Author Topic: ChryslerBird  (Read 7921 times)

AlliBird

  • Guest
ChryslerBird
« on: September 17, 2007, 00:55:42 »
Einu sinni ætlaði Chrysler að kopera Thunderbird,.... og sjá.. hahahahahahahahahahahaha.... :D  :D  :D  :D  :D  :D  :D

átti að heita Chrysler Turbine

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #1 on: September 17, 2007, 02:12:03 »
þetta er BARA ljótt...
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Elvar F

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #2 on: September 17, 2007, 05:39:04 »
úff sammála sigga :?

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
ChryslerBird
« Reply #3 on: September 17, 2007, 08:02:03 »
kannski ekkert skrýtið að það sé einhver Thunderbird lykt af þessu,, sér í lagi þar sem Elwood Engle var hönnuðurinn af þessum bíl, sá sami og hannaði Ford Thunderbird...

þessi bíll var hinsvegar mjög spes, og synd að þetta project hafi dáið út, því hann var með túrbínu sem vél, bara 1 stk risastór túrbína sem snerist í minnir mig 40-50.000 rpm, og gat gengið á nánast hverju sem var, steinolíu, bensíni, dísel osfrv.
Atli Már Jóhannsson

AlliBird

  • Guest
ChryslerBird
« Reply #4 on: September 17, 2007, 11:05:34 »
No Shit,  :shock:  - endurvekja þetta... (ekki bílinn, bara mótorinn)

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #5 on: September 17, 2007, 13:37:21 »
haha það var hreyfill í þessum bíl :) , samt fór allt powerið í öxlana
þessi bíll er enþa´til

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #6 on: September 17, 2007, 13:45:56 »
Þessi bíll hefur EKKERT með Thunderbird að gera, bara svo það sé á hreynu  :evil:  ----Reyndar sami hönnuður----
Hinsvegar eru afturljósin og stuðari tekin af ´56 Ford (eins sorglegt og það nú er)

Ghia frá ítalíu smíðaði þessa bíla, voru samt samsettir í Detroit.

einungis 55 stykki voru búin til af Chrysler Turbine. 46 þeirra var eytt af Chrysler til að forðast innfluttningsskyldur (kann ekki frekari skýringar á því)

Sex (6) af þeim níu, sem eftir voru, voru gefnir á söfn eftir að vélin (túrbínan) hafði verið gerð óvirk.

Chrysler hélt þrem (3) eftir hjá sér vegna sögulegs gildis en seldi seinna meir tvo (2) þeirra til bílasafnara. Frank Kleptz frá Terre Haute, Indiana á annann þeirra en hinn fæst ekki upgefinn þar sem sagan segir að bílasafnarinn hefi brætt úr túrbínunni (sem snýst í 47,500rpm) í einhverri spyrnu....  Eins heimskulegt og það getur verið, þ.e. að spyrna á svona.  
 
Ekki það ykkur er örugglega vel flestum allveg sama um þessar upplýsingar en þar sem að ég er svo merkilega mikið MOPAR nörd þá bara varð ég að deila þessu með ykkur

ENJOY

Ottó P
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #7 on: September 17, 2007, 13:49:58 »
Held að þetta sé svipað dæmi og er í þyrlum !!!
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #8 on: September 17, 2007, 13:50:21 »
já, það var nú reyndar eitthvað minnst á það líka
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
.
« Reply #9 on: September 20, 2007, 01:05:11 »
bílunum var úthlutað á fjölskyldur sem notuðu þá í eitt ár og héldu skýrslu
svona eins og vetnmetetanól..... verkefnin núna síðan var bílunum skilað til chrysler
Herbert Hjörleifsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #10 on: September 20, 2007, 10:56:11 »
finnst afturendinn svolítið flottur
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

AlliBird

  • Guest
ChryslerBird
« Reply #11 on: September 20, 2007, 23:25:01 »
Quote from: "edsel"
finnst afturendinn svolítið flottur


Held að þeir hafi pínu haft þennan afturenda í huga... :smt083

61-63 T-Bird consept



Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #12 on: September 21, 2007, 10:42:51 »
það sem mönnum datt í hug á þessum tíma :roll:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #13 on: September 21, 2007, 13:39:17 »
Quote from: "edsel"
það sem mönnum datt í hug á þessum tíma :roll:


hehe ford hannaði bíl sem gekk fyirir kjarnorku

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #14 on: September 21, 2007, 14:47:02 »
Já, Ford er búinn að reyna ýmislegt í gegnum árinn,með misjöfnum árangri.  :?
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #15 on: September 21, 2007, 15:01:52 »
á einhver mynd af kjarnorkubílnum?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #16 on: September 21, 2007, 15:04:00 »

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #17 on: September 21, 2007, 15:06:21 »
sérstakur í útliti
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
ChryslerBird
« Reply #18 on: September 21, 2007, 15:07:13 »
ég veit persónulega ekki hvað er fram eða aftur

AlliBird

  • Guest
ChryslerBird
« Reply #19 on: September 23, 2007, 22:03:33 »
Chrysler Turbine voru víst flestir eyðilagðir..

Sjá hér: Chrysler Turbine destroyed
Ath; EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
http://www.youtube.com/watch?v=WKumqcKuv1g