Author Topic: Ventlagormar pffffft  (Read 1897 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Ventlagormar pffffft
« on: September 16, 2007, 23:03:34 »
Mér fannst ventlagormar alltaf vera eitthvað svo ómerkileg fyrirbæri, bara að þeir hafi pláss fyrir ventlaliftið og svo bara rétt nógu stífir til að draslið fari ekki allt að kjafta á því vinnslusviði sem maður ætlar að keyra....
 eeeeeeeeeeeinmitt....
 
 Allavega,,, Það fannst brot af stálríteiner úr ventlahettu  í heddinu á kryppuni þegar við tókum ofanaf um daginn, svosum ekkert merkilegt þarsem það kemur nú fyrir að það "losni" ventlahetta stöku sinnum einsog hjá flestum. En af hverju gerist það?

Pabbi er með nokkuð stóra gorma og við gættum þess vel og lögðum talsvert á okkur að finna nógu litlar ventlahettur sem pössuðu.
það þarf neflilega ventlahettur í gömlu gómana vegna þess að ventlastíringarnar eru svolítið rosamikið geltandi.
 
 það sem er að gerast hjá þessum ventlagormum sést nokkuð vel á þessu vídeói hér http://www.racingsprings.com/movies/PRI%20Web%202.wmv
þetta er chrysler CUP mótor frá 7-10.000rpm

hér er nokkuð sniðug leið til að róa gorminn
http://www.racingsprings.com/movies/PRI%20Web%201.wmv
þetta eru beehive gormar einsog er svo móðins núna, með litlum ríteiner.

hér er svo þrefaldur gormur, hvað sníst hann oft milli þess sem hann opnast? http://www.racingsprings.com/movies/PRI%20Web%203.wmv
hver er snúningshraðinn á gorminum eiginlega?

 þessi vídjó eru ekki fljót að lóda, en eru vel þess virði þeim sem hafa gaman af svona pælingum

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Ventlagormar pffffft
« Reply #1 on: September 17, 2007, 01:29:15 »
flott maður 8)

ég vissi ekki að þeir snérust sona..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Ventlagormar pffffft
« Reply #2 on: September 17, 2007, 01:31:45 »
Djöfull er þetta furðulegt að sjá þetta svona!!!!! Ég þakka fyrir
Afhverju snúast þeir svona og meira að segja þegar þeir eru pressaðir saman?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Ventlagormar pffffft
« Reply #3 on: September 17, 2007, 02:31:22 »
Skoðið þessa :) http://www.omnivalves.com/news.html


Beehive gormarnir eru mun betri því þeir hafa hærri mörk resonance frequenzy(virbringur),þeir eru kónískir efst og þarmeð hefur hver hringur mismunandi mörk sem minkar sætishopp og hægt er að vera með mýkri gorma

Bara það að setja t.d. Comp 918 gorma á venjulegar LT1/LSX að þá eru aflið að aukast frá 4000-6000rpm og hægt er að snúa þeim 500rpm hærra en ella en það er breytilegt eftir hvaða lobe ásinn er með ect..

Bara snilld því þú getur sloppið með að vera með 2falda gorma með dampener á milli sem eykur bara hitann svo þú þarft ekki að skipta um gorma eftri hvert season :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason