Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Camaro Z-28 og BMW M5

(1/3) > >>

Siggi H:
já við tveir félagar ákvöddum að dunda aðeins í bílunum um helgina.. ég á M5 og vinur minn (bróðir TRW hérna á spjallinu) á Camaroinn, vorum að allan gærdag og í dag líka, bóna og laga hitt og þetta, smelltum þessum nýju afturljósum á Camaroinn, núna er hann með Halo frammljós ásamt glærum/svörtum stefnuljósum sem verður líklegast skipt út aftur fyrir glær með krómi í. Camaroinn er eitthvað lítilega breyttur einsog er.. SLP púst sem fær að fjúka fyrir nýtt púst og flækjur, transpack í skiptingunni (munar hrikalega um það) og svo eitthvað fleira gotterý, en það stendur til að setja 400 Stroker í hann... LS6 mótor skildist mér. svo er ýmislegt annað á planinu með breytingar líka einsog nýtt húdd, kitt og fleira.

við byrjuðum á að klára að þrífa bílana og bóna (auðvitað með meguiars) inní skemmu hjá Heklu Reyðarfirði og fórum svo með bílana yfir á verkstæðið sem er bara í næsta húsi.. þar var ýmislegt gert einsog smurþjónusta og hitt og þetta lagað! var einmitt að klára að skipta um fóðringu sem var ónýt í M5 ásamt að laga pústupphengjur og svona smotterý. svo verður honum smellt í skoðun á morgun! er reyndar bara með hann á 17" felgunum á þessum myndum þar sem ég er að bíða eftir dekkjum á 18" felgurnar.

en hérna eru nokkrar af þeim myndum sem við tókum.. vona að þið hafið gaman af því að skoða þær!

njótið vel




















íbbiM:
þetta er flottur camaro.. fyrir utan afturljósin auðvitað,

hinsvegar er eithtvað furðulega sett ´æa hann pústið, það skagar alltof langt undan stuðaranum

af hverju ætlar hann að setja 400cid ls6? af hverju ekki að stróka bara ls1 mótorinn frekar? eða ls2?  munurinn á ls1 og 6 blokkunum er lítill sem enginn, og  ls2 vélin er með meiri borvídd en þær báðar orginal

Siggi H:
já þetta púst er alveg hræðilegt.. enda ætlar hann að skipta því út.

ég veit ekki afhverju hann gerir það ekki frekar, þetta er bara einhver hugleiðing hjá honum að kaupa LS6 blokk með þrykktum stimplum og einhverju gotterý.. svo ætlar hann að fá sér blásara á það held ég.

"LS6 blokkin er úr stáli og kostnaðurinn við að kaupa LS6 shortblock er hagstæðari"

þetta orðaði hann í dag

Chevy_Rat:
:twisted: flottir bílar hjá ykkur félögunum og auðvitað verður þessu SLP=(slow low perfomance) pústi bara hennt.kv-TRW

Siggi H:

--- Quote from: "TRW" ---:twisted: flottir bílar hjá ykkur félögunum og auðvitað verður þessu SLP=(slow low perfomance) pústi bara hennt.kv-TRW
--- End quote ---

það hefði bara vantað þinn með líka! þá væri þetta bling :twisted:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version