Author Topic: honda civic vti, 00árg, 160hö, 4door, GOTT eintak  (Read 1688 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
honda civic vti, 00árg, 160hö, 4door, GOTT eintak
« on: September 15, 2007, 19:54:25 »
til sölu þessi fíni vti,

00 árg (11.99)
ek 128

flottur bíll fyrir þá sem langar í heilt og gott eintak af vti, sem er ekkert búið að fikta í og hefur EKKI LENT Í TJÓNI,

helstu uppls..  4dyra sedan,  5 gíra, lúga, þjófavörn, fjarst saml,rafmagn í öllu, cd, kastarar, spoiler, Filmur- frekar ljósar

það er ekki annað að sjá en að þessi bíll hafi fengið mjög góða meðferð,
hann er í toppviðhaldi og er nýbúið að renna alveg í gegnum hann,

það sem er nýtt í bílnum

ný kúpling, ´
öxulhosur
fóðringar /framan
olía á kassa
olía á vél
allar síur
hluti af pústkerfi
það var skipt um þetta í 127þús km, (1þús k)

ég lét taka lakkið á bílnum í gegn og kom hann úr málun á fimtudaginn síðasta,
það sem var mála

framstuðari
afturstuðari
frambretti H/meginn
frambretti v/ meginn
afturbretti v/meginn
afturbretti h/meginn
framhurð h/meginn
afturhurð h/meginn
 s.s í raunini allt nema skottloki v/hurðar og toppur,

ég sett bílin á 16" panther gunmetal felgur, á nýlegum cooper  framdekkjum og glænýjum afturdekkjum,
svo fylgja orginal 15" VTI felgurnar með á NÝJUM kumho vetrardekkjum,

ég setti svo hvítar perur í framljósin,

það eru fínar græjur í bílnum,

panasinic spilari
Sony Xplod 440w magnari
Sony Xplod bassabox m/ 12" keilu
alpine 250w hátalarar
og einhver magnari við hátalarana, frekar stór allavega sona að sjá.

s.s stráheil og MIKIÐ endurnýjuð,  þessi yfirferð taldi fleyri en einn og fleyri en tvo hundraðþúsund kalla,

það hefur einhver snillingurinn látið gylla grillið og stafina aftan á henni, en það fylgja með nýjir stafir aftan á hana úr bernhard, ásamt nýj pari af aurhlífum, og ég var búin að útvega ó gylltu grilli

ég vill fá 800þús fyrir bílin, áhvílandi eru 400k

næst í mig í síma 8446212. eða í pm

lelegar símamyndir





ívar markússon
www.camaro.is