Kvartmílan > Mótorhjól

Fyrstu hjólin !

<< < (11/17) > >>

Pababear:
Fyrsta mitt var Honda MCX 50 árg ´83 sem var algjör sófi en var í raun liklega orðið 70-90cc eftir allt fiktið í því hjá mér og bræðrum mínum en það fór á milli 4ra bræðra á 12árum þar til frændi minn keypti það.

Hitt hjólið var Lifan Flydragon chopper 250cc árg´06 sem ég keypti til að hafa eitthvað ódýrt farartæki í dk þegar ég bjó þar en mótorinn er sá sami í hondu hjólunum sem  honda hætti að nota uppúr ´90 eitthvað en hjólið svínvirkaði miðað við lítinn mótor og fínt byrjanda hjól.

Næsta hjól verður með meira power til að koma manni almennilega áfram.....

fannarp:
Fyrsta hjólið mitt keypti ég 11 ára og faldi úti í garði fyrir foreldrum en það var puch, en listinn er sirka svona
3 stykki puch
2 stykki 50cc vespa
1 honda mb 50
1 yz 80
1 cr 80
1 suzuki dr 350
1 yamaha xt 600
1 yz 250
1 quadracer
1 gxsf 600
2x cbr 900 rr
1x gxsr 750 með 1100 motor
1 x ktm exc 250
2x gas gas ec 300

Örugglega að gleyma einhverju

trommarinn:
eyða

trommarinn:
fékk fyrsta hjólið mitt 9 ára tm racing 50cc, svo fékk ég suszki tsx70cc, svo fjórhjól250cc, svo crossara yamaha 85cc og nuna er ég á gasgas 75cc sem ég er að fara að taka prófið á 15 ára.

Adam:
hoooonda MT 65cc 24mm blöndung var mitt fyrsta

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version