Author Topic: Fornbíla spyrna  (Read 24977 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Fornbíla spyrna
« Reply #80 on: September 21, 2007, 11:26:23 »
Quote from: "Gunnar M Ólafsson"
um leið og ég vil enn og aftur benda á að það er ekki hægt að búast við öðru en svona uppákomum á meðan ykkar skilyrði um notkun brautarinnar eru sett svona þröng.


ehhh... með fullri virðingu, hvað í þessu finnst þér vera ströng skilyrði?
að vera með skoðað tæki?
að vera tryggður ef þú veldur einhverjum skaða eða jafnvel dauða?
að greiða fyrir notkun á brautinni?
að vera með hjálm?
að vera meðlimur í þeim klúbb sem á og rekur brautina? (hvað með alla golf klúbbana um land allt?)

Það er ekki úr vegi að benda aðeins á hérna að það finnst varla sú braut í heiminum sem þú getur farið á og notað frítt.. að ég tali ekki um að þú uppfyllir lágmarks öryggiskröfur,,

það er í raun frekja að ætlast til að geta bara mætt á braut sem félagsmenn klúbbs hafa byggt upp með framlögum og vinnu áratugum saman og ætlast til að allir hlaupi til og leggi rauða dregilinn fyrir framan bílinn.  
Hugarfarið sem er t.d. bakvið þessa fornbílaspyrnu er afturför um 30 ár að mínu áliti, menn að spyrna beltis og hjálmalausir, leyfis og tryggingalausir?

Er ekki nær að styðja þann klúbb sem hefur allt til alls í sambandi við kvartmílu? braut, starfsmenn, ljós ofl...?

til hvers að vera að finna upp hjólið aftur?
Atli Már Jóhannsson

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #81 on: September 21, 2007, 11:37:32 »
Quote from: "AMJ"
Quote from: "Gunnar M Ólafsson"
um leið og ég vil enn og aftur benda á að það er ekki hægt að búast við öðru en svona uppákomum á meðan ykkar skilyrði um notkun brautarinnar eru sett svona þröng.


ehhh... með fullri virðingu, hvað í þessu finnst þér vera ströng skilyrði?
að vera með skoðað tæki?
að vera tryggður ef þú veldur einhverjum skaða eða jafnvel dauða?
að greiða fyrir notkun á brautinni?
að vera með hjálm?
að vera meðlimur í þeim klúbb sem á og rekur brautina? (hvað með alla golf klúbbana um land allt?)

Það er ekki úr vegi að benda aðeins á hérna að það finnst varla sú braut í heiminum sem þú getur farið á og notað frítt.. að ég tali ekki um að þú uppfyllir lágmarks öryggiskröfur,,

það er í raun frekja að ætlast til að geta bara mætt á braut sem félagsmenn klúbbs hafa byggt upp með framlögum og vinnu áratugum saman og ætlast til að allir hlaupi til og leggi rauða dregilinn fyrir framan bílinn.  
Hugarfarið sem er t.d. bakvið þessa fornbílaspyrnu er afturför um 30 ár að mínu áliti, menn að spyrna beltis og hjálmalausir, leyfis og tryggingalausir?

Er ekki nær að styðja þann klúbb sem hefur allt til alls í sambandi við kvartmílu? braut, starfsmenn, ljós ofl...?

til hvers að vera að finna upp hjólið aftur?


Ef þú lest allt sem ég hef skrifað á þessum þræði þá getur þú hvergi fundið að ég sé að ættlast til að geta notað annara manna eign frýtt, þvert á móti.
Það er aftur á móti afar ósanngjörn krafa að Fornbílamenn eða Krúsersmenn gangi í KK eða BA til að geta farið með sína bíla á brautina en aftur allveg sanngjarnt að borga fyrir afnotinn

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #82 on: September 21, 2007, 11:37:58 »
Gunnar ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara. Þú ert soldið að mála þig út í horn hérna. Það er búið að vera met þáttaka á viðburðum okkar í sumar og þá sérstaklega á æfingum. Það hafa sjaldan verið jafn margir skráðir í klúbbinn eins og núna. Við verðum að hafa strangar reglur út af öryggissjónarmiði og koma þær meðal annars frá yfirvaldinu og tryggingarfélögunum. Við viljum og verðum að hafa öryggið ofar öllu. Ef við myndum slaka á þessum kröfum þá gætum við lent í því að vera meinað að halda æfingar og keppnir. KK og BA eru einu félögin sem hafa stunda spyrnuæfingar og keppnir. KK er eina og stærsta íþróttafélagið sem á sína eigin keppnisbraut. Uppi eru áform um að koma kvartmílubraut í gagnið fyrir norðan. Motorpark ætlaði að gera kvartmílubraut en guggnuðu á því vegna arðsemismats. Fornbílaklúbburinn getur til dæmis ekki farið að keppa í íslandsmeistaramótinu í fótbolta. En meðlimir KK og BA geta keppt til íslandsmeistara í kvartmílu.
Ég er ekki að ráðast á einn eða neinn en ég vil bara að öryggis sé gætt sama hver á í hlut. Fornbílaklúbburinn og krúsers eru velkomnir að senda á okkur mail varðandi hugsanleg afnot af brautinni.

Þú borgar fyrir afnotin með þessum kr 5.000 sem er árgjaldið. Verður kr 7.000 á næsta ári.
Þú borgar ekkert fyrir að mæta á æfingar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #83 on: September 21, 2007, 11:45:59 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Gunnar ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara. Þú ert soldið að mála þig út í horn hérna. Það er búið að vera met þáttaka á viðburðum okkar í sumar og þá sérstaklega á æfingum. Það hafa sjaldan verið jafn margir skráðir í klúbbinn eins og núna. Við verðum að hafa strangar reglur út af öryggissjónarmiði og koma þær meðal annars frá yfirvaldinu og tryggingarfélögunum. Við viljum og verðum að hafa öryggið ofar öllu. Ef við myndum slaka á þessum kröfum þá gætum við lent í því að vera meinað að halda æfingar og keppnir. KK og BA eru einu félögin sem hafa stunda spyrnuæfingar og keppnir. KK er eina og stærsta íþróttafélagið sem á sína eigin keppnisbraut. Uppi eru áform um að koma kvartmílubraut í gagnið fyrir norðan. Motorpark ætlaði að gera kvartmílubraut en guggnuðu á því vegna arðsemismats. Fornbílaklúbburinn getur til dæmis ekki farið að keppa í íslandsmeistaramótinu í fótbolta. En meðlimir KK og BA geta keppt til íslandsmeistara í kvartmílu.
Ég er ekki að ráðast á einn eða neinn en ég vil bara að öryggis sé gætt sama hver á í hlut. Fornbílaklúbburinn og krúsers eru velkomnir að senda á okkur mail varðandi hugsanleg afnot af brautinni.


Ég er alveg sammála þér hvað öryggismálin varða. Ég hef verið hér að reyna að tala fyrir munn þeirra sem aðeins hafa gaman af að keyra brautina svona sér til gamanns ekki vera í neinni skipulagðri keppni. Þeir eru fjölmargir að mínu áliti. Ég samgleðst ykkur svo sannanlega með vaxandi gengi klúbbsins,þið megið ekki halda að ég hafi eitthvað á móti KK öðru nær

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #84 on: September 21, 2007, 12:35:46 »
Góðan dag
Ég er svo skelfilega heimskur að ég er hættur að skilja . Sérðu ekki að eitt verður yfir alla að ganga . Þú vilt fá einhver forréttindi af því að þið eruð í öðrum klúbb .Tryggingarviðauki er svona á gráu svæði þar sem ég hef upplýsingar um að sé sér Íslenskt fyrirbrigði en annars erum við með sömu skilirpi og allstaðar annarstaðar í heiminum . það þarf að hafa fyrir öllu sem þú gerir . Þú þurftir að gera upp bílinn sem þú keyrir og annað sem er gaman, þetta er eitt af þessu og ef þig langar til að keyra þarna þá verður þú að framfylgja því sem er farið fram á .Þetta er ekki gert að ástæðulausu og það er nauðsynlegt að hafa þetta svona svo að óvitar fari sér ekki að voða á svona stað .Svona uppákomur eins og var á þessum flugvelli er til skammar og aðstandendur ætti að skammast sín og gera sér grein fyrir hættu sem stafar af svona fífla skap . Engin belti og engir hjálmar , og síðan eru menn að gera grín að öryggiskröfum og eru með einhverjar leður húfur .Svona er bara vanvirðing við sportið og alla sem þar við koma .Það er voðalega þægilegt að þurfa ekkert að hafa fyrir hlutunum en svoleiðis er þetta ekki . Þetta er sport sem geta orðið slys  í og þau alvarleg ef ekki er farið að settum reglum .Ég er ekki að reyna að vera leiðinlgur en svona er þetta  :roll:

Palli
Just open the eyes
AMC Magic

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #85 on: September 21, 2007, 13:05:25 »
Quote from: "Páll Sigurjónsson"
Góðan dag
Ég er svo skelfilega heimskur að ég er hættur að skilja . Sérðu ekki að eitt verður yfir alla að ganga . Þú vilt fá einhver forréttindi af því að þið eruð í öðrum klúbb .Tryggingarviðauki er svona á gráu svæði þar sem ég hef upplýsingar um að sé sér Íslenskt fyrirbrigði en annars erum við með sömu skilirpi og allstaðar annarstaðar í heiminum . það þarf að hafa fyrir öllu sem þú gerir . Þú þurftir að gera upp bílinn sem þú keyrir og annað sem er gaman, þetta er eitt af þessu og ef þig langar til að keyra þarna þá verður þú að framfylgja því sem er farið fram á .Þetta er ekki gert að ástæðulausu og það er nauðsynlegt að hafa þetta svona svo að óvitar fari sér ekki að voða á svona stað .Svona uppákomur eins og var á þessum flugvelli er til skammar og aðstandendur ætti að skammast sín og gera sér grein fyrir hættu sem stafar af svona fífla skap . Engin belti og engir hjálmar , og síðan eru menn að gera grín að öryggiskröfum og eru með einhverjar leður húfur .Svona er bara vanvirðing við sportið og alla sem þar við koma .Það er voðalega þægilegt að þurfa ekkert að hafa fyrir hlutunum en svoleiðis er þetta ekki . Þetta er sport sem geta orðið slys  í og þau alvarleg ef ekki er farið að settum reglum .Ég er ekki að reyna að vera leiðinlgur en svona er þetta  :roll:

Palli
Just open the eyes


Hvar hef ég  látið koma framm að ég vilji einhvern afslátt af öryggiskröfum eða forgang út á aðra klúbba? Hvergi
En þegar menn velja sér klúbb þá er það oft eins og með trúarbrögð þú villt ekki vera annarsstaðar. Ekki gera Krúsersmenn það að kröfu að menn séu félagar í klúbbnum til að mega vera með. Reyndu að bera virðingu fyrir öðrum og þá skilur þú kanski það sem ég meina. Er það ykkur ómögulegt að geta boðið upp á afnot af brautinni til annara en félagsmanna KK og BA og það er ekki verið að biðja um neina afslætti af neinu tagi. Af hverju er ekki hægt að koma því á að t.d viðaukann sé hægt að fá upp á braut hjá ykkur og leigðan hjálm og það sem til þarf gegn gjali sem þið getið verið sáttir við?Þeir sem vilja bara leika sér sárasjaldan eða við viss tækifæri og eru í öðrum klúbbum eru ekki að fara að skrá sig í KK eða BA til þess. Þeir sem eru í FBÍ eða Krúser og vilja stunda æfingar og eða keppni eru að sjálfsögðu í KK eða BA. Hverjar eru ykkar tillögur til okkar hinna sem ekki vilja vera félagar? Kanski bara að eta það sem úti frýs

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #86 on: September 21, 2007, 14:12:31 »
já er það eitthvað óeðlilegt?

Prufaðu golf, þú færð ekkert að nota aðstöðu golfklúbbs nema vera félagi held ég..

og þar erum við að tala um eitthvað nær 30000 kalli í félagsgjöld,
ekki bara skitinn fimmara sem kaupir manni ekki einusinni hálfann
tank eða karton af rettum...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #87 on: September 21, 2007, 15:20:30 »
mér finnst að ég eigi að fá frótt í bíó af því að ég er í kvartmíluklúbbnum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #88 on: September 21, 2007, 15:25:49 »
Quote from: "Dodge"
já er það eitthvað óeðlilegt?

Prufaðu golf, þú færð ekkert að nota aðstöðu golfklúbbs nema vera félagi held ég..

og þar erum við að tala um eitthvað nær 30000 kalli í félagsgjöld,
ekki bara skitinn fimmara sem kaupir manni ekki einusinni hálfann
tank eða karton af rettum...


Allir geta keypt sig inn á golfvelli en verða að vera félagar í gólfklúbb til að meiga taka þátt í mótum :D

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #89 on: September 21, 2007, 15:47:13 »
Menn bera mikið saman hér kvartmílu og golf, er þá ekki út í hött að þurfa leyfi lögreglustjóra, tryggingafélaga og einhvers apaflokks sem nefnist LÍA til að halda keppni ?

Það þarf tæplega svona mikið af embættum til að halda golfkeppni, og þó er hægt að slasa bæði sig og aðra við þá iðju.

Það er bara fáránlegt að KK geti ekki fengið bara starfsleyfi fyrir brautina sem endurnýjast bara árlega vandræðalaust ef ekkert alvarlegt hefur komið uppá sem hægt er að rekja til vanrækslu, það er fyrir löngu sýnt að þeir vita hvað þeir eru að gera og gæta fyllsta öryggis við allar keppnir og æfingar.

Ég er nú ekki meðlimur í neinum af þessum klúbbum fyrir utan að vera ógreiddur snigill vegna langvarandi dvalar erlendis, en hinsvegar þætti mér ekkert of mikið að borga 10000 kr á ári í klúbb eins og KK sem reynir af litlum efnum að halda þessari braut gangandi, þetta getur varla verið mjög ódýr útgerð.

Fólk talar um að þetta og hjálmur sé dýrt, það er sennilega slatti af þessu sama fólki sem finnst ekki mikið að fara með 20-40000 kr á einu kvöldi/helgi veltandi um ofurölvi í miðbæ Reykjavíkur, vakna svo á sunnudegi og muna ekki nokkurn skapaðan hlut.

Einnig þyrfti að vera tiltölulega auðvelt fyrir aðra klúbba að leigja brautina stöku sinnum heilan dag og borga bara fyrir það.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #90 on: September 21, 2007, 16:10:15 »
Til að fá að aka á kvartmílubrautinni þarftu að vera meðlimur í klúbbnum !

Ástæðan er að sjálfsögðu sú að tryggingar klúbbsins ná yfir þá er spyrna, séu þeir meðlimir  :!:

Ekki halda að það sé verið að neyða fólk til eins né neins, það eru skýringar á öllu

Það að þurfa að borga 5000 kr er þér greinilega um of svo kannski ættir þú ekki að vera að spyrna einhvað til að byrja með  :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #91 on: September 21, 2007, 17:11:04 »
Quote from: "firebird400"
Til að fá að aka á kvartmílubrautinni þarftu að vera meðlimur í klúbbnum !

Ástæðan er að sjálfsögðu sú að tryggingar klúbbsins ná yfir þá er spyrna, séu þeir meðlimir  :!:

Ekki halda að það sé verið að neyða fólk til eins né neins, það eru skýringar á öllu

Það að þurfa að borga 5000 kr er þér greinilega um of svo kannski ættir þú ekki að vera að spyrna einhvað til að byrja með  :roll:


Quote
Dartalli
Bla


Skráður þann: 20 Okt 2001
Innlegg: 199

   
InnleggInnlegg: September 21, 2007 10:39    Efni innleggs:    Svara með tilvísun
Annað í þessu,- mér skilst að Borgarholtsskóli hafi verið með einhverja spyrnukeppni upp á braut í gær (21/9) vegna bíladaga skólans.

Var staðið rétt að öllu þar, viðaukar, hjálmar, skoðun og belti?

Ég var þar ekki sjálfur en mér skilst að þetta hafi verið nokkuð frjálslegt.

....... bara spyr svona...????
_________________
Scat Pak
Til baka efst á síðu    
Sjá uppsetningu notanda Senda einkapóst Senda póst        
Nonni_Bjarna
Stjórnandi


Skráður þann: 29 Des 2003
Innlegg: 1045
Staðsetning: Hér í dag þar á morgun.
   
InnleggInnlegg: September 21, 2007 11:12    Efni innleggs:    Svara með tilvísun
Já við fengum leyfi fyrir þeirri spyrnu. Já það var farið yfir allt, viðaukar, skoðun, hjálmar, belti, hjólbarðar, ökuskírteini og fleira. Við pössum upp á öryggið hjá okkur.
Það var ekkert frjálslegt við þennan dag og fór hann mjög vel fram.
Allir skemmtu sér vel og margir ætla að koma og spyrna hjá okkur á næsta ári. Flestir voru nýgræðingar í þessu og fengu allir tilsögn hvernig þeir eiga að haga sér á spyrnubraut. Haldnir voru 2 fundir með ökumönnum. Það þurfti bara að gefa einum aðila tiltal með hraða á tilbaka braut og gegnum pitt. Borgarholtsskóli á heiður skilinn fyrir þennan dag.
_________________
Jón Þór (Nonni) s:899-3819
Gjaldkeri Kvartmíluklúbbsins
Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.


Ég er orðinn kjaftstopp :D Þessir voru þá félagar eða hvað? :?

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #92 on: September 21, 2007, 17:42:02 »
Kæri Gunnar, ég er búinn að lesa yfir póstana aftur og aftur, en skil ekki enn hvað þú ert að fara  :lol:

Gallharðir spyrnumenn segirðu?  
* Ef svo er, ætti þetta árgjald sem er svo grátlega lágt að það mætti vel tvöfalda það, ekki að vera vandamálið
* Hjálmur ætti ekki einu sinni að vera hlutur sem maður veltir fyrir sér, maður bara notar hann!
* Veltibúr/bogi og öruggara belti ef maður er að nálgast 200+ km/klst, dööö heimskur maður myndi sleppa því kannski... en er að vona að þú sért ekki einn af þeim..
* Tryggingar, hvað getur komið fyrir í spyrnum? slys?  Gæti komið fyrir og þá er auðvitað best að vera með einhverjar tryggingar
* Opin braut fyrir alla án öryggiskrafna? NEI, það er nú þegar búið að enda með mjög slæmu slysi.

Hvað ertu í raun að heimta?   Í fáum orðum, hreint út?  Og enga útúrsnúninga í þetta skiptið?

Að fá að keyra á brautinni?  Þá er það sjálfsagt, þegar hún er opin og öryggiskröfur í lagi  :roll:  Sé ekki hvað er svona erfitt við að skilja það..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fornbíla spyrna
« Reply #93 on: September 21, 2007, 17:55:54 »
Þeir nemendur Borgarholtsskóla sem spyrntu á brautinni í gær gengu allir í klúbbinn til að fá að spyrna.


Ekkert var frjálslegt við þessa keppni, veit ekki hver sagði þér það en það var allt í mjög góðu lagi hjá öllum sem komu að keppa.  Þetta unga fólk stóð sig betur en margir aðrir.

Komdu nú úr sveitinni og hjálpaðu okkur að láta hlutina gerast.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

AlliBird

  • Guest
Fornbíla spyrna
« Reply #94 on: September 21, 2007, 18:13:11 »
Frændi minn var þarna og stóð í þeirri meiningu að það mætti bara mæta af götunni og spyrna.
Sjálfsagt misskilningur hjá honum, enda áhorfandi.
Gott að vel var staðið að málum og virðingavert framtak.

Held samt að það mætti einfalda þessar reglur ef settur yrði bara hámarkshraði á brautina, t.d. 120km/kls.
Þyrfti þá ekki þessa viðauka og vesen.... =P~

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #95 on: September 21, 2007, 18:25:09 »
Quote from: "Nóni"
Þeir nemendur Borgarholtsskóla sem spyrntu á brautinni í gær gengu allir í klúbbinn til að fá að spyrna.


Ekkert var frjálslegt við þessa keppni, veit ekki hver sagði þér það en það var allt í mjög góðu lagi hjá öllum sem komu að keppa.  Þetta unga fólk stóð sig betur en margir aðrir.

Komdu nú úr sveitinni og hjálpaðu okkur að láta hlutina gerast.


Kv. Nóni


Þettað er allt á hreinu hjá mér strákar mínir. Ég sagði ekkert um að þettað hefði verið frjálslegt það gerði sá sem á póstinn sem ég vitnaði í. OK

Það er semsé þannig að allir sem vilja keyra brautina einu sinni eða oftar verða að vera félagar í KK alveg sama hvort um æfingu keppni eða annað sé að ræða, annars ertu ekki tryggður gegn þriðja aðilja. Allveg auðskilið kerfi en frámunalega vitlaust. Það kann vel að verða að ég gangi í KK tíminn leiðir það í ljós :D

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Fornbíla spyrna
« Reply #96 on: September 21, 2007, 18:36:52 »
ég borgaði 5000 kall einhverntíman fyrr á árinu, þessi 5000 kall rann til Kvartmíluklúbbsins, í staðinn fékk ég aðild að klúbbnum, allskyns fríðindi, get rifið mig hérna á spjallinu án þess að eiga á hættu að verða útskúfað (im a member ye know),

svo var ég á rúntinum eitthvað kvöldið í sumar og ákvað að kíkja upp á braut, jú, viti menn,, það var æfing í gangi.

Mér var bara smellt upp á braut, tússað á framrúðuna og bara sagt að prófa græjuna, (mótorhjól), ég tók slatta af rönnum og skemmti mér konunglega, fullt af hressu fólki þarna, bæði á bílum og hjólum, maður fékk svaka útrás þarna heilt kvöld og keyrði svo heim þreyttur og glaður..

ég hef bara mætt á þessa einu æfingu í sumar, aldrei keppt i sumar, en ég get með fullri sannfæringu sagt að þetta var 5000 króna virði.. (allavega fékk ég meira út úr þessum 5000 kalli heldur en 50.000 kallinum sem ég fékk í sekt fyrir að aka á 100km hraða á Reykjavíkurveginum).

Ef mönnum langar að spyrna, leika sér á græjunum sínum og að ógleymdu vera með öðrum bensínhausum þá er þetta málið, við höfum ekki enn kappakstursbraut þannig að kvartmílan er lausnin í dag.
Atli Már Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #97 on: September 21, 2007, 18:46:57 »
Quote
Allir geta keypt sig inn á golfvelli en verða að vera félagar í gólfklúbb til að meiga taka þátt í mótum


keyword: keypt

skiftir öllu hvort það er félagsgjald eða afnotagjald?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #98 on: September 21, 2007, 19:11:11 »
Quote from: "Gunnar M Ólafsson"
Quote from: "Páll Sigurjónsson"
Góðan dag
Ég er svo skelfilega heimskur að ég er hættur að skilja . Sérðu ekki að eitt verður yfir alla að ganga . Þú vilt fá einhver forréttindi af því að þið eruð í öðrum klúbb .Tryggingarviðauki er svona á gráu svæði þar sem ég hef upplýsingar um að sé sér Íslenskt fyrirbrigði en annars erum við með sömu skilirpi og allstaðar annarstaðar í heiminum . það þarf að hafa fyrir öllu sem þú gerir . Þú þurftir að gera upp bílinn sem þú keyrir og annað sem er gaman, þetta er eitt af þessu og ef þig langar til að keyra þarna þá verður þú að framfylgja því sem er farið fram á .Þetta er ekki gert að ástæðulausu og það er nauðsynlegt að hafa þetta svona svo að óvitar fari sér ekki að voða á svona stað .Svona uppákomur eins og var á þessum flugvelli er til skammar og aðstandendur ætti að skammast sín og gera sér grein fyrir hættu sem stafar af svona fífla skap . Engin belti og engir hjálmar , og síðan eru menn að gera grín að öryggiskröfum og eru með einhverjar leður húfur .Svona er bara vanvirðing við sportið og alla sem þar við koma .Það er voðalega þægilegt að þurfa ekkert að hafa fyrir hlutunum en svoleiðis er þetta ekki . Þetta er sport sem geta orðið slys  í og þau alvarleg ef ekki er farið að settum reglum .Ég er ekki að reyna að vera leiðinlgur en svona er þetta  :roll:

Palli
Just open the eyes


Hvar hef ég  látið koma framm að ég vilji einhvern afslátt af öryggiskröfum eða forgang út á aðra klúbba? Hvergi
En þegar menn velja sér klúbb þá er það oft eins og með trúarbrögð þú villt ekki vera annarsstaðar. Ekki gera Krúsersmenn það að kröfu að menn séu félagar í klúbbnum til að mega vera með. Reyndu að bera virðingu fyrir öðrum og þá skilur þú kanski það sem ég meina. Er það ykkur ómögulegt að geta boðið upp á afnot af brautinni til annara en félagsmanna KK og BA og það er ekki verið að biðja um neina afslætti af neinu tagi. Af hverju er ekki hægt að koma því á að t.d viðaukann sé hægt að fá upp á braut hjá ykkur og leigðan hjálm og það sem til þarf gegn gjali sem þið getið verið sáttir við?Þeir sem vilja bara leika sér sárasjaldan eða við viss tækifæri og eru í öðrum klúbbum eru ekki að fara að skrá sig í KK eða BA til þess. Þeir sem eru í FBÍ eða Krúser og vilja stunda æfingar og eða keppni eru að sjálfsögðu í KK eða BA. Hverjar eru ykkar tillögur til okkar hinna sem ekki vilja vera félagar? Kanski bara að eta það sem úti frýs


finnst þér eðlilegt að bera það saman að keyra á götum borgarinnar innan um Krúser félaga eða nota braut sem er í einkaeigu og undirstaða tekna og lífs Kvartmíluklúbbsins :roll:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #99 on: September 21, 2007, 21:53:00 »
Quote from: "AMJ"
ég borgaði 5000 kall einhverntíman fyrr á árinu, þessi 5000 kall rann til Kvartmíluklúbbsins, í staðinn fékk ég aðild að klúbbnum, allskyns fríðindi, get rifið mig hérna á spjallinu án þess að eiga á hættu að verða útskúfað (im a member ye know),

svo var ég á rúntinum eitthvað kvöldið í sumar og ákvað að kíkja upp á braut, jú, viti menn,, það var æfing í gangi.

Mér var bara smellt upp á braut, tússað á framrúðuna og bara sagt að prófa græjuna, (mótorhjól), ég tók slatta af rönnum og skemmti mér konunglega, fullt af hressu fólki þarna, bæði á bílum og hjólum, maður fékk svaka útrás þarna heilt kvöld og keyrði svo heim þreyttur og glaður..

ég hef bara mætt á þessa einu æfingu í sumar, aldrei keppt i sumar, en ég get með fullri sannfæringu sagt að þetta var 5000 króna virði.. (allavega fékk ég meira út úr þessum 5000 kalli heldur en 50.000 kallinum sem ég fékk í sekt fyrir að aka á 100km hraða á Reykjavíkurveginum).

Ef mönnum langar að spyrna, leika sér á græjunum sínum og að ógleymdu vera með öðrum bensínhausum þá er þetta málið, við höfum ekki enn kappakstursbraut þannig að kvartmílan er lausnin í dag.
Skammastu þín líka fyrir að keyra svona hratt framhjá heima hjá mér :evil:
Verð tilbúinn með eggjabakka á þig ef þú gerir þeta aftur :lol:

Hilmar B Þráinsson
Reykjavíkurvegi 30
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...