Skilaboð
Innlegg: Maí 18, 2006 22:28 Efni innleggs: Hér er það sem þarf til Keppa og taka þátt í æfingum.
________________________________________
Til að keppa í kvartmílu/taka þátt í æfingum þarftu að:
Vera meðlimur í KK eða BA.
Vera með tæki á númerum skoðuð.
Óskráð keppnistæki skulu vera með öryggisskoðun fyrir bremsur og stýrisbúnað,KK er með samning við Aðalskoðun t.d.
Skráð tæki skulu hafa tryggingaviðauka til aksturs á kvartmílubrautinni.
Borga keppnisgjald (gildir ekki á æfingum).
Vera með hjálm.
11.50 sec og hraðar þá þarf veltiboga og svo stigvaxandi öryggisbúnað.
_________________
10.34 @ 131.5 mph 1.50 60ft 3680lbs
Frikki 6939115
Wheelie bars are for sissies, real men use bumpers.
Ég mynni ykkur á þettað sem hér kemur framm , um leið og ég vil enn og aftur benda á að það er ekki hægt að búast við öðru en svona uppákomum á meðan ykkar skilyrði um notkun brautarinnar eru sett svona þröng. Vilji KK aftur á móti alls ekki breyta þeim þá verður það bara að vera svo og væri reyndar ósköp skiljanlegt í ljósi sögunnar. Þá verður bara að vinna að annari lausn fyrir alla hina. Muna menn ekki eftir brautardeginum sem var haldin fyrir ca 2 árum og þótti takast frábærlega, er von á þannig aftur? Það eru nefnilega margir sem vilja nota svona braut aðrir en glerharðir spyrnumenn sem lifa á bensíngufum og dekkjareyk.Auðvitað á að nota hjálm og belti það er nú lámarkið allir eru sammála því. Í stað þess að vera ofan í skotgröfunum í innbyrðis stríði ættu allir þessir klúbbar frekar að sameinast um þau hagsmunamál sem alla varðar t.d. tryggingar,brautarmál , skattlagningu á bíla og varahluti og margt fleira, á meðan það ekki gerist mun stjórnvaldið örugglega halda að sér höndum . Sá tími að bara verði til 2-3 klúbbar er liðinn og kemur aldei aftur það verða allir að átta sig á.Það er klárlega verkefni stjórna þessara klúbba að vinna sameiginlega að tillögum til að leggja fyrir stjórnvöld um okkar sameiginlegu hagsmunamál, það er allaveganna mín skoðun.