Author Topic: Fornbíla spyrna  (Read 27350 times)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #60 on: September 19, 2007, 16:06:35 »
Quote from: "íbbiM"
Gunnar þú ert sérstakt eintak maður.. ætlaru að skapa þér sömu vinsælda hérna og á öðrum tilteknum spjallvef bílaáhugamanna hérna? þar sem þú fórst með skottið á milli lappana.. og eina drift kepni eða svo?

reglurnar eru skírar, til að keppa á kvartmílubrautini, sem og rallýkrossbrautini, þá þarftua ð fá tryggingaviðauka, þetta eru relgur frá tryggingafélögunum, ekki klúbbunum,

kvartmíluklúbburinn á og sér um kvartmílubrautina, og gæti það ekki verið einfaldara og auðskildara að til þess að brúka brautina er fyrsta skrefið að ganga í kvartmíluklúbbinn, en kvar´tmíluklúbburin er jú hvað?  samtök manna sem einmitt eins og þú kemur inn á sjálfur vilja spyrna og fá lögleg úrslit,  en það liggur jú beint við, annars væri varla mikill tilgangur í að starfrækja kvartmíluklúbb, ekki eru þetta samtök áhugamanna um grillmat og umræður um spyrnur?

kvartmíluklúbburinn stendur fyrir fjölmörgum kepnum yfir sumarið, og nokkra klukkutíma langri æfingu í hverri viku meðan veður leyfir, auk þess sem að það er selt nammi gos og pylsur bið brautina,  það koma margar hendur að þessu og eru menn að þessu í mjög óeigingjörnu sjálfboðastarfi,

að ætla fara væla yfir 5000 krónum fyrir þetta á ársgrundvelli á bara ekki rétt á sér,

ef þessir vinur og aðrir sem þú kemur inn á í einhverjum af þessum nokkur hundruð orðum sem þér tekst að rita niður i´hverju svari, hafa sona gaman af því að spyrna og vilja fá úrslit, þá er bara að skrá sig og mæta, rétt eins og allir aðrir, ef það er of mikið mál fyrr þá að hringja eða faxa eitt bréf/símtal til viðkomandi tryggingafélags, þá get ég ekki séð að hinn sami nenni að leggja í að keyra upp á braut til að byrja með,


Íbbi lærðu að lesa og skilja íslensku áður en þú skítur mann í kaf

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #61 on: September 19, 2007, 17:15:36 »
Hugmyndir eru ALLTAF vel þegnar, en það er óþarfi að drulla yfir það sem er verið að reyna að gera samt  :wink:

Það vantar ALLTAF góða menn og konur til að hjálpa til, en svona félög eru aldrei rekin með hagnaði hugsa ég..  Að sleppa á núlli tel ég helvíti gott þegar það er alltaf verið að bæta og breyta svæðinu..  Það er alltaf verið að reyna að gera gott betra, ófáir tímarnir sem hafa verið unnir frítt fyrir klúbbinn EN, það gerist hægt á meðan fáir vinna sjálfboðavinnu fyrir hina lötu sem vilja bara keyra og fá allt ókeypis :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #62 on: September 19, 2007, 19:04:50 »
Quote from: "Gunnar M Ólafsson"
Quote from: "íbbiM"
Gunnar þú ert sérstakt eintak maður.. ætlaru að skapa þér sömu vinsælda hérna og á öðrum tilteknum spjallvef bílaáhugamanna hérna? þar sem þú fórst með skottið á milli lappana.. og eina drift kepni eða svo?

reglurnar eru skírar, til að keppa á kvartmílubrautini, sem og rallýkrossbrautini, þá þarftua ð fá tryggingaviðauka, þetta eru relgur frá tryggingafélögunum, ekki klúbbunum,

kvartmíluklúbburinn á og sér um kvartmílubrautina, og gæti það ekki verið einfaldara og auðskildara að til þess að brúka brautina er fyrsta skrefið að ganga í kvartmíluklúbbinn, en kvar´tmíluklúbburin er jú hvað?  samtök manna sem einmitt eins og þú kemur inn á sjálfur vilja spyrna og fá lögleg úrslit,  en það liggur jú beint við, annars væri varla mikill tilgangur í að starfrækja kvartmíluklúbb, ekki eru þetta samtök áhugamanna um grillmat og umræður um spyrnur?

kvartmíluklúbburinn stendur fyrir fjölmörgum kepnum yfir sumarið, og nokkra klukkutíma langri æfingu í hverri viku meðan veður leyfir, auk þess sem að það er selt nammi gos og pylsur bið brautina,  það koma margar hendur að þessu og eru menn að þessu í mjög óeigingjörnu sjálfboðastarfi,

að ætla fara væla yfir 5000 krónum fyrir þetta á ársgrundvelli á bara ekki rétt á sér,

ef þessir vinur og aðrir sem þú kemur inn á í einhverjum af þessum nokkur hundruð orðum sem þér tekst að rita niður i´hverju svari, hafa sona gaman af því að spyrna og vilja fá úrslit, þá er bara að skrá sig og mæta, rétt eins og allir aðrir, ef það er of mikið mál fyrr þá að hringja eða faxa eitt bréf/símtal til viðkomandi tryggingafélags, þá get ég ekki séð að hinn sami nenni að leggja í að keyra upp á braut til að byrja með,


Íbbi lærðu að lesa og skilja íslensku áður en þú skítur mann í kaf


er þetta málefnalegasta svarið sem þú gast komið með :)

ef þú getur ekki klórað þig í gegnum textastúfinn frá mér, þá ert það þú sem þarft að læra skilja íslensku, ég skal þá standa við minn hlut og leggja það fyrir mig að rita hana betur,

en það hefur lítið með það að gera sem ég í fyrri pósti skrifaði engi síður.
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Fornbíla spyrna
« Reply #63 on: September 20, 2007, 23:04:46 »
Hérna eru nokkrar myndir frá þessari spyrnu, vonandi róa þær ykkur.


http://www.vf.is/ljosmyndir/safn/964/1/default.aspx
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #64 on: September 20, 2007, 23:14:00 »
Dóri flottur með flaggið  8)
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #65 on: September 20, 2007, 23:30:56 »
Quote from: "Elmar Þór"
Hérna eru nokkrar myndir frá þessari spyrnu, vonandi róa þær ykkur.


http://www.vf.is/ljosmyndir/safn/964/1/default.aspx


Flottir hjálmlausir kallar að spyrna  :roll:
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #66 on: September 20, 2007, 23:44:32 »
Quote from: "Kristján F"
Quote from: "Elmar Þór"
Hérna eru nokkrar myndir frá þessari spyrnu, vonandi róa þær ykkur.


http://www.vf.is/ljosmyndir/safn/964/1/default.aspx


Flottir hjálmlausir kallar að spyrna  :roll:

Þessir tveir sleppa.. þeir eru með svo flottar húfur  :lol:

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #67 on: September 21, 2007, 00:00:57 »
********************
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fornbíla spyrna
« Reply #68 on: September 21, 2007, 00:04:24 »
Gunnar M Ólafsson, ég vil bara segja við þig að þetta er flest allt rétt hjá þér en kvartmílubrautin sem og önnur mótorsportsvæði eru bundin af umferðarlögum á Íslandi, sennilega eina landið í heiminum. Ef að umferðarlögin gilda, þá þurfa tryggingar bílsins líka að vera í gildi og það eru þær ekki nema með sérstakri undanþágu tryggingafélagsins sem heitir tryggingaviðauki.

Ekki halda það að ég hafi ekki eitt fleiri klukkutímum í símanum við tryggingafélögin og farið á fund með þeim öllum til að reyna að fá þessu breytt með viðaukana, en það er eins og að öskra á hafið eða reyna að velta fjalli.

Góðir punktar hjá þér en fólk sem vill spyrna lætur ekki aftra sér að ganga í gegn um það sem þarf að gera til að koma á brautina, félagar í klúbbnum hafa sennilega sjaldan verið fleiri og iðkendur ekki sömuleiðis.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #69 on: September 21, 2007, 00:29:37 »
Quote from: "Nóni"
Gunnar M Ólafsson, ég vil bara segja við þig að þetta er flest allt rétt hjá þér en kvartmílubrautin sem og önnur mótorsportsvæði eru bundin af umferðarlögum á Íslandi, sennilega eina landið í heiminum. Ef að umferðarlögin gilda, þá þurfa tryggingar bílsins líka að vera í gildi og það eru þær ekki nema með sérstakri undanþágu tryggingafélagsins sem heitir tryggingaviðauki.

Ekki halda það að ég hafi ekki eitt fleiri klukkutímum í símanum við tryggingafélögin og farið á fund með þeim öllum til að reyna að fá þessu breytt með viðaukana, en það er eins og að öskra á hafið eða reyna að velta fjalli.

Góðir punktar hjá þér en fólk sem vill spyrna lætur ekki aftra sér að ganga í gegn um það sem þarf að gera til að koma á brautina, félagar í klúbbnum hafa sennilega sjaldan verið fleiri og iðkendur ekki sömuleiðis.Kv. Nóni

Sæll Nóni.
Hvernig tryggingarfyrirkomulag er á númrslausum bílum á kvartmílubrautinni?
Og væri ekki hægt að útbúa staðlað tryggingarviðauka-skjal sem hægt væri að prenta út og fara með til viðkomandi tryggingarumboðs og fengið stimplað?. Spurði um svona tryggingarviðauka hjá minni umboðsskrifstofu og umboðsmaðurinn-konan vissi ekki neitt um hvað ég var að tala. :shock:
Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fornbíla spyrna
« Reply #70 on: September 21, 2007, 01:39:46 »
Sæll Gunnar, þetta er góð spurning hjá þér.  Það er nefnilega það hlægilega í þessu að ef allir væru á engum númerum þá þyrfti að sjálfsögðu enga viðauka.  Tryggingar klúbbsins ná yfir þau tæki sem ekki eru tryggð annarsstaðar, eins og almennri ökutækjatryggingu.

Tryggingin nær til þess tjóns sem keppnistæki veldur 3ja aðila, þ.e. áhorfandi, starfsmaður klúbbsins eða annar keppandi.
Ekki keppnistækið sjálft eða sá sem ekur því.

Ef að umferðarlögin næðu ekki yfir kvartmílubrautina þá væri málið úr sögunni.  Ég veit að það er skrítið að það megi þá keyra á óskráðum tækjum en það má nú samt af því að þetta er keppni. Það er nefnilega tvískinnungur í þessu.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #71 on: September 21, 2007, 01:59:53 »
Quote from: "cv 327"
Quote from: "Nóni"
Gunnar M Ólafsson, ég vil bara segja við þig að þetta er flest allt rétt hjá þér en kvartmílubrautin sem og önnur mótorsportsvæði eru bundin af umferðarlögum á Íslandi, sennilega eina landið í heiminum. Ef að umferðarlögin gilda, þá þurfa tryggingar bílsins líka að vera í gildi og það eru þær ekki nema með sérstakri undanþágu tryggingafélagsins sem heitir tryggingaviðauki.

Ekki halda það að ég hafi ekki eitt fleiri klukkutímum í símanum við tryggingafélögin og farið á fund með þeim öllum til að reyna að fá þessu breytt með viðaukana, en það er eins og að öskra á hafið eða reyna að velta fjalli.

Góðir punktar hjá þér en fólk sem vill spyrna lætur ekki aftra sér að ganga í gegn um það sem þarf að gera til að koma á brautina, félagar í klúbbnum hafa sennilega sjaldan verið fleiri og iðkendur ekki sömuleiðis.Kv. Nóni

Sæll Nóni.
Hvernig tryggingarfyrirkomulag er á númrslausum bílum á kvartmílubrautinni?
Og væri ekki hægt að útbúa staðlað tryggingarviðauka-skjal sem hægt væri að prenta út og fara með til viðkomandi tryggingarumboðs og fengið stimplað?. Spurði um svona tryggingarviðauka hjá minni umboðsskrifstofu og umboðsmaðurinn-konan vissi ekki neitt um hvað ég var að tala. :shock:
Kv. Gunnar B.


Sæll Nói.
Ég geri mér fulla grein fyrir starfi ykkar í KK og ber mikkla virðingu fyrir því.
Vildi aðeins koma af stað málefnalegum skoðanaskiftum hér um þessi mál.
Þið vitið manna best hvernig laga og regluverkið þyrfti helst að vera til að gera þettað sem best úr garði, þannig að sem flestir myndu vilja taka þátt í sportinu. Gerið öðrum klúbbum og einstaklingum grein fyrir því og ég er viss um að þeir aðiljar væru til í að leggjast á árarnar með ykkur til að reyna að knýja  þær breytingar framm. Ég held samt að skylduaðild að KK til að geta komið upp á braut jafnvel svona mest í gammni geti virkað sem hindrun jafn vel þótt að það væri ódýrasti kosturinn fyrir flesta,ATH mín skoðun Þeir bílar sem í upphafi tóku þátt í keppnum eru í dag orðnir að verðmætum fornbílum sem hafa jafnvel kostað eigendurnar fúlgu fjár í uppgerð eða innfluttningi þeir verða aldrei aftur dagleg sjón á brautinni ef svo má að orði komast, en flestir  sem þá eiga myndu gjarnan vilja koma nokkrum sinnum á ári svona til að skemta sér og öðrum, á þess þó að ofbjóða neinu. Þettað verða menn að skilja. Aðkoma að brautinni og  ýmislegt fleira verður líka að batna það hafið þið marg talað um sjálfir, spurningin er hvernig er hægt að afla fjár til þess? Ég setti framm hugmynd um leið til þess, vonandi koma fleiri með tillögur að því. Umræðan er til alls fyrst ekki rétt?
Betur sjá augu en auga.

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #72 on: September 21, 2007, 03:07:54 »
Er þá ekki bara málið að stoppa við álverið á leiðinni og skrúfa plöturnar af, þar með er þetta viðaukamál úr sögunni.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Fornbíla spyrna
« Reply #73 on: September 21, 2007, 08:00:51 »
Quote from: "ValliFudd"
Þessir tveir sleppa.. þeir eru með svo flottar húfur  :lol:



Vitiði.. að sjálfsögðu er þetta sniðugt framtak, og örugglega verið gaman, en come on !!! þessi á AMC'inum er ekki einu sinni með öryggisbelti !!..+
sé ekki betur en að það hangi laust fyrir aftan hann...  :evil:
Atli Már Jóhannsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #74 on: September 21, 2007, 08:20:50 »
Gunnar svo ég komi aðeins inná þennan blessaða veg sem er búið að tala um óteljandi sinnum. Það er hafnarfjarðarbær sem leggur í þann kostnað að leggja þennan veg ekki klúbburinn. Bærinn er búinn að lofa þessum vegi í mörg ár. Stjórnin þrasar alltaf reglulega í stjórn bæjarins. Núna síðast á mánudag var sagt við okkur þegar við fórum þangað á fund að skipulagið fyrir svæðið væri ekki ennþá tilbúið en því var lofað í síðasta lagi fyrir 1 1/2 ári síðan. Þegar skipulagið verður samþykkt þá fáum við veg, vatn og rafmagn. Aðkoman að brautinni verður ekki þar sem hún er nú og verður núverandi vegur lagður niður þegar hinn kemur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #75 on: September 21, 2007, 09:32:07 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Gunnar svo ég komi aðeins inná þennan blessaða veg sem er búið að tala um óteljandi sinnum. Það er hafnarfjarðarbær sem leggur í þann kostnað að leggja þennan veg ekki klúbburinn. Bærinn er búinn að lofa þessum vegi í mörg ár. Stjórnin þrasar alltaf reglulega í stjórn bæjarins. Núna síðast á mánudag var sagt við okkur þegar við fórum þangað á fund að skipulagið fyrir svæðið væri ekki ennþá tilbúið en því var lofað í síðasta lagi fyrir 1 1/2 ári síðan. Þegar skipulagið verður samþykkt þá fáum við veg, vatn og rafmagn. Aðkoman að brautinni verður ekki þar sem hún er nú og verður núverandi vegur lagður niður þegar hinn kemur.


Fyrst þettað er svona, þá kemur þettað ekki á óvart.
Þeir gætu nú vel skammast til að leggja bundið slitlag á þennan vegspotta
 fyrir ykkur unns varanlegur vegur verður lagður. Ég veit að það er áhugi hjá mörgum í Krúser og í Fornbílaklúbbnum til að koma á brautina hjá ykkur og þeir sömu væru örugglega til í að fjölmenna á bílunum við stjórnsýsluhús hafnfirðinga þeyta þar flautur og þenja mótora og minna þá á okkar mál. Sama á við um alþingi ef á þyrfti að halda

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #76 on: September 21, 2007, 10:25:20 »
Já og við skulum vona að fornbílaklúbburinn láti kvartmíluklúbbinn hér eftir um að sjá um spyrnur fyrir sig því þetta var til háborinnar skammar hvernig þeir fóru að þessu. Engir hjálmar, engin leyfi og fáir með bílbelti. Veit ég vel að þeim gekk gott eitt til og margir bílar ekki kraftmiklir. En hvað ef  :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

AlliBird

  • Guest
Fornbíla spyrna
« Reply #77 on: September 21, 2007, 10:39:53 »
Annað í þessu,- mér skilst að Borgarholtsskóli hafi verið með einhverja spyrnukeppni upp á braut í gær (21/9) vegna bíladaga skólans.

Var staðið rétt að öllu þar, viðaukar, hjálmar, skoðun og belti?

Ég var þar ekki sjálfur en mér skilst að þetta hafi verið nokkuð frjálslegt.

....... bara spyr svona...????

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #78 on: September 21, 2007, 11:12:50 »
Já við fengum leyfi fyrir þeirri spyrnu. Já það var farið yfir allt, viðaukar, skoðun, hjálmar, belti, hjólbarðar, ökuskírteini og fleira. Við pössum upp á öryggið hjá okkur.
Það var ekkert frjálslegt við þennan dag og fór hann mjög vel fram.
Allir skemmtu sér vel og margir ætla að koma og spyrna hjá okkur á næsta ári. Flestir voru nýgræðingar í þessu og fengu allir tilsögn hvernig þeir eiga að haga sér á spyrnubraut. Haldnir voru 2 fundir með ökumönnum. Það þurfti bara að gefa einum aðila tiltal með hraða á tilbaka braut og gegnum pitt. Borgarholtsskóli á heiður skilinn fyrir þennan dag.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Fornbíla spyrna
« Reply #79 on: September 21, 2007, 11:15:44 »
Skilaboð
 Innlegg: Maí 18, 2006 22:28    Efni innleggs: Hér er það sem þarf til Keppa og taka þátt í æfingum.   

________________________________________
Til að keppa í kvartmílu/taka þátt í æfingum þarftu að:
Vera meðlimur í KK eða BA.

Vera með tæki á númerum skoðuð.

Óskráð keppnistæki skulu vera með öryggisskoðun fyrir bremsur og stýrisbúnað,KK er með samning við Aðalskoðun t.d.

Skráð tæki skulu hafa tryggingaviðauka til aksturs á kvartmílubrautinni.

Borga keppnisgjald (gildir ekki á æfingum).

Vera með hjálm.

11.50 sec og hraðar þá þarf veltiboga og svo stigvaxandi öryggisbúnað.
_________________
10.34 @ 131.5 mph 1.50 60ft 3680lbs
Frikki 6939115
Wheelie bars are for sissies, real men use bumpers.


Ég mynni ykkur á þettað sem hér kemur framm , um leið og ég vil enn og aftur benda á að það er ekki hægt að búast við öðru en svona uppákomum á meðan ykkar skilyrði um notkun brautarinnar eru sett svona þröng. Vilji KK aftur á móti alls ekki breyta þeim þá  verður það bara að vera svo og væri reyndar ósköp skiljanlegt í ljósi sögunnar. Þá verður bara að vinna að annari lausn fyrir alla hina. Muna menn ekki eftir brautardeginum sem var haldin fyrir ca 2 árum og þótti takast frábærlega, er von á þannig aftur? Það eru nefnilega margir sem vilja nota svona braut aðrir en glerharðir spyrnumenn sem lifa á bensíngufum og dekkjareyk.Auðvitað á að nota hjálm og belti það er nú lámarkið allir eru sammála því. Í stað þess að vera ofan í skotgröfunum í innbyrðis stríði ættu allir þessir klúbbar frekar að sameinast um þau hagsmunamál sem alla varðar t.d. tryggingar,brautarmál , skattlagningu á bíla og varahluti og margt fleira, á meðan það ekki gerist mun stjórnvaldið örugglega  halda  að sér höndum . Sá tími að bara verði til 2-3 klúbbar er liðinn og kemur aldei aftur það verða allir að átta sig á.Það er klárlega verkefni stjórna þessara klúbba að vinna sameiginlega að tillögum til að leggja fyrir stjórnvöld um okkar sameiginlegu hagsmunamál, það er allaveganna mín skoðun.