Author Topic: Jólasveinninn kom snemma í ár  (Read 4510 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jólasveinninn kom snemma í ár
« on: September 10, 2007, 18:34:19 »
Custom stimplar í Mitsubishi loksins komnir. Þrátt fyrir að það sé mikið úrval til í þessa bíla í ameríkunni þá voru engir stimplar til sem hentuðu minni uppsetningu þannig að ég lét bara sérsmíða hjá ROSS með 24cc skál og 0,5mm yfirstærð. Mun lægri þjappa en bíllinn kemur með frá verksmiðjunni enda á að blása vel og það fer sko ekki dropi af neinu öðru en blýlausu bensíni af næstu bensínstöð á tankinn.




Druslan gæti farið að hreyfast fyrir eigin vélarafli fyrir áramót, helvíti gott.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #1 on: September 10, 2007, 20:33:09 »
verí næs :twisted:  8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #2 on: September 10, 2007, 20:48:10 »
Það er aldeilis veldið á mínum manni, bara sérsmíði. Annars flott hjá þér Baldur. Vonandi verður hægt að hreyfa hann úr heimreiðinni eftir þessar umbætur. hehe  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #3 on: September 10, 2007, 21:52:00 »
Hvernig bíl ertu með?
Kristinn Jónasson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #4 on: September 10, 2007, 22:08:53 »
Mitsubishi Eclipse GSX fjórhjóladrifinn.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #5 on: September 10, 2007, 22:17:57 »
7xx$ stimplar

Öskubakki :) og svakaleg hæð frá efsta hring og topp,made for serious Boosting,Ætlaru að nota gapless?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #6 on: September 10, 2007, 22:24:50 »
Nei er bara með hefðbundna hringi, einnig frá ROSS. Þeir kostuðu 600 dollara með hringjum og stimpilboltum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #7 on: September 11, 2007, 08:14:31 »
Er haugur af hringjum ?

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #8 on: September 11, 2007, 09:26:32 »
Nei bara 3, þessi auka rauf þarna er bara eitthvað til að jafna þrýstinginn á næsta hring fyrir neðan.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #9 on: September 11, 2007, 17:00:45 »
Hvaða borvídd er í svona Mitsa :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #10 on: September 11, 2007, 17:02:46 »
Er það ekki 2.25 sama og ventlastærðin hjá mér 8)  :smt003
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #11 on: September 11, 2007, 17:48:13 »
85mm, 85.5mm þegar búið verður að setja þetta í.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #12 on: September 11, 2007, 18:01:19 »
Smá meira dót

Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #13 on: September 11, 2007, 18:35:45 »
Flott stuff  8)

En þeir vikta meira en ~110 mm stimlarnir mínir  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #14 on: September 11, 2007, 18:40:35 »
Já þeir eru leiðinlega þungir, enda er þetta eitthvað sem á að þola allan andskotann af boosti og gasi, miklu meira en ég ætla að nota í nákominni framtíð amk.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #15 on: September 11, 2007, 18:46:43 »
Náin framtíð = næsta sumar

Svo það er allt opið í þessu, hvað gerist sumarið eftir það  :P
Agnar Áskelsson
6969468

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jólasveinninn kom snemma í ár
« Reply #16 on: September 11, 2007, 19:04:05 »
Quote from: "firebird400"
Náin framtíð = næsta sumar

Svo það er allt opið í þessu, hvað gerist sumarið eftir það  :P


Mikið rétt. :wink:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.