Author Topic: myndaflóðið þessa dagana  (Read 13231 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #20 on: September 21, 2007, 16:13:48 »
þessi á fyrri síðuni virðist vera 81 bíll..  en sá sem leon póstaði 79?

man ekki hvora hliðarristina 80 árgerðin var með, minnir riflurnar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #21 on: September 21, 2007, 16:14:59 »
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "íbbiM"
ég vri nefnilega til í að vita það,

ég skoðaði þennan bíl fyrir nokkrum árum, hann var þá gífurlega flottur.. en farið að slá í hann, hann leit ennþá sona út, nema hann var á cragar felgum

íbbi, getur verið að þú sért að tala um þennan :?:   Ef svo er þá er þetta ekki sami Camaro.



Pabbi sekdi þennan til Egilsstaða 2000 eða 2001.
Jón Jónsson keypti hann og á enn

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #22 on: September 23, 2007, 02:38:21 »
Var aðeins að scanna.
Nennti bara nokkrum.

396+GTA



396 Í "Skveringu"





88 GTA WS-6  Kom nýr til landsins en er ansi hakkaður í dag held ég.



Djúpavogs bílarnir.





2 sem græta nokkra  :lol:





Og að lokum 2 eldgamlar.



Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #23 on: September 24, 2007, 17:49:49 »
Góður Nonni, meira svona, þú hlýtur að eiga slatta af myndum! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #24 on: September 24, 2007, 18:19:31 »
Þessi svarti 78 Z28 er ekki sami og hinn.

Þessi sem þú varst að spyrja um Íbbi átti Bá selfossi og þeir máluðu hann gulann, síðast þegar ég vissi var hann suður með sjó.

Árni Kjartans veit meira um málið.

Kv,

Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #25 on: September 24, 2007, 18:39:07 »
Þessa tók ég á stórsýningu KK í Húsgagnahöllinni
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #26 on: September 24, 2007, 19:09:17 »
gæti verið að þetta sé kóngablái bíllinn?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #27 on: September 24, 2007, 20:31:02 »
hver er sagan á bak við græna camaroinn 1970-73 með númerið R 32711. Pabbi átti nefninlega svona camaro sem hann sprautaði grænan en hann man ekki númerið á honum. er hægt að flétta honum í gegn og séð eigendur? og er hann til ennþá í dag þessi ?
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #28 on: September 24, 2007, 20:55:00 »
R 32711 er 72 árg. Hann var original grænn, var með 350 mótor. Hann var lengi hér á Skaga. Ég var seinasti eigandi að bílnum á Skaganum. Hann var á M 746 þegar ég á hann. Áður á M 70.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #29 on: September 24, 2007, 21:22:44 »
Quote from: "JONNI"
Þessi svarti 78 Z28 er ekki sami og hinn.

Þessi sem þú varst að spyrja um Íbbi átti Bá selfossi og þeir máluðu hann gulann, síðast þegar ég vissi var hann suður með sjó.

Árni Kjartans veit meira um málið.

Kv,

Jonni.

Þetta er ekki sami bíllinn,er það nokkuð :?:  allavega er guli ekki með T-topp.

Þetta er sá sem er í Keflavík.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #30 on: September 24, 2007, 21:33:55 »
sérðu þarna drullaði ég upp á bak................ :shock:
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #31 on: September 24, 2007, 23:25:59 »












Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #32 on: September 25, 2007, 17:51:40 »
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "íbbiM"
ég vri nefnilega til í að vita það,

ég skoðaði þennan bíl fyrir nokkrum árum, hann var þá gífurlega flottur.. en farið að slá í hann, hann leit ennþá sona út, nema hann var á cragar felgum

íbbi, getur verið að þú sért að tala um þennan :?:   Ef svo er þá er þetta ekki sami Camaro.


þessi camaro lýtur stórvel út í dag.. enþá svartur með svona rauðum röndum og enþá á Cragar felgunum! hann er staddur uppá Egilstöðum og búinn að vera þar í svoldinn tíma, nýlega sprautaður og er bara glæsilegur.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #33 on: October 09, 2007, 21:52:37 »
Þetta er númmera ferillinn á þessum Gula 81 bíl.

21.11.1996     GI948     Almenn merki
22.05.1987    G3915    Gamlar plötur
02.12.1985    G1772    Gamlar plötur
22.11.1985    Y1557    Gamlar plötur
10.05.1985    Ö658    Gamlar plötur
16.05.1984    R21124    Gamlar plötur
10.12.1981    H1999    Gamlar plötur
04.12.1981    H2641    Gamlar plötur


Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #34 on: October 11, 2007, 00:38:57 »
Góða kvöldið,er nýr hér á spjallinu en gamall í hettuni!!
Mig langar tjá mig aðeins um þessa F-body bíla.

Myndin af rauðu 75 formula 350 sem er tekinn hjá bílssýningu BA ,ca 81 var fluttur inn miðja des. 1978 þá hvít með svartna víniltop á orginal rally felgum og rauður að innan með 350 pontiac , auto og bara flottur!
Síðan málaður rauður +krómf. Síðan var hann málaður svartur með gylta gluggalist.Ég eignast hann vorið 85 og sel um haustið 86.
Ég held að þessi bíl sé til uppí grafarvogi í uppgerð.
Fastanr.á bíllum FF163  og vin 2u87e5n530650
Gaman væri að sjá fleiri myndir af honum.



A-202 á myndini er z/28 árg 81 með 350,auto og öllum búnaði sem í boði var.
Mér bauðst hann til kaups sumarið 84 en þá var hann keyrður um 18.000
og tísti ekki í honum.Strákurinn sem átti hann var að far spila og þjálfa fótbolta í
færeyrum og gat ekki notaðan þar.Ég hafði ekki tök ´að verzla.
Það var bílasali sem að kaupir og situr hann á no.R771, hann stóð lengi í skipholtinu beint á móti radíóbúðin ,síðan birtist hann í Álfheimum fyrir um 8 árum séðan
það er strákur sem heitir Tryggvi á hann.Ég gæti trúað því að þessi bíl sé ekki mikið ekin.Hvaða ár er þessi mynd tekinn?

KV gbb

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #35 on: October 11, 2007, 00:39:44 »
Góða kvöldið,er nýr hér á spjallinu en gamall í hettuni!!
Mig langar tjá mig aðeins um þessa F-body bíla.

Myndin af rauðu 75 formula 350 sem er tekinn hjá bílssýningu BA ,ca 81 var fluttur inn miðja des. 1978 þá hvít með svartna víniltop á orginal rally felgum og rauður að innan með 350 pontiac , auto og bara flottur!
Síðan málaður rauður +krómf. Síðan var hann málaður svartur með gylta gluggalist.Ég eignast hann vorið 85 og sel um haustið 86.
Ég held að þessi bíl sé til uppí grafarvogi í uppgerð.
Fastanr.á bíllum FF163  og vin 2u87e5n530650
Gaman væri að sjá fleiri myndir af honum.



A-202 á myndini er z/28 árg 81 með 350,auto og öllum búnaði sem í boði var.
Mér bauðst hann til kaups sumarið 84 en þá var hann keyrður um 18.000
og tísti ekki í honum.Strákurinn sem átti hann var að far spila og þjálfa fótbolta í
færeyrum og gat ekki notaðan þar.Ég hafði ekki tök ´að verzla.
Það var bílasali sem að kaupir og situr hann á no.R771, hann stóð lengi í skipholtinu beint á móti radíóbúðin ,síðan birtist hann í Álfheimum fyrir um 8 árum séðan
það er strákur sem heitir Tryggvi á hann.Ég gæti trúað því að þessi bíl sé ekki mikið ekin.Hvaða ár er þessi mynd tekinn?

KV gbb

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #36 on: October 11, 2007, 01:52:11 »
wow.. þá veit ég alveg hvaða bíll þetta er, hvað ætli hafi orðið um hann?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
wow
« Reply #37 on: October 11, 2007, 02:50:05 »
Þetta var kanski verkstæðiðsbíllin hjá Bílamálun Hallgríms.
Það var Z eitthvað fjórir í gólfi en alltí lagi.

Nýyrðið "birðahald" var fundið upp af "lærðum" á þessum tíma
þannig að oft þurfti að ná í efni á miðjum degi.

Sem dæmi .5l af einhverju, teiprúllu o.s.f.

Það var ekki ónýtt að skreppa í RVK úr HF á þessum bíl,
þá var ekki verið að tala um eitthvað reyklaust farartæki.


kv. jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Viðbót
« Reply #38 on: October 11, 2007, 03:06:03 »
Á föstudögum var Snorrabrautin krúsuð og ein blá Nunna tekin með.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Jón Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #39 on: October 14, 2007, 19:46:06 »
Þessi er á Egilstöðum og er væntanlegur til Akureyrar.
Jón Rúnar Rafnsson Dodge Dart GTS 340