Author Topic: myndaflóðið þessa dagana  (Read 13230 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« on: September 10, 2007, 01:23:57 »
hvernig væri nú að fara skanna inn einhverja GM..

hafði reyndar gaman að því að skoða moparana, en það má alveg vara mann við því þegar það eru bara mustangar í þræðinum 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: myndaflóðið þessa dagana
« Reply #1 on: September 10, 2007, 01:32:36 »
Quote from: "íbbiM"
hvernig væri nú að fara skanna inn einhverja GM..

hafði reyndar gaman að því að skoða moparana, en það má alveg vara mann við því þegar það eru bara mustangar í þræðinum 8)


...eða þá bara að sleppa því að skoða þá? :roll:

Annars held ég örugglega að það séu komnir fleiri þræðir hérna af GM bílum en Ford, ekki að það skipti einhverju máli, er búinn að scanna inn helmingi fleiri GM bíla en Ford.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #2 on: September 10, 2007, 01:46:25 »
ekki ver sár ;*  er bara að ríðast í ykkur :)

en hefði gaman af því að sjá flr gm myndir, þá sérstaklega *f bodý,

flott framtak hjá ykkur að nenna þessu
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #3 on: September 10, 2007, 10:08:48 »
F-body

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #4 on: September 10, 2007, 10:20:13 »
þessi hvíti camaro þarna, uppá Egilstöðum?
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #5 on: September 10, 2007, 11:08:55 »
Quote from: "Siggi H"
þessi hvíti camaro þarna, uppá Egilstöðum?


Þetta er reyndar 73 Firebird sem er staddur nálægt Egilsstöðum. Hann er mun ver farinn í dag. Skoðaði hann fyrir ca 2 mánuðum síðan. Hann er víst ekki til sölu.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #6 on: September 10, 2007, 11:25:27 »
já eða firebird.. ég virðist alltaf rugla þessu saman stundum! þetta er einmitt þarna á þessum sveitabæ sem það eru helling af "skelum" eftir.. samt flest allt ónýtt
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #7 on: September 10, 2007, 15:28:30 »
Pabbi átti þennan hvíta, kringum '90.. þá í góðu standi, vínrauður..... en svo hefur sigið á ógæfuhliðina greinilega :(
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #8 on: September 10, 2007, 15:32:33 »
Quote from: "íbbiM"
ekki ver sár ;*  er bara að ríðast í ykkur :)

en hefði gaman af því að sjá flr gm myndir, þá sérstaklega *f bodý,

flott framtak hjá ykkur að nenna þessu


Enginn sár kúturinn minn! 8)

Brot af 2nd gen Camaro sem ég hef verið að scanna!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #9 on: September 10, 2007, 16:24:13 »
hvað varð um þennan svarta 78-81 bíl?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #10 on: September 11, 2007, 20:39:56 »
helv. er þessi myndarlegur!! er þetta billinn sem brann eða?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #11 on: September 11, 2007, 21:09:44 »
já þetta er hann
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #12 on: September 21, 2007, 10:39:37 »
.......

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #13 on: September 21, 2007, 14:39:16 »
Hvar er þessi í dag :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #14 on: September 21, 2007, 15:07:19 »
ég vri nefnilega til í að vita það,

ég skoðaði þennan bíl fyrir nokkrum árum, hann var þá gífurlega flottur.. en farið að slá í hann, hann leit ennþá sona út, nema hann var á cragar felgum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #15 on: September 21, 2007, 15:22:38 »
Quote from: "íbbiM"
ég vri nefnilega til í að vita það,

ég skoðaði þennan bíl fyrir nokkrum árum, hann var þá gífurlega flottur.. en farið að slá í hann, hann leit ennþá sona út, nema hann var á cragar felgum

íbbi, getur verið að þú sért að tala um þennan :?:   Ef svo er þá er þetta ekki sami Camaro.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #16 on: September 21, 2007, 15:34:03 »
Komu ekki tvær svona svartar Z til landsins í denn????
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #17 on: September 21, 2007, 15:51:26 »
Allavega tveir, annar er með t-top en hinn ekki.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #18 on: September 21, 2007, 16:11:50 »
ég man ekkih vor þeirra það var sem ég skoðaði..


gamli minn var með sona röndum og köntum uprunalega, ekki með T-topp,

en hann var ljós að innan
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
myndaflóðið þessa dagana
« Reply #19 on: September 21, 2007, 16:12:10 »
jú leon þetta er bíllin sme ég skoðaði
ívar markússon
www.camaro.is