Author Topic: 1986 Transam í uppgerð  (Read 3558 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« on: September 08, 2007, 21:46:23 »
Undanfarin ár hef ég hægt og rólega verið að gera upp 1986 árgerð af Pontiac Firebird Transam.  Hérna eru nokkrar myndir af greyinu:
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #1 on: September 08, 2007, 22:29:03 »
snyrtilegur

Hvaða vél er í honum og breytingar?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #2 on: September 08, 2007, 22:41:33 »
GM performance ZZ383, Hooker 2210 flækjur, TH700R4 Raptor skipting (sem á að þola 600 hp og 600 tq sem er algjört overkill) og síðan á ég von á að fá aðeins sterkari afturhásingu.  Grindartenging frá UMI performance er komin í hús og verður soðin í fljótlega og hann er kominn með Wonderbar frá sama framleiðanda.

Annars þá eru í honum svört leðursæti úr 2002 WS6 Transam og hann verður á 16" orginal felgum (í stað 15" sem eru á myndinni).

Bíllinn fer vonandi á götuna næsta vor (ef ég verð ekki þeim mun latari í skúrnum í vetur).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Flott.
« Reply #3 on: September 08, 2007, 23:47:38 »
Flottur,væri gaman að sjá þennan á  1/4 míluni næsta sumar !!! :wink:
Nokkuð örugt að þessi skifting haldi.Hvað er mótorinn að skila ??
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #4 on: September 09, 2007, 11:03:06 »
Þessi bíll er settur upp sem götubíll, með dual plane milliheddi, 3.50 hlutföll, 2500 stall og verður ekkert á svakalegum dekkjum (líklegast 245 eða 255 á 16" orginal felgum).  

Með ekkert svakalegum breytingum (annað millihedd, slikkar að maður tali nú ekki um hlutföll og stall...) væri hann betur settur upp fyrir 1/4 míluna en það er ekki planið núna.  

Með single plane milliheddi og 750 blandara er hún gefin upp 425 hp og 460 lf.ft, ætli hún ætti ekki að vera í kringum 400 með mína uppsetningu.  Skiptingin ætti því að duga og rúmlega það.

Það gæti samt vel verið að maður mætti á einhverjar æfingar til að leika sér aðeins.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #5 on: September 09, 2007, 11:55:43 »
Nafni með svona bíl er ekki spurning um að mæta. Það er ekkert að því að mæta á keppnir líka því þar er spennan mun meiri og skemmtilegri.  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #6 on: September 09, 2007, 12:22:32 »
Kannski, það þarf nú einhver að vera síðastur ;)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #7 on: September 09, 2007, 13:24:05 »
Quote from: "Nonni"
Kannski, það þarf nú einhver að vera síðastur ;)

Akkurat. En þú veist ekki fyrirfram hvort þú verðir síðastur því hinir geta gert mistök ekki satt.   8)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #8 on: September 09, 2007, 16:58:28 »
virkilega snyrtilegur, hann yrði samt mikið snyrtilegri á svona felgum líka að mínu mati. 8)

Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #9 on: September 09, 2007, 17:44:15 »
Finnst þessar ekki spes, gæti kannski farið honum vel að vera á svörtum crosslaces felgum en 16" felgurnar sem fara undir eru líka ansi flottar eftir að ég poleraði þær  8)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #10 on: September 09, 2007, 17:49:55 »
Mér finnst bíllinn mjög flottur,töff lita samsetning.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
1986 Transam í uppgerð
« Reply #11 on: September 09, 2007, 18:29:14 »
Quote from: "Trans Am"
Mér finnst bíllinn mjög flottur,töff lita samsetning.


Takk Frikki, orginal var silvurgrái liturinn neðar en einhver fyrri eiganda lét gera þetta svona og mér fannst það svo flott að ég hélt því þegar ég lét sprauta hann.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race