Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og EggertÞað hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn.
Quote from: "Doctor-Mopar"Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og EggertÞað hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn. flotter hvenar haldiði að þið verðið búnir með cuduna
Quote from: "frikkice"Quote from: "Doctor-Mopar"Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og EggertÞað hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn. flotter hvenar haldiði að þið verðið búnir með cuduna Það er möguleiki að Cudan verði orðin ökuhæf í sumar. Við ætlum svo síðar að setja stærri mótor í Cuduna og sennilega Dana afturhásingu með diskabremsum. Þannig að þótt við náum að keyra í sumar þá er ekki þar með sagt að bíllin sé orðin eins og hann á að vera að lokum.
Quote from: "Doctor-Mopar"Quote from: "frikkice"Quote from: "Doctor-Mopar"Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og EggertÞað hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn. flotter hvenar haldiði að þið verðið búnir með cuduna Það er möguleiki að Cudan verði orðin ökuhæf í sumar. Við ætlum svo síðar að setja stærri mótor í Cuduna og sennilega Dana afturhásingu með diskabremsum. Þannig að þótt við náum að keyra í sumar þá er ekki þar með sagt að bíllin sé orðin eins og hann á að vera að lokum. nei veit hvað þú meinar er hann með 440 vél núna eða?
Quote from: "frikkice"Quote from: "Doctor-Mopar"Quote from: "frikkice"Quote from: "Doctor-Mopar"Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og EggertÞað hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn. flotter hvenar haldiði að þið verðið búnir með cuduna Það er möguleiki að Cudan verði orðin ökuhæf í sumar. Við ætlum svo síðar að setja stærri mótor í Cuduna og sennilega Dana afturhásingu með diskabremsum. Þannig að þótt við náum að keyra í sumar þá er ekki þar með sagt að bíllin sé orðin eins og hann á að vera að lokum. nei veit hvað þú meinar er hann með 440 vél núna eða?Núna er Cudan með 440-sixpack vélinni sem var í Challanum. Okkur langar til þess að setja 572 HEMI í cuduna einhverntíman í framtíðinni en hvenær það verður veit ég ekki. En það er ljóst að þegar Challengerinn fer saman þá tökum við 440 vélina úr cuduni og setjum í Challan
Fáum við ekki að sjá mynd framan á Cuduna?
Settuði veltibúr í bílinn? Ekki kom það original?
Quote from: "maxel"Settuði veltibúr í bílinn? Ekki kom það original?Við settum það í bíllinn kemur ekki orginal þannig
Quote from: "Doctor-Mopar"Quote from: "maxel"Settuði veltibúr í bílinn? Ekki kom það original?Við settum það í bíllinn kemur ekki orginal þannigPrf... þá er þetta ekkert original... meina ekta replica Allavega thumbs up fyrir frábærum vinnubrögðum
Quote from: "maxel"Quote from: "Doctor-Mopar"Quote from: "maxel"Settuði veltibúr í bílinn? Ekki kom það original?Við settum það í bíllinn kemur ekki orginal þannigPrf... þá er þetta ekkert original... meina ekta replica Allavega thumbs up fyrir frábærum vinnubrögðumÞað stóð aldrei til að gera Cuduna upp þannig að hún yrði eins og orginal.Challengerinn verður hinsvegar hafður alveg orginal.