Author Topic: CJ7 uppgerð...  (Read 1784 times)

Offline vladrulli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
CJ7 uppgerð...
« on: September 01, 2007, 23:45:11 »
eyðist til að selja projectið... nánast tilbúinn CJ7 '81, amc360, 4ra gíra....

Uppgerður alveg frá grunni. Orginal uppgerð og því ekkert gormarusl undir honum... Razz

Lenti í því leiðinlega atviki að þurfa að reikna upp kostnaðinn við bílinn og er hann kominn upp í 1200þús krónur - bara efniskostnaður og aðkeypt vinna...

Var hættur við sölu en verð nú að selja vegna peningaskorts.

Verðhugmynd 700þús.

Skoða skipti á 4x4 station - helst subaru eða nissan...

Frekari upplýsingar í EP og 6908279

UPDATE

töluverð vinna hefur farið í bílinn frá því þessi auglýsing kom fyrst og verðhugmyndin komin upp í 800þús. Fór í mótor- og hjólastillingu. Búið að spartla nánast allan bílinn og taka hurðarnar og afturhleran í gegn. Miðstöðin að fullu frágengin. Þarf ca. eina helgi eða nokkur kvöld til að gera bílinn fyrir sprautun. Þá er bara eftir að sprauta, raða innréttingunni í hann og fara að keyra.
Growing old is mandatory, growing up is optional...