Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Fyrsti bíllinn
trommarinn:
david brown 880 47hp 3cyl. og 1967 árgerð og eigum 2 þannig og svo stóri brown 990 4cyl, 54hp og 1967 árgerð og alir gangfærir og notaðir á hverju sumri
ps. einnig eigum við john deer 1949 árgerðin í uppgerð :D
Contarinn:
Ég eignaðist ´87 1300 sjálfgíraða Corollu DX þegar ég var 16 og já það er er máttlaust, fyrsti ameríski var 91 Ford Ranger og er ég eigandi að tvem 4gra dyra 1984 Lincoln Continental. Og einum 1986 Fiat Uno45. :)
Kristján Skjóldal:
Ingimar Skjóldal heiti ég og fékk minn fyrsta bíl í skírnargjöf frá Dillu Frænku :lol: og þá var ég 3 mánaða gamall. Fékk skráningarskirteyni og allt :D það er Willis og er hann geimndur í ystafelli þangað til að ég get farið að nota hann 8)en á meðan nota ég þennan :lol:
Kobbi219:
Snemma beygist krókurinn !
Fyrsti hjá mér var Corolla ´86
Þá Mazda 323 ´85
Síðan Bronco ´68
Þá Pontiac Tempest ´69
Blazer Tahoe ´87
og loks BMW 318 ´88
Súkkulaði:
ég er stoltur hluthafi í nokkrum súkku(suzuki) jeppum og ég held ð ég hafi séð einhvað sem liktist jeepster í rofabæ nálægt elliheimilinu
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version