Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Fyrsti bíllinn
ElliOfur:
Minn fyrsti var toy corolla 1300 árgerð '76, afturdrifinn og fínerí. Gaman að hringsnúa honum.
Zaper:
--- Quote from: "firebird400" ---
--- Quote from: "Zaper" ---belvedere "66 sem ég keypti 16 ára.
og saab 99 "84 sem ég á enn
[/img]
--- End quote ---
Er þetta Plymminn sem hvarf ofan í grasið út í sandgerði
--- End quote ---
já. það hurfu allavega einhver grömm af honum í sandgerðskan jarðveg, hann er kominn í uppgerð í Njarðvík. hvort sem hún er hafin eða ekki.
mjög góður efniviður.
sindrib:
Ég átti nú ekki merkilegan bíl fyrst, en ég fékk hann þegar ég var 15, allann klesstan frá systur minni.
en það var þessi forkunnarfagri hyundai Scoupe 1,5l Ls módel ár 1992
ég pimpaði hann aðeins upp eins og var í tísku á þessum tíma,
sprautaði ýmist í innréttinguni eins á litinn og bíllinn, keypti mér rautt og hamrað blátt Hammerite og málaði ventla lokið svona flott.
en hins vegar var ekkert mikið verið að vanda vinnubrögðin eins og sést á þessum myndum :lol: þessar myndir eru hins vegar teknar á seinustu æfidögum þessarar bifreiðar, og þess má til gamans geta að þetta var fyrsti bíllinn á BD.is sem var félag áhugamanna um breyttar druslur.
eftir þennann keypti ég svo colt turbo árg 1987 en ég átti ekki usa bíl fyrr en 18 bíla eftir þennann og það var Dodge ram partý van
Frikki...:
Minn fyrsti bíll er núna ekkert spennandi bíll en samt bíll
Nissan Sunny
er samt að fara skipta honum út fyrir Jeppa
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version