Author Topic: Fyrsti bíllinn  (Read 35127 times)

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #40 on: September 01, 2007, 12:22:16 »
lada lux 1980 1,6l 4 gíra komst í 175km hraða
og var alltaf með Nóna fullan á rúntinum og gátum rúntað helling fyrir 500 kall
þetta var árið 1990-1991
þetta var áður en nóni var kvæntur

hehe

kv
beisó

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #41 on: September 01, 2007, 14:09:48 »
Jú það er nú planið að fara að níðast á kvikindinu það verður að liðka þetta dót annars lagið er það ekki :D Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #42 on: September 02, 2007, 20:34:41 »
Fyrsti bíllinn minn var annaðhvort Nova 69, 6 cyl með Powerglide eða Bronco 66 og í honum sat víst 302 úr 68 eða 69 Mustang.
K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #43 on: September 02, 2007, 20:43:39 »
Honda Civic 97 1,6 Vti  8)  8)  hefði rústað ykkur öllum miðað við hvað þetta var mikið tæki þegar ég fékk provið  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #44 on: September 02, 2007, 21:06:03 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "MoparFan"
Ég keypti Jeepsterinn (fastanúmer DG122) í Hafnarfirði 1994 af gaur sem heitir Hafsteinn held ég.  Svo keypti félagi minn hann og hann fór nokkuð illa hjá honum og svo keypti Ragnar Galdragulur torfærukall hann cirka 1997. Allavega hefur hann ekki verið á götunni síðan.
Hafsteinn er það.
Þetta var flottur bíll.

Það er einn Jeepster við hliðina á Sorpu í Breiðholtinu, minnir að hann hafi verið með hvítan topp. Síðast þegar ég sá hann sem var nú bara fyrir nokkrum vikum þá var búið að rífa hann í spað og leit út fyrir að ætti að taka hann í gegn :) en hvort það sé sá sami er ég ekki viss um
Kristinn Magnússon.

Offline fannarp

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #45 on: September 03, 2007, 14:08:00 »
2ja dyra 77 malibu landau blásanseraður á lit, væri reyndar til í að eignast hann aftur, held samt að hann hafi endað hjá vöku

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #46 on: September 04, 2007, 14:16:30 »
Quote from: "Sigtryggur"
Fyrsti bíllinn minn var Ford LTD ´69.Sá var 2ja dyra hardtop með 390 cid 2v.Keypti hann 15 ára og átti í nokkur ár.

veit einhver hvar þessi bíll er í dag og hvrt hann er til sölu??? en fyrsti bíllinn minn var nú corolla 93 árgerð en fyrsti amersíski er 1978 árgerð af ford ltd
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #47 on: September 04, 2007, 16:45:02 »
þetta hlítur að vera þinn.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #48 on: September 04, 2007, 17:08:53 »
þetta er minn en ég er að spurja um 69 bílinn sem lætur minn lita út fyrir að vera lítill
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #49 on: September 04, 2007, 20:04:32 »
Quote from: "bjoggi87"
þetta er minn en ég er að spurja um 69 bílinn sem lætur minn lita út fyrir að vera lítill


Því miður var þessi bíll ílla farinn af ryði þegar ég fékk hann,og ekki batnaði hann þegar á leið.Hann var rifinn fyrir 10-12 árum og hent.
Hvað þinn bíl varðar,þá er hann að öllum líkindum álíka stór,ef ekki stærri en minn gamli!Ég man eftir einum 77-8 bíl,tvílitum grænum,2ja dyra með stólum,stokk milli sæta ofl.Síðan var dökkblár 4ra dyra"loaded"bíll lengi á Blönduósi.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #50 on: September 04, 2007, 21:43:22 »
veist þú um þennan 2 dyra í dag vantar helst svona varahluta bíl eða einhvern svona bíl
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #51 on: September 05, 2007, 11:06:15 »
Strákar mínir, þið eruð ekkert frumlegir, ég skal sko sýna ykkur hvernig minn fyrsti bíll leit út það var 1972 árg af þessu : http://www.abc.se/~m9805/eastcars/showcar.php?car=1089&lang=en
ég keypti hann, klesstan, af bróður mínum og lagaði hann og það sem ég djöflaðist á honum t. d. spyrnandi við VW bjöllur og Cortinur niðri í bæ og það var ekki hægt að spóla á honum áfram þannig að ég bakkaði upp í brekku, setti í bakkgír, smá olíu og tók burnout, þangað til "PING" og enginn bakkgír lengur :(
Það var t.d. veikir A-klafar að framan sem áttu til að brotna við slæma meðferð (2 brotnuðu hjá mér) og þá datt bíllinn niður að framan með miklu neistaflugi, ég fékk vin min á Willys til að koma og við tjökkuðum bílinn upp og bundum hann fastann við Willysinn og svo var skrölt í lága drifinu um Reykjavík niður á verkstæðið hans pabba þar sem ég lagaði hann í 100. sinn, svona sparaði maður kranabílakostnað.
Þetta var á þeim árum þegar ég var eins og þið, ungur og vitlaus, núna er ég bara vitlaus :)

P.S. ég setti inn link af því að ég kann ekki að setja inn myndir hér (er það hægt og má það?) þið getið kannski skýrt það út fyrir mér í örfáum orðum eða vísað á link hérna á spjallinu um þetta ef hann er til
5.sept kl 21:34 Ég setti inn myndina fyrir þig NONNI BJARNA
Gunnar Ævarsson

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #52 on: September 05, 2007, 13:17:09 »
Dodge Challenger 1970, orginal 318 plum crazy minnir mig, var með 440, sem nú er í Dartinum.
Keyptur úr Vestmanneyjum árið 2000, seldur árið 2001 í ´´geymslu´´ á flúðum þangað til að skólinn verður kláraður.  :lol:
Kristinn Jónasson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #53 on: September 05, 2007, 19:20:22 »
Fyrsti bíllinn minn á númerum eftir bílprófið var Citoen BX ~"87 1,6
Sá var vínrauður með 2x 15" MTX keilur í skottinu og var lang flottastur í Pizza akstrinum hjá Hróa Hetti  8)  :P
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #54 on: September 11, 2007, 17:42:14 »
Átti þá nokkra áður en ég fékk prófið, var alltaf að rúntast um á túnunum þegar maður bjó í sveitinni, svo þegar ég fékk prófið þá vann ég á vellinum og verslaði ég mér eitt stykki BMW 530 1976 módel. Kanabíll með sjálfskiptingu og alles...hörku rúntari var annar íslendingurinn sem átti hann.  Seldi hann svo kana eftir einhvern tíma og veit ekki hvað varð um hann.

Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #55 on: September 12, 2007, 00:14:48 »
Minn fyrsti bíll var Suzuki Swift '87 1000cc og líka sá annar. En minn fyrsti
 alvöru bíll var og er Pontiac GP '85. Svo í millitíðinni átti ég
 einhverntímann sjúskaðan '84 twincam.
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #56 on: September 12, 2007, 01:40:35 »
Toyota Corolla GTi AE92 '88 og svo önnur Toyota Corolla GT '86-87 að mig minnir..

allavegna svipaðir þessum



Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Fyrsti bíllinn
« Reply #57 on: September 14, 2007, 01:21:38 »
Quote from: "MoparFan"
Ég keypti Jeepsterinn (fastanúmer DG122) í Hafnarfirði 1994 af gaur sem heitir Hafsteinn held ég.  Svo keypti félagi minn hann og hann fór nokkuð illa hjá honum og svo keypti Ragnar Galdragulur torfærukall hann cirka 1997. Allavega hefur hann ekki verið á götunni síðan.

Glittir í hann þarna á bakvið Ford hauginn.

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #58 on: September 14, 2007, 01:38:37 »
eh.. ég er ekki kominn með próf en ég á þessa þrjá bíla í undirskriftinni..

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #59 on: September 14, 2007, 20:05:50 »
þetta er minn fyrsti og er búinn að vera í minni eigu í 3 ár
hann er btw til sölu

Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE