Author Topic: Fyrsti bíllinn  (Read 35129 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #20 on: August 31, 2007, 12:31:48 »
Fyrsti bíllinn minn á númmerum er hinsvega Corsair-inn minn
Endurskráði hann daginn sem ég var 17, Afi keypti hann nýjan og er hann ekinn um 70þús km. Allur original.


Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #21 on: August 31, 2007, 13:24:00 »
´88 módel af Volvo 240, 2.3 4cyl og 5 gíra beinskiptur, er að setja saman mótor sem er á leiðinni í hann er 2.1 Turbo
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Fyrsti bíllinn
« Reply #22 on: August 31, 2007, 13:25:50 »
Fyrsti Ameríski sem ég á ennþá og sel seint  :oops:

1987 Ford Mustang GT, bsk, 5.0 HO



Búið að vera ágætt að vera spóla á þessu og ef einhver veit um T-5 gírkassa þá má hann alveg benda mér á einn  :P
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Fyrsti bíllinn
« Reply #23 on: August 31, 2007, 15:52:13 »
Humm.



16 ára átti ég Jeep Wrangler Hvítur 350 38 tommur.

Hef haldið mig frá Jeppamennskunni síðan...... :shock:
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #24 on: August 31, 2007, 17:15:44 »
Fyrsti bíllinn minn var Ford LTD ´69.Sá var 2ja dyra hardtop með 390 cid 2v.Keypti hann 15 ára og átti í nokkur ár.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Fyrsti bíllinn
« Reply #25 on: August 31, 2007, 17:29:03 »
Quote from: "Sigtryggur"
Fyrsti bíllinn minn var Ford LTD ´69.Sá var 2ja dyra hardtop með 390 cid 2v.Keypti hann 15 ára og átti í nokkur ár.


Flottur! 8)




Fyrsti bíllinn minn var nú bara Corolla 1993 :oops:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #26 on: August 31, 2007, 17:51:09 »
Minn fyrsti bíll var honda prelude 2,0 87 model afmælisúdgáfa með leðri, kaupi hann 16ára með ónýta vél, finn annan ónýtan en með vél í lagi og svappa vélunum og var komin með þennan eðal prumpu púst bíl þegar ég fékk bílprófið. Átti hann ekki lengi því ég skipti honum á Malibu 79 2dyra með 350 og th350 skiptingu, var ekki búin að eiga hann lengi þegar ég þrumaði honum á staur í hálku og þá byrjaði mikið ævintýri með þann bíl. Hann var lagaður að framan, þá var farið að skipta um vélar í honum eins og sokka, en á endanum seldi ég hann fyrir eitthvað klink og keypti mér camaroinn sem ég á ennþá í dag, og er búin að vera að breyta honum jafnt og þétt frá 17ára aldri
Kristján Hafliðason

AlliBird

  • Guest
Fyrsti bíllinn
« Reply #27 on: August 31, 2007, 19:02:51 »
Minn fyrsti var Volvo Amason 1963. Plussklæddur að innan og ótrúlega skemmtilegur rúntari. Endaði daga sína með að fá Moska í hliðina á Kópavogshálsinum.


Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #28 on: August 31, 2007, 19:32:29 »
Fiat 127 minnir mig að var sá fyrsti og svo fiat 128... allanvega fékk þá á svipuðum tíma 12 ára gamall.

gróf þá í fyrir hvað 2-3 árum báða ásamt bjöllu sem ég átti.

hef átt 68 bíla síðan ég var 12 ára.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #29 on: August 31, 2007, 20:53:40 »
minn fyrsti var jeep cherokee árgerð 93 4.0 HO sem ég skipti svo seinna fyrir caprice

það mun vera þessi litli á myndinni
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #30 on: August 31, 2007, 21:21:13 »
minn fyrsti alvöru bíll var chevrolet camaro berlinette árg 1982 sem ég keyfti þegar ég var 14-15 ára og var byrgjaður að gera upp en hætti við að gera hann upp vegna riðs
 
keyfti mér síðan þá annan camaro árg 1985 iroc-z sem var úrbræddur og gerði upp motorin og var á honnum þegar ég fékk bílbrófið.

 að vísu eignaðist ég 13 ára chevrolet novu custom árg 78 4dyra með 250 6cyl og 350 kassa ættli það hafi ekki verið svona fyrsti alvöru bíllin sem ég eingaðist og á en þá dag í dag fyrir utan allar löduna sem ég var búin að eiga
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #31 on: August 31, 2007, 22:10:57 »
Minn fyrsti bíll er 56 chevy sem ég keypti þegar að ég var 14 ára gamall.
  Fyrsti bíllinn sem ég var með á götunni var 2 dyra chevy nova 74.
Það var mjög skemmtilegur bíll.  :wink:
Arnar Kristjánsson.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Fyrsti bíllinn
« Reply #32 on: September 01, 2007, 00:21:56 »
Quote from: "MoparFan"
Fyrsti bíllinn var ´68 Jeepster, rauður með hvítum toppi, 38" með 305 SBC og Turbo 350 sjálfbíttara,stólar úr 86 Twin Cam. Algjör draumur í Þórsmörkina  :D
Það er væntanlega bíllinn sem bróðir minn smíðaði,Veistu um hann í dag?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #33 on: September 01, 2007, 01:44:11 »
Ég keypti Jeepsterinn (fastanúmer DG122) í Hafnarfirði 1994 af gaur sem heitir Hafsteinn held ég.  Svo keypti félagi minn hann og hann fór nokkuð illa hjá honum og svo keypti Ragnar Galdragulur torfærukall hann cirka 1997. Allavega hefur hann ekki verið á götunni síðan.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Fyrsti bíllinn
« Reply #34 on: September 01, 2007, 01:49:45 »
Quote from: "MoparFan"
Ég keypti Jeepsterinn (fastanúmer DG122) í Hafnarfirði 1994 af gaur sem heitir Hafsteinn held ég.  Svo keypti félagi minn hann og hann fór nokkuð illa hjá honum og svo keypti Ragnar Galdragulur torfærukall hann cirka 1997. Allavega hefur hann ekki verið á götunni síðan.
Hafsteinn er það.
Þetta var flottur bíll.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #35 on: September 01, 2007, 02:51:17 »
minn fyrsti bíll var svona man ekki betur.kv-TRW

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #36 on: September 01, 2007, 09:38:35 »
Minn firsti bíll var Camaro Z28 árg 1984 350cid 5 gíra röraður á hann enþá og siðan eru kominn 11 ár.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #37 on: September 01, 2007, 09:41:54 »
og á ekkert að fara að nota hann :?:  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #38 on: September 01, 2007, 12:02:26 »
Fyrsti bíllinn minn var Willys ´54 sem ég fékk í 17 ára afmælisgjöf. Svo keypti ég og pabbi annan Willys hálfum mánuði seinna sem við eigum ennþá, 17 árum seinna
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #39 on: September 01, 2007, 12:05:18 »
Svona leit gamli út
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com