Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Fyrsti bíllinn

<< < (4/20) > >>

Kristján Skjóldal:
1973 Mazda 616 þá ver ég 15 ára og gerði hana upp og siðan eru komnir hátt í 500 bilar og er en að bæta í en fyrsti Gm trans am 1974- 455 ef mig minnir rétt :lol:

chewyllys:
Fyrsti bíllin var, SAAB 96 árg. 1973,beinaður í stýri,allveg eðal græja. 8)

MoparFan:
Fyrsti bíllinn var ´68 Jeepster, rauður með hvítum toppi, 38" með 305 SBC og Turbo 350 sjálfbíttara,stólar úr 86 Twin Cam. Algjör draumur í Þórsmörkina  :D

Klaufi:
'74 Bjalla sem ég keypti 14 ára að aldri og reif, (breytti í blæjubíl í leiðinni  :lol: )

Fyrsta götulöglega dollan er græjan sem ég er á leiðinni að sækja í tollinn núna! Benþinn..


Einhvernveginn finnst mér sögurnar ykkar mikið meira spennandi, menn sem voru að kaupa sér 69 Mach1 og þ.h. þessi æska sem ég er partur af er farinn til andskotans!

Anton Ólafsson:
Fyrsti bíllinn minn er 67 Mustang.
Það kemur að því að ég komi honum á götuna :oops:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version