Author Topic: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar  (Read 15809 times)

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« on: August 25, 2007, 19:37:00 »
Sleðar:
1.  Ragnar M Hansson            Yamaha      4.562
2.  Sigvaldi Þorleifsson         Yamaha       Ísl. met 4.174

Aðalbjörn Tryggvason      Villiköttur  4.646
Anton Ólafsson         Skid-doo 800    4.669
Jón Þ Ásgrímsson     Lynx 600      5.484


Mótorhjól:
1.  Ingólfur Jónsson              Suzuki Hayabusa 1300  Ísl.met 4.689
2.  Björn Ó. Sigurðsson         Kawazaki 450   5.286

Kristján Valdimarsson      Honda CRF      5.447
Valdimar G Valdimarsson   GasGas   6.664
Þorgeir Ólason            Honda      5.173
Kristófer Finnsson      KTM 450    5.661
Ómar Zarioh       5.986


Fjórhjól:
1.  Sigurður Blöndal               Can-Am 800     Ísl.met 6.450
2.  Tryggvi Pálsson                 Polaris Predator 500 6.758

Fólksbílar:
1.  Sigurpáll Pálsson                Nova 350      8.125
2.  Garðar Þ. Garðarsson         Pontiac Trans-Am 383   7.668

Bjarki Hreinsson        Camaro 383       8.175
Vilhjálmur Jónsson     Ford Torino     8.826
Gunnar Gunnarsson   Daytona 350   10.245
Björgvin Ólafsson      Ford F-150    9.800


Jeppar:
1.  Páll Pálsson                       Willys 350 Chevy    6.159
2.  Brynjar Schiöth                 GMC Sierra Denali    6.474

Stefán Ö Steinþórsson      Ramcharger 360       6.712
Leonard Jóhannsson       Jeep Commando       6.860
Sverrir Y Karlsson        Dodge Ram 1500 HEMI   6.904
Ásgeir V Bragason     Nissan Terrano      7.647
Stefán Bjarnhéðinsson  Jeep 350  7.036
Stefán Stefánsson    Ford 250 7,3 Dísel    7.004
Gísli R Víðisson     Audi 100 S4      6.663
Stefán Steingrímsson   Grand Cherokee    7.408
Jóhann Hjálmarsson   Wagoneer 535 Mopar     6.561
Bjarni Hjaltalín     Scouth 440 Mopar     6.825


Útbúnir Jeppar:
1.  Magnús Bergsson                Willys    4.736
2.  Grétar Ó Ingþórsson            Nýji Bleikur 460  5.543

Bjarnþór Elíasson      Galdra Gulur 406 Chevy   6.130

Opinn flokkur:
1.  Ingólfur Arnarson               Dragster 515 Chevy  Ísl.met 3.509
2.  Halldór Hauksson                Porche 935  350 Chevy  4.956

Ingó fór líka í sinni síðustu ferð á 3.377 en náði ekki að bakka það upp.

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur
Birgir K Birgisson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #1 on: August 25, 2007, 20:25:08 »
timinn sem Ingó jóns er vitlaus þetta er timin sem að sleðin hjá Sigv náði :wink:það er búið að laga þetta  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #2 on: August 25, 2007, 20:31:33 »
Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool:  :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #3 on: August 26, 2007, 00:09:55 »
Quote from: "Trans Am"
Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool:  :D
Öööö...Ekki ertu komin heim aftur?

Var enginn að benda þér á stað sem heitir Sjallinn :?:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #4 on: August 26, 2007, 00:25:21 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Trans Am"
Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool:  :D
Öööö...Ekki ertu komin heim aftur?

Var enginn að benda þér á stað sem heitir Sjallinn :?:


ertu að gera þér grein fyrir þvi hvað frikki er gamall  :shock:  :shock:  :shock:   :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #5 on: August 26, 2007, 00:45:41 »
Quote from: "Bc3"
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Trans Am"
Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool:  :D
Öööö...Ekki ertu komin heim aftur?

Var enginn að benda þér á stað sem heitir Sjallinn :?:


ertu að gera þér grein fyrir þvi hvað frikki er gamall  :shock:  :shock:  :shock:   :lol:
Það er rétt hjá þér...Hann veit alveg hvað sjallinn er   :shock:

Þetta er lögreglu mál  :arrow:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #6 on: August 26, 2007, 10:21:11 »
:D Sjallinn hvað...fjörið var haldið í Vélsmiðjunni (sem er skemmtistaður)
en jú ég fór bara heim eftir keppni. :-$
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #7 on: August 26, 2007, 18:48:28 »
Hvað var Ingó að fara ef þetta er vitlaus tala þarna.?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #8 on: August 26, 2007, 18:50:55 »
var enginn með myndavél þarna :? , einhver að koma með myndir !  :D
Gísli Sigurðsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #9 on: August 26, 2007, 19:33:48 »
Nokkrar myndir: http://www.foo.is/gallery/sandur20070825

Þetta var bara helvíti gaman, er að spá í að mæta bara og keppa næst ef aðstæður leyfa.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #10 on: August 27, 2007, 01:00:43 »
Quote from: "baldur"
Nokkrar myndir: http://www.foo.is/gallery/sandur20070825

Þetta var bara helvíti gaman, er að spá í að mæta bara og keppa næst ef aðstæður leyfa.


á suzuki-inum  :)  ?
Gísli Sigurðsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #11 on: August 27, 2007, 01:30:40 »
Quote from: "baldur"
Nokkrar myndir: http://www.foo.is/gallery/sandur20070825

Þetta var bara helvíti gaman, er að spá í að mæta bara og keppa næst ef aðstæður leyfa.
Ertu þá að tala um meðvind?



































j/k  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #12 on: August 27, 2007, 08:41:19 »
Góður... :lol:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #13 on: August 27, 2007, 09:53:52 »
Quote from: "motors"
Hvað var Ingó að fara ef þetta er vitlaus tala þarna.?

vitlaus tala?
Hann fór 3,3xx í síðustu ferð.. með guardbeam og allt..  En það bilaði eitthvað í þeirri ferð..  Var dreginn til baka, en djöfull var það flott ferð  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #14 on: August 27, 2007, 10:30:06 »
Það er verið að tala um Ingó Jóns ekki Ingó á dragganum... lesa betur piltar.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #15 on: August 27, 2007, 10:43:53 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Það er verið að tala um Ingó Jóns ekki Ingó á dragganum... lesa betur piltar.

 :oops:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #16 on: August 27, 2007, 12:16:51 »
mig minnir að ingó jóns hafi farið á 4.7.. eða 4.6.. er samt ekki alveg með það á hreinu og ingo á dragganum fór á 3.37 en náði ekki að bakka upp en fyrra metið hans stendur sem var 3.50
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #17 on: August 27, 2007, 12:43:59 »
hvað er að bakka upp?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
« Reply #18 on: August 27, 2007, 13:01:29 »
Slíkt ljúfir þessir snjósleðar :lol:

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
bakka upp
« Reply #19 on: August 27, 2007, 13:42:56 »
Að bakka upp er að fara aðra ferð með innan við 2% skekkju(fráviki) að mig minnir.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<