Author Topic: Camaro SS 396  (Read 6600 times)

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Camaro SS 396
« on: August 25, 2007, 15:52:24 »
Hvar endaði 70-1 SS 396 vínrauði Camaroinn sem var lengi vel í Hafnafirði ???
Kristmundur Birgisson

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #1 on: August 25, 2007, 19:47:59 »
Já ég mundi gjarnan vita hvað varð af honum.
Ég labbaði framhjá honum á hverjum degi á leið í skólann fyrir ansi mörgum árum.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Camaro SS 396
« Reply #2 on: August 26, 2007, 00:57:03 »
myndir??
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro SS 396
« Reply #3 on: August 26, 2007, 01:08:32 »
bíddu.. rauður ´71-´72 SS Camaro?

Eini original SS ´71-´72 bíllinn er sá sem var með marglituðu strípurnar á hurðunum og að afturbrettunum, eruð þið að tala um hann?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Camaro SS 396
« Reply #4 on: August 26, 2007, 01:51:33 »
Quote from: "-Siggi-"
Já ég mundi gjarnan vita hvað varð af honum.
Ég labbaði framhjá honum á hverjum degi á leið í skólann fyrir ansi mörgum árum.
Hvar stóð hann?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Camaro SS 396
« Reply #5 on: August 26, 2007, 02:43:56 »
Það eru til tveir SS 396 camaroar, einn fjagra gíra, original brúnn og var síðast rauður með diskó strípum á hliðinni, og hinn var grænn með sjálfskipt, báðir eru 71.

Kv, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #6 on: August 26, 2007, 13:41:02 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "-Siggi-"
Já ég mundi gjarnan vita hvað varð af honum.
Ég labbaði framhjá honum á hverjum degi á leið í skólann fyrir ansi mörgum árum.
Hvar stóð hann?


Hann stóð alltaf á Ölduslóðinni.
Þetta er líklega ´71 bíll, hann var með framstuðara sem náði svona yfir grillið.

Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #7 on: August 27, 2007, 03:10:45 »
Quote from: "-Siggi-"
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "-Siggi-"
Já ég mundi gjarnan vita hvað varð af honum.
Ég labbaði framhjá honum á hverjum degi á leið í skólann fyrir ansi mörgum árum.
Hvar stóð hann?


Hann stóð alltaf á Ölduslóðinni.
Þetta er líklega ´71 bíll, hann var með framstuðara sem náði svona yfir grillið.



Öldutúnsskóli ? :lol:

Er komið á hreint hvað það eru/voru margir 71 SS hérna ?
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #8 on: August 27, 2007, 23:58:28 »
Jóhann Sæmundsson.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #9 on: August 28, 2007, 13:06:22 »
Ég veit bara um einn 71 fyrrverandi SS 396 bíl, ég kannast ekki við hinn, eflaust kominn yfir móðuna miklu, þessi rauði er örugglega sá rauði með "diskó" rendurnar og lenti í árekstri fyrir þónokkru síðan.
Ég veit ekki hvort það sé búið að laga hann en það er búið að skrifa oft um þennan bíl hérna á spjallinu og sýna myndir af honum.
Gunnar Ævarsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #10 on: August 28, 2007, 13:16:49 »
Diskó Camaroinn lenti í árekstrinum fræga árið 1998.

Þess má geta að núverandi eigandi er til í að selja bílinn.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #11 on: August 28, 2007, 14:37:27 »
Það hringdi í mig vinur minn sem á FROD nei ég meina FORD og leiðrétti mig (það var soldið sárt) með þennan camaro, þessi umtalaði bíll er ekki "diskórandarbíllinn" heldur er þessi norður hjá Akureyri á einhverjum sveitabæ í uppgerð með big block mótor.
Og hann Hálfdán, úbbs kjaftaði ég frá, hélt að "diskórandabíllinn" væri í uppgerð.
Gunnar Ævarsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #12 on: August 28, 2007, 14:46:29 »
Hann er í bárðardal, ekki til sölu, búið að dunda þónokkuð í honum kaupa nýjan 454 LS6 (eða 7)

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Camaro SS 396
« Reply #13 on: August 28, 2007, 15:01:30 »
Ég er 100% viss um að það hafi bara verið tveir svona SS 402 bílar til.

Ekki nema eitthvað hafi verið flutt inn nýlega.

Þess má geta að ég bauð í svona 72 SS 396 Camaro á ebay um daginn og fór og kíkti á og prófaði, en áhvað að taka hann ekki vegna ryðgaðra grindarbita að aftan, en guð minn góður hann tommaði ekki áfram.

Kv,

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #14 on: August 28, 2007, 20:12:58 »
ég man eftir þessum bíl sem stóð á ölduslóðinni í hafnarfirði sá hann alltaf á leið til og frá ömmu og afa í kvíholtinu hann var vínrauður ekki sanseraður og var ss ekki Z28 pottþétt hef aldrei heyrt meira af þessum bíl en þetta eru orugglega 20 ár síðan þetta var  :oops:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro SS 396
« Reply #15 on: August 28, 2007, 20:24:43 »
Quote from: "Gummari"
ég man eftir þessum bíl sem stóð á ölduslóðinni í hafnarfirði sá hann alltaf á leið til og frá ömmu og afa í kvíholtinu hann var vínrauður ekki sanseraður og var ss ekki Z28 pottþétt hef aldrei heyrt meira af þessum bíl en þetta eru orugglega 20 ár síðan þetta var  :oops:


össss.. hrikalegt hvað þú ert orðin gamall Gummari! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #16 on: August 28, 2007, 20:27:06 »
Rólegur  :evil: ég er bara með gott minni og þekkti bíla í sundur mjög ungur :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro SS 396
« Reply #17 on: August 28, 2007, 20:58:09 »
Quote from: "Gummari"
Rólegur  :evil: ég er bara með gott minni og þekkti bíla í sundur mjög ungur :wink:


:lol:  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Camaro ss 396
« Reply #18 on: August 28, 2007, 22:06:22 »
Það voru til tveir ss396 camaro 70-71. Sá týndi var ljós grænn með
brúnni leðurklæðningu, sem ég hef heirt að hafi lent í hundskjafti.

Hinn er randa bíllinn sem Jónas Garðars átti og Grétar Jóns málaði
rendurnar á.

Bíllinn sem ég setti link á hér fyrr er 70-71 small block, sem ég setti
454 í ca 80 Dagur Brynjólfsson átti hann í nokkur ár. Dagur bjó á
Ölduslóð á móti skólanum hann fór daglega á honum í vinnuna þ.e
til Grindavíkur þaðan sem hann réri.

Eftir eina vertíðina var hann farinn að ganga eitthvað illa og var farið
með hann í Mótorstillingu í Garðabæ þá var hún staðsett við Hofstaði,
Loftur var ekki í vandræðum með að laga það.
Strikin upp Vífilstaðaveginn sönnuðu það.
Jóhann Sæmundsson.

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Camaro SS 396
« Reply #19 on: August 28, 2007, 22:39:35 »
Sæll Jói Camaroinn sem þú settir linkinn á átti Harry Hólmgeirs. og var að ég held Camaro LT árg 1973 með 307 .
En SS bílinn sem verið er að leita af átt Kalli sem vann í sambandinu og átti heima á Ölduslóinni . Sá bíll var ra 402 og th 400.
Þegar Kalli keypti hann var hann með stóra brettakanta og minnir mig líka plussaður, en hann tók kantana af og málaði bílinn rauðbrúnann.
En ég veit að Hafsteinn Valgarðs (camaross) getur frætt okkur meira um hann.


Kv Benni.
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811