Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Trans am 76 verkefnið komið í gang.

(1/2) > >>

Ingó S:
Þá er komin hreyfing á Trans am verkefnið mitt, sem verður tilbúið fyrir næsta sumar;
-455 GTO vélin tekin úr og seld, fer í hvíta 77 Transinn hans Egils.
-Sama sagan með 400 skiptinguna, úr þessum og í þann hvíta.
-Innréttingin komin úr að mestu.

Búinn að kaupa;
-2002 LS-1 kram, stefnt að því að hressa vélina svolítið við.
-Alla þéttikanta, lista og þess háttar.
-Alla dempara.
-Allar hljómflutningsgræjur.

Á leiðinni;
-Allir gormar.
-Fjaðrir.
-Allar fóðringar úr Polyurithan undir bílinn.
-Felgur og dekk.
-NO2 sett.
-Nýtt hlutfall í hásinguna.
-Allt límmiðakitt
....Eithvað fleira sem ég er að gleyma.

R 69:
Glæsilegt líst vel á þetta hjá þér.

edsel:
gangi þér vel

1965 Chevy II:
Ekki gleyma urethan feitinni á fóðringarnar annars ýskrar skelfilega í þeim,alveg spes sylicone feiti.

íbbiM:
ég er forvitin að vita hvað þúi ætlar að gera við ls1 mótorinn

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version