Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Trans am 76 verkefnið komið í gang.
Ingó S:
Takk fyrir upplýsingarnar Frikki, ég tékka á þessu.
LS-1 mótorinn verður allur stock að innan. Ég mun einungis fríska loftflæði að og frá mótor, léttari pulley o.þ.h.
Síðan mun ég setja inn 125 hp nítró.
Lækka drifið og skella hærri stall konverter með.
Bíllinn verður settur upp sem keyrslubíll, þ.e. engir slikkar eða þess háttar.
Hann ætti að verða mjög frískur og skemmtilegur með þessari blöndu.
1965 Chevy II:
http://www.polybushings.com/pages/bushinglube.html :wink:
íbbiM:
þetta er 02 ls1 er það ekki?
þá kemur hann orginal með ls6 milliheddi,(ef ekki fáðu þér slíkt) þannig að þú þarft lítið að spá í því, fáðu þér bara gott portað throttle boddý, gott loftintak, flækjur og púst, létta pulley, snooth bellow á milli intaksins og tb,
þetta eru sona tuners start pakkanir, hressa verulega við bílunum,
fáar vélar taka svo jafn vel við "heitum" ásum og ls1, og hafa margir verið að gaina 100rwhp á ásnum einu saman.. + bolt ons,
Ingó S:
Það er reyndar mjög freistandi að taka volgan ás og stífari gorma ef þess þarf. Það er LS6 millihedd á vélinni þannig að það er flott loftflæði inn í vélina. Ég mun skoða þetta í vetur. Aðal málið er að ég er ekki að fara að setja aðrar stangir og þessháttar. Ég mun halda mig fyrir innan þann ramma. Það er rétt að það er ekki mikið sem þarf að gera til að fríska þennan mótor til.
íbbiM:
ls1 mótorinn kemur orginal með flat top stimplum, rúllurokkerum og flr, er að þjappa 10.2, þannig að maður þarf ekkert að vera fara ofan ´+i hann fyrr en maður er farin að ætla kreysta helling út úr honum
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version