Author Topic: Hitamælis outlet á heddi  (Read 2635 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Hitamælis outlet á heddi
« on: August 24, 2007, 13:27:51 »
Hvað er svona normal gengjustærð á hitamælis outlet á orginal chevy sb heddum?
Einar Kristjánsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hitamælis outlet á heddi
« Reply #1 on: August 24, 2007, 13:51:13 »
3/8" NPT
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Hitamælis outlet á heddi
« Reply #2 on: August 24, 2007, 17:12:10 »
það var einmitt það sem ég hélt líka, svo ég keypti svona vifturofa "3/8" pipe thread water jacket thread-in probe."
En gatið á heddinu er töluvert stærra og grófgengjaðra  :?
Einar Kristjánsson

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Hitamælis outlet á heddi
« Reply #3 on: August 24, 2007, 17:37:53 »
Quote from: "einarak"
það var einmitt það sem ég hélt líka, svo ég keypti svona vifturofa "3/8" pipe thread water jacket thread-in probe."
En gatið á heddinu er töluvert stærra og grófgengjaðra  :?
er það ekki gaurinn sem fer ofan í milliheddið?
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hitamælis outlet á heddi
« Reply #4 on: August 24, 2007, 17:39:57 »
Getur verið að þessi heimski rofi sé 3/8" BSP en ekki NPT.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Hitamælis outlet á heddi
« Reply #5 on: August 24, 2007, 17:40:40 »
Quote from: "gaulzi"
Quote from: "einarak"
það var einmitt það sem ég hélt líka, svo ég keypti svona vifturofa "3/8" pipe thread water jacket thread-in probe."
En gatið á heddinu er töluvert stærra og grófgengjaðra  :?
er það ekki gaurinn sem fer ofan í milliheddið?

eða heddið en ég er búinn að finna þetta, þetta er 1/2" hola
Einar Kristjánsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hitamælis outlet á heddi
« Reply #6 on: August 24, 2007, 17:54:29 »
Krapp. Mig minnti að það væri 3/8" NPT því að það eru gengjurnar á þessum hefðbundna GM NTC hitanema.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Hitamælis outlet á heddi
« Reply #7 on: August 25, 2007, 00:49:01 »
það var öllum sbc heddum breitt í sambandi við hitaskynjara ofl um'85-'86 þá kom minna snittað gat í heddinn fyrir hitaskynjara ofl,en yfirleitt ef maður kaupir svona dót í sambandi við kæliviftur og hitaskynjara í dag fylgir yfirleitt annað stykki passand snittað fyrir gömlu heddin og mjórra snittað inn í það.kv-TRW