Kvartmílan > Mótorhjól
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
Valli Djöfull:
Hjólamílunni er frestað fram á sunnudag vegna skorts á starfsfólki..
Endilega hafið samband, okkur vantar nauðsynlega staff til að geta gert þetta..
Gilson:
hvað mantar mikið af staffi ?
bandit79:
Mæti :)
Jón Þór Bjarnason:
7. OKTÓBER 2007 ÖNNUR TILRAUN
Upplýsingar fyrir Keppendur.
Svæðið opnar kl 11:00 fyrir keppendur og sýningaraðila.
Skráning á staðnum frá kl 11:00 til kl 12:00 og æfingarferðir hefjast á sama tíma.
Keppni hefst kl:13:00
Keppnisgjald er 1.000 kr
Hjól verða skoðuð á staðnum.
Tryggingaviðauki ekki skylda en mjög æskilegur.
Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á.
Hlífðarfatnaður er skylda. Skór, jakki,buxur,handskar og hjálmur.
Opnir hjálmar eru ekki leyfðir en KK á hjálma til láns ef fólk vill.
Allir flokkar keyrðir einnig flokkar fyrir yngri kynslóðina sem er sérstaklega boðin velkomin.
Áttu sniðugt faratæki á 3 eða færri hjólum endilega láttu sjá þig
Stjórn og Hjóladeild KK
Upplýsingar um undanþágu vegna aldurs:
http://www.123.is/hjolamila/default.aspx?page=page&id=12517
Hraðakstur af götunum og inn á lokuð svæði!
burger:
meinaru ekki oktober :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version