Kvartmílan > Mótorhjól
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
Hera:
KEPPNI FRESTAÐ VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR!!
NÝ DAGSETTNING ÁKVEÐIN FLJÓTLEGA!
Jaja þá er komið að því :!:
Aðgangur frír :D
Grillið opið og pulsur til sölu í sjoppunni :!:
Umboð og verslanir verða með sýningarbása.
Upplýsingar fyrir Keppendur.
Svæðið opnar kl 11:00 fyrir keppendur og sýningaraðila.
Skráning á staðnum frá kl 11:00 til kl 12:00 og æfingarferðir hefjast á sama tíma.
Keppni hefst kl:13:00
Keppnisgjald er 1.000 kr
Hjól verða skoðuð á staðnum.
Tryggingaviðauki ekki skylda en mjög æskilegur.
Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á.
Hlífðarfatnaður er skylda. Skór, jakki,buxur,handskar og hjálmur.
Opnir hjálmar eru ekki leyfðir en KK á hjálma til láns ef fólk vill.
Allir flokkar keyrðir einnig flokkar fyrir yngri kynslóðina sem er sérstaklega boðin velkomin.
Áttu sniðugt faratæki á 3 eða færri hjólum endilega láttu sjá þig
Stjórn og Hjóladeild KK
Upplýsingar um undanþágu vegna aldurs:
http://www.123.is/hjolamila/default.aspx?page=page&id=12517
Hraðakstur af götunum og inn á lokuð svæði!
bandit79:
\:D/ =D>
Lýst vel á þetta :)
er þetta opið fyrir alla eða bara KK meðlimi ?
Kimii:
þarftu tryggingarviðauka og vera í kk til að keppa á nöðru?
Gilson:
--- Quote from: "KimiTheOne" ---þarftu tryggingarviðauka og vera í kk til að keppa á nöðru?
--- End quote ---
þú þarft allavega að vera með prófið
Hera:
Opið fyrir ALLA :lol:
Skoðun á hjólum verður á staðnum, ,dekk, bremsur,keðjur og alls voleiðis.
Trggingaviðaukin, við fáum svar með það fljótlega og ég eða Davíð látum vita asap :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version