Author Topic: ODB II skanner  (Read 2908 times)

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
ODB II skanner
« on: August 23, 2007, 16:09:00 »
Jæja, check engine ljósið kom á í Dodginum mínum í morgun (2000 Dakota)  :(

Er einhver með tillögur um hvaða skanner eða tól maður ætti að kaupa sér til að lesa úr ODB II.  Ég er að sjálfsögðu með fartölvu líka ef maður keypti sér svona ODB II í USB lesara með forriti.

Þeir taka víst 3.500 kall fyrir að stinga 'tölvunni' í samband hjá Bíljöfri, datt í hug að láta þann pening bara ganga upp í svona tól í staðinn.

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
ODB II skanner
« Reply #1 on: August 23, 2007, 16:49:20 »
held að svona forrit séu nú samt aðeins dýrari en það að fara með hann á verkstæði og láta þá lesa, því þá kæmi með þessum pakka forrit og snúra, kannski eitthvað meira.
En það borgaði sig samt að eiga svona ef bíllinn er kannski alltaf að henda check engine ljósinu inn

En er ekki hægt að jumpwire tengin og lesa af check engine ljósinu (blikkin)

Það er allavegna hægt á OBD1 bílum, veit ekki með OBD2
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
ODB II skanner
« Reply #2 on: August 23, 2007, 18:02:11 »
Talaðu við þá hjá Mótorstillingu :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
ODB II skanner
« Reply #3 on: August 23, 2007, 21:15:34 »
Ég gúglaði þetta og fann :

Á þessum Dodge bílum er hægt að svissa á og af þrisvar þá birtist villukóði ef einhver er í kílómetrateljaranum (sem er stafrænn)

Hann sýndi sem sé P0442, villukóða er hægt að lesa sig til um á mörgum stöðum, hér er einn.  

A medium Evaporative Emission Control System leak has been detected.

Smá meira dund á netinu þá las ég sögu af einum með svipaðan villukóða og eftir töluverðar hremmingar fundu þeir út að lokið á bensíntanknum lak, þeas hann náði að draga loft í gegnum lokið.  Ætla að kíkja á þetta hjá mér.

Hérna er annars skemmtilegt tæki sem hægt væri að blæða í til tengjast þessum tölvum.

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
ODB II skanner
« Reply #4 on: August 23, 2007, 21:21:59 »
Annar hver Dodge/Chrysler/Jeep sem kemur í lestur er með þessa Evap kóda.
Það er mjög sjaldan sem eitthvað finnst að, þetta er bara alltof næmt á að triggera þessa kóda
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
ODB II skanner
« Reply #5 on: August 23, 2007, 22:37:04 »
Er ekki hægt að tengja framhjá þessum bévítans skynjara?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.