Author Topic: Hvað varð um "Töfra"  (Read 7670 times)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« on: August 22, 2007, 00:10:11 »
Hvað varð um bláa Trans-aminn sem var kallaður Töfri. Var að keppa á mílunni og í rallykrossinu hér á árum áður já og virkaði bara fínt. Hefur einhver einhverja sögu að segja af þeim bíl?

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
trans-am
« Reply #1 on: August 22, 2007, 00:17:15 »
S.S þessi, stal þessu frá þér Moli  :wink:

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #2 on: August 22, 2007, 21:12:20 »
Sælir, ég hjálpaði til við að rífa garminn og notaði svo restina
í að sameina í annan 75 Firebird.
Sem reyndar er til sölu.  (rallycrossbíll)  30 000 kall.


 8250679 Stebbi.
Stefán Ólafsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #3 on: August 22, 2007, 21:33:36 »
Quote from: "stebbiola"
Sælir, ég hjálpaði til við að rífa garminn og notaði svo restina
í að sameina í annan 75 Firebird.
Sem reyndar er til sölu.  (rallycrossbíll)  30 000 kall.


 8250679 Stebbi.


Þennan þá?

Á nokkur myndir af þessum bílum þegar þeir voru á götunni? Eða jafnvel fastanúmerin?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #4 on: August 22, 2007, 21:40:59 »
maður á nú alveg örugglega eitthvað af þessum beiglum :lol:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
kaupa
« Reply #5 on: August 23, 2007, 00:13:16 »
það eru nú tæplega slæm kjör að kaupa þenna á 30.000 kr, maður hefur séð verri eintök fara í uppgerð, allavegana miðað við myndina.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: kaupa
« Reply #6 on: August 23, 2007, 00:14:21 »
Quote from: "TONI"
það eru nú tæplega slæm kjör að kaupa þenna á 30.000 kr, maður hefur séð verri eintök fara í uppgerð, allavegana miðað við myndina.


EF þetta er þá sá bíll. :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #7 on: August 23, 2007, 00:15:44 »
þessi blái stóð í einhvern tíma bakvið toyota á selfossi
Gísli Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #8 on: August 23, 2007, 00:37:53 »
Quote from: "Gilson"
þessi blái stóð í einhvern tíma bakvið toyota á selfossi


Já, alveg heeeeeeillengi, myndin af honum er tekin þar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
trans-am
« Reply #9 on: August 23, 2007, 01:05:41 »
Hvar stendur hann í dag þessi?

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #10 on: August 23, 2007, 09:54:01 »
þetta boddy er örugglega af 76 bílnum sem einar í et keppti á
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
trans
« Reply #11 on: August 23, 2007, 22:29:42 »
Hér er svo hinn helmingurinn af Töfra,

http://ib.is/Template1.asp?Sid_NR=525&E_NR=497&VS=1VS1.asp&VT=525

 Það má vart í milli sjá :D

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #12 on: August 23, 2007, 22:54:19 »
Úff síminn stoppar ekki. en jú þessi er gamli Einar ET (bara skelin) en
hann er skráður sem 1975 árg.

 PS ég á líka gulann Camaro rallycrossbíl,  15000 kall.

 stebbi 8250679
Stefán Ólafsson

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #13 on: August 24, 2007, 01:09:00 »
það er allveg ömurlegt hvernig helvítis krossið hefur farið með mörg ágætis boddí í gegnum tíðinna :evil:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #14 on: August 24, 2007, 01:27:52 »
Quote from: "stebbiola"
Úff síminn stoppar ekki. en jú þessi er gamli Einar ET (bara skelin) en
hann er skráður sem 1975 árg.

 PS ég á líka gulann Camaro rallycrossbíl,  15000 kall.

 stebbi 8250679


áttu mynd af camaroinum ?
Gísli Sigurðsson

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #15 on: August 24, 2007, 10:14:40 »
Quote from: "Kiddicamaro"
það er allveg ömurlegt hvernig helvítis krossið hefur farið með mörg ágætis boddí í gegnum tíðinna :evil:


 :lol:  :lol:  :lol:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Kristófer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 97
    • View Profile
camaro
« Reply #16 on: August 25, 2007, 21:25:45 »

Offline Kristófer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 97
    • View Profile
firebird
« Reply #17 on: August 25, 2007, 21:27:55 »
Það voru líka topphlutir notaðir úr þessum fireird 75 í þann svarta sem er 75 eins og töfri var að ég held nokkuð mikið það var búið að skipta út stuðurunum. Já sem sagt að allavegna þeir voru allir 1975 módel og kepptu allir saman í rallykrossi í fyrstu keppnnni árið 2000 og svo fór þeim fækkandi um sumrið einn af öðrum.
Græni var með 350 + 100 hp nitró 400 manual og 10b með 4.10 sverum ballansstöngum og mjög mjúkum dekkjum og var að fara á 13.71 á mílunni á fullu gasi  :D  svaka gaman
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=113&pos=17

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #18 on: August 26, 2007, 00:35:35 »
þú spurðir hvað verð um Töfra hann var bara á vélsmiðuni á Akureyri frekar dökkur :smt030  he he :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hvað varð um "Töfra"
« Reply #19 on: August 26, 2007, 00:48:34 »
Quote from: "Kiddicamaro"
það er allveg ömurlegt hvernig helvítis krossið hefur farið með mörg ágætis boddí í gegnum tíðinna :evil:
Það hefði nú verið fínt ef Ford hefði drullast til að gera nothæfa Mustanga á þessum tíma....En þeir eru víst nýbúnir að læra það  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92