Author Topic: BMW E39 520Dísel 2002/ VEL hlaðinn aukabúnaði ---YFIRTAKA---  (Read 1419 times)

Offline Steini B

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
BMW E39 520D 11/2002 árgerð


Hann var fluttur inn 2006 af Diesel.is (höfðahöllin) og var keyrður þá rúmlega 150 þús.
Og mér skilst að þeir eigi einhverstaðar þar þjónustubókina fyrir þennann bíl...

Þar sem þetta er 2002 bíll er hann facelift (kom 2001 í E39)(Angel Eyes og glær stefnuljós...)
E39 520D voru framleiddir frá 2000-2003 og voru einungis framleiddir beinskiptir og með stýrið vinstramegin.

Ég er búinn að eiga hann síðan í febrúar og er hann búinn að reynast mér vel
Alveg æðislegur bíll, og sérstaklega þegar maður er í utanbæjarakstri...


*Nýlegt*
Smurolía
Bremsuklossar framan

*Þarf að gera*
Bremsuklossar aftan
Bremsudiskar hringinn
Ballansstöng hægramegin framan
Vinstra þokuljós
Sprauta framstuðara (grjótbarinn)
Sprauta felgur (komin mikil tæring í kantinn)


Vél:
- M47D20
- 4cyl.
- 1950cc
- Dísel
- Turbo
- Intercooler
- Beinskiptur
- 136 hp @ 4000
- 280 Nm @ 1750
- Redline 4750rpm
- 0-100 = 10.6 sec eða 0,4sec. slakari en Bensínvélin
- topspeed 206km/h
- Ekinn 170 þ.km.
- Eyðir að meðaltali 4,5-5l. í langkeyrslu og 6,5l. í blönduðum akstri

Aukahlutir:
- 6 Geisladiska magasín
- 6 Hátalarar
- Widescreen 7" skjár / Stóri skjárinn
- Kasettutæki fyrir aftan skjá
- DVD Navigation system / Leiðsögukerfi
- Aksturtölva með fullt af stillingum
- Aðgerðastýri / Takkar í stýri
- Veltstýri
- Cruize controle
- Tvískipt Digital Miðstöð
- Aircondition
- Leður og "ál" innrétting
- Rafmagn í sætum
- Rafmagn ("Auto") í öllum rúðum
- Rafmagn í speglum
- Minni í bílstjórasæti
- Minni í speglum
- Angel eyes
- Glær stefnuljós
- Þokuljós
- Filmur
- Shadowline
- Slökkvitæki
- Handfrjáls búnaður fyrir gamla Nokia síma
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Orginal þjófavörn með hreyfiskynjara
- Loftnet í afturrúðu
- Fullt af Airbag's
- Taugólfmottur
- Svartur toppur að innan
- Spólvörn (veit ekki með skrið)
- 17"  Álfelgur á góðum vetrardekkjum


Verð: Yfirtaka á láni...
Áhvílandi 2 Miljónir
Mánaðargr. 42 þ. á mánuði

Hægt að fá nýtt lán og og afborganir yrðu 34-36 þús.

Bíllinn stendur á Toyota Selfossi

Getið haft samband í síma 8669924 eða í PM


(ATH, hann er kominn með 08 skoðun)
























Svona eru allar felgurnar, frekar illa farnar, eða fjarska fallegar eins og sumir mundu orða það...
En þær eru bara tærðar, ekkert skakkar eða neitt, þannig að það ætti að vera nóg að pússa þær og sprauta
Og þetta er bara á kantinum, ekki miðjunni...