Author Topic: Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.  (Read 12621 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« on: August 15, 2007, 23:37:30 »
Keppni frestað vegna slæmrar veðurspár og skráningar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #1 on: August 16, 2007, 00:16:59 »
Vá þetta er bara töff :D

Er samt hægt að fá að vita stig til íslandsmeistara fyrir sunnudag???
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #2 on: August 16, 2007, 00:19:01 »
Ég persónulega tilkynni hér að ég get ekki mætt á þessa keppni  :(  því er verr
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #3 on: August 16, 2007, 00:23:41 »
Allir þeir sem keppa í RS flokk fá máltið á KFC frá mér og kannski nammi frá Góu :shock:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #4 on: August 16, 2007, 01:37:36 »
Quote from: "3000gtvr4"
Allir þeir sem keppa í RS flokk fá máltið á KFC frá mér og kannski nammi frá Góu :shock:


ill be there :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #5 on: August 16, 2007, 08:10:06 »
Quote from: "3000gtvr4"
Allir þeir sem keppa í RS flokk fá máltið á KFC frá mér og kannski nammi frá Góu :shock:



hvað er verið að mismuna félögunum biggi?  :D
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #6 on: August 16, 2007, 09:33:31 »
eru þið ekkert að grínast :shock:  þetta er nú frekar lítil fyrivari á keppni :evil: hverjir eru það sem t,d mæta í OF :?:  :?: og er þetta þá Islandmeistara keppni og komið leifi :?:  :?: og hvað er þá með að hafa þetta á sunudag :?  er þetta gert til að við úti á landi geti ekki verið með eða hvað :?:  og svo ef það rignir þá hefur maður bara farið 1000 km fyrir ekkert þetta er bara steipa að gera þetta svona :evil:  :evil:  :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #7 on: August 16, 2007, 09:57:51 »
Þetta er nú allt of lítill fyrirvari :evil:  maður hefur eingan tíma til að græja sig, og svo er spáð rigningu á sunnudag
Kristján Hafliðason

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #8 on: August 16, 2007, 11:03:37 »
ég kemst ekki  :(
Gísli Sigurðsson

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #9 on: August 16, 2007, 11:28:53 »
Spáð þurru á laugardag samkvæmt mbl spáni. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #10 on: August 16, 2007, 12:02:28 »
þetta er nu samt dagur samkvæmt keppnisdagatalinu þannig skil ekki hvað fólk er að kvarta
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #11 on: August 16, 2007, 12:21:50 »
þessi dagsetning er nú búinn að liggja fyrir síðan 22 febrúar

það segir allavegana keppnisdagatalið..
en þessi keppni ætti að vera á laugardag en ekki sunnud meiri lýkur að rigni ekki á laugard...

feb+ágúst=mikill fyrirvari :D
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #12 on: August 16, 2007, 12:23:02 »
Já ein spurning afhverju á sunnudegi ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #13 on: August 16, 2007, 15:15:42 »
Quote from: "Bæring"
Quote from: "3000gtvr4"
Allir þeir sem keppa í RS flokk fá máltið á KFC frá mér og kannski nammi frá Góu :shock:



hvað er verið að mismuna félögunum biggi?  :D


Aldrei að vita nema þú fáir líka 8)
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #14 on: August 16, 2007, 15:30:08 »
afhverju sunnudag spyrja menn.

Á laugardeginum er Menningardagur/nótt í reykjavík. Og ég mundi halda að fleiri mundu leggja leið sína upp á braut á sunnudeginum heldur en laugardeginum. Þá er ég að tala um áhorfendur. Margir áhorfendur=peningur í kassann right?

 :lol:

Allavegana það sem ég held, hef engar sannanir fyrir þessu.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #15 on: August 16, 2007, 17:04:13 »
Eru ekki allir dauðir úr timburmönnum á sunnudaginn og fara ekki út úr húsi!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #16 on: August 16, 2007, 21:03:11 »
mér langar að vita hverjir í OF ætla að vera með :?: ég veit að Einar b óli Krissi og ég verða ekki með en Leifur Ingó Stígur Stebbi  :?:  :?: væri gaman að vita hvort þeir ætla að mæta :?: P,s er ekki spáð rignigu á sunudag :?:  :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #17 on: August 16, 2007, 23:51:30 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
eru þið ekkert að grínast :shock:  þetta er nú frekar lítil fyrivari á keppni :evil: hverjir eru það sem t,d mæta í OF :?:  :?: og er þetta þá Islandmeistara keppni og komið leifi :?:  :?: og hvað er þá með að hafa þetta á sunudag :?  er þetta gert til að við úti á landi geti ekki verið með eða hvað :?:  og svo ef það rignir þá hefur maður bara farið 1000 km fyrir ekkert þetta er bara steipa að gera þetta svona :evil:  :evil:  :evil:


Skiptir leyfið einhverju máli núna?

 8)
kv
Björgin

ps. ég er samt hjartanlega sammála þér að öðru leyti!

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #18 on: August 16, 2007, 23:53:09 »
Er þá ekki bara hægt að hafa þetta bikarkeppni á sunnudaginn og lokaumferðina 2 september? mér er svosem alveg sama kemst báða daga en bara svo sem flestir geti verið með?
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Engin keppni sunnudaginn 19. ágúst.
« Reply #19 on: August 17, 2007, 01:17:03 »
Ég ætla að vera með, en allar spár segja að það fari að rigna á sunnudag og mér finnst að það ætti að fresta þessari keppni þó svo hún sé á dagatali. Mér sýnist að það sé ekki mikill áhugi á þáttöku, a.m.k. í OF. Þetta þyrfti að komast á hreint á morgun svo menn geti breytt helgarplaninu hjá sér ef þessu verður frestað. Ég get ímyndað mér að norðanmenn yrðu oft fegnir að fá  svör fyrr. En við verðum að hafa í huga að stjórnarmenn í klúbbnum hafa þurft að hafa mikið fyrir þessum keppnum í sumar og eiga þeir hrós skilið, sem og allir sem koma að keppnishaldinu.
Kv, Stebbi