Author Topic: Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst  (Read 15171 times)

Offline Bílaklúbbur Akureyrar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 125
    • View Profile
    • Bílaklúbbur Akureyrar
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« on: August 15, 2007, 08:54:09 »
Jæja þá er skráning hafinn í sandspyrnuna 25.ágúst.

Nánar á http://ba.is/

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #1 on: August 17, 2007, 19:58:04 »
jæja hvaða sjeffar ætla að mæta af suðurlandi í sandinn :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #2 on: August 17, 2007, 22:24:10 »
langar að prófa að keppa, en er bara með æfingaleifið :smt022
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #3 on: August 18, 2007, 00:09:40 »
þá mætir þú bara og verður á skóflu í startinu.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #4 on: August 18, 2007, 01:38:39 »
Þess má einnig geta að 18-23ára eru velkomnir á þessa keppni.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #5 on: August 18, 2007, 01:59:50 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þess má einnig geta að 18-23ára eru velkomnir á þessa keppni.


haha  :lol:
Gísli Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #6 on: August 19, 2007, 08:42:49 »
koma svo strákar (stelpur) skrá sig og mæta í sand bara gaman :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #7 on: August 19, 2007, 10:05:01 »
myndi ég ekki geta unnið sjálfboðavinnu í staðinn eða?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #8 on: August 19, 2007, 11:08:35 »
Sæll Edsel,  það er ekkert mál.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #9 on: August 19, 2007, 13:52:30 »
Edsel þú verður bara að fara að ganga í B.A, það eru fundir á mánudagskvöldum klukkann 20

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #10 on: August 19, 2007, 20:56:56 »
Koma svo allir að skrá sig!!

Offline arnar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #11 on: August 19, 2007, 22:18:14 »
hverjir eru búnir að skrá sig?

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #12 on: August 20, 2007, 01:06:23 »
Bara pæling fyrir næsta ár...

Ef ég myndi mæta á skellinöðru.. færi ég þá í opinn flokk eða flokkast skellinaðra undir "götuhjól"/"mótorhjól"? :)
(ekki að ég búist við dollu, bara vera með hehe)

Quote
1. Mótorhjólaflokkur:
   1. Krosshjól, endurohjól, mótorhjól, götuhjól og sérsmíðuð hjól. Tvíhjól.
   2. Allar breytingar leyfðar.
   3. Engin hámarkstærð á vél.
   4. Engin hámarksþyngd.
   5. Skylt er að loka framgjörð. Mælt er með áli tryggilega festu með plastströppum.
   6. Dekkjabúnaður verður að vera úr gúmmíi, málmspyrnur bannaðar.
   7. Bremsubúnaður skal virka eðlilega ( fram og afturbremsur ).
   8. Lágmarksfjöðrun að framan 50 mm fyrir götuhjól.
   9. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu skylda.
   10. Leðurgalli (smekkbuxur og jakki, samrennt eða heilgalli), kross-stígvél með stáltá og kross-brynja, auk hefðbundins öryggisbúnaðar skylda (hjálmur o.þ.h.).
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #13 on: August 20, 2007, 01:40:49 »
Þú ferð í mótorhjólaflokkinn.

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #14 on: August 20, 2007, 02:29:21 »
Er engin með í útbúnum jeppum :D
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #15 on: August 20, 2007, 09:17:09 »
geri það, hvar eru fundirnir haldnir?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #16 on: August 20, 2007, 09:22:35 »
búinn að skrá mig í B.A., kemur reikningur um árgjaldið eða á maður að leggja inná reikning?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #17 on: August 20, 2007, 11:49:42 »
Quote from: "ValliFudd"
Bara pæling fyrir næsta ár...

Ef ég myndi mæta á skellinöðru.. færi ég þá í opinn flokk eða flokkast skellinaðra undir "götuhjól"/"mótorhjól"? :)
(ekki að ég búist við dollu, bara vera með hehe)

Quote
1. Mótorhjólaflokkur:
   1. Krosshjól, endurohjól, mótorhjól, götuhjól og sérsmíðuð hjól. Tvíhjól.
   2. Allar breytingar leyfðar.
   3. Engin hámarkstærð á vél.
   4. Engin hámarksþyngd.
   5. Skylt er að loka framgjörð. Mælt er með áli tryggilega festu með plastströppum.
   6. Dekkjabúnaður verður að vera úr gúmmíi, málmspyrnur bannaðar.
   7. Bremsubúnaður skal virka eðlilega ( fram og afturbremsur ).
   8. Lágmarksfjöðrun að framan 50 mm fyrir götuhjól.
   9. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu skylda.
   10. Leðurgalli (smekkbuxur og jakki, samrennt eða heilgalli), kross-stígvél með stáltá og kross-brynja, auk hefðbundins öryggisbúnaðar skylda (hjálmur o.þ.h.).


Vespa er götuhjól þær eru á númerum :wink:  ekki nema þú gerir eins og Axel á mini chopernum síðast skellir þér bara í O flokk   :lol:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #18 on: August 20, 2007, 12:39:28 »
Sæll Edsel.

Fundirnir eru haldnir í félagsheimili B.A að frostagötu 6B.

Ég held að þú þurfir að millifæra árgjaldið, svona þegar maður gengur í félagið. Eftir það færð þú gíró.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Skráning hafinn í Sandspyrnuna 25. ágúst
« Reply #19 on: August 20, 2007, 16:40:00 »
..