Author Topic: Cadillac Fleetwood kaggi!!  (Read 1862 times)

Offline gunni7

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Cadillac Fleetwood kaggi!!
« on: August 12, 2007, 23:48:31 »
Til Sölu frábćrt eintak af Cadillac Fleetwood Brougham árgerđ 1986. Bíllinn er ekinn 64 ţús. mílur og var hann fluttur inn alveg í lok 2006. Í frábćru standi ađ innan sem utan!

Tegund : Cadillac Fleetwood Brougham

Árgerđ : 1986

Orkugjafi : Bensín

Litur : Dökkgrár eiginlega svartur

Vélarstćrđ : 5.0 lítra V8 vél

Skipting : Sjálfskiptur

Ekinn : 64ţús. mílur

Ásett verđ : Tilbođ óskast

Engin skipti!

Rafdrifnar rúđur
Rafdrifin sćti
Rafdrifnir speglar
Skynjari í spegli inni í bíl
Loftkćling
Afturhjóladrifinn
Útvarp
Samlćsingar
Smurbók
Cruiser Control
O.fl o.fl

Bíll sem er ótrúlegar mjúkur og góđur.

Hafiđ samband í gegnum tölvupóst á gunnarsmari7@hotmail.com eđa 866-8282 eđa bara PM.
Hvernig í andskotanum set ég inn myndir!?!?

Myndir inná hér: http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=carmembers/5536
Enginn bíll