Author Topic: 44" Wrangler til sölu  (Read 4301 times)

Offline magnusblo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
44" Wrangler til sölu
« on: August 12, 2007, 15:41:30 »
44" Jeep Wrangler til sölu.
Mjög gott boddy, árgerð 1990. óbreyttur til haust 2005.
Hásingar undan 78 árg. stórabronco keyrðar tæplega 80 þús km.
Framhásing Dana44 reverse
Afturhásing 9" ford m. 31 rillu öxlum og Nospin.
Hjólhaf aukið um 30cm
4,56 hlutföll
Að framan: Hilift-gormar úr Grandcherokee, Bilstein demparar og stýfur úr crúser. "bens"samsláttarpúðar.
Að aftan: 800kg loftpúðar, gasdemparar, pajero stýfur og "bens"-samsl.púðar.
44" DC dekk, 2 góð og 2 slitin. Stálfelgur m. Soðnum kannti og límt á.
100L ryðfrír tankur
Fullt af kösturum.
Rafmagnsloftdæla og mælar fyrir loftpúða.
Reimdrifin dæla fyrir dekk.
Góðir stólar, man ekki úr hverju þeir koma en gott er að sitja í þeim og lýta vel út.
Mótor: 351 windsor
Edelbrok álmillihedd
Holley600. tekinn upp í mars 2007, allt nýtt.
Í mars 2006 var blokk boruð, sveifarás renndur, nýjir stimplar (9,3:1), volgur knastás, nýjar undirliftur, allar legur, olídæla, performance bensíndæla, felpro-heddpakkningar og hedd yfirfarin.
Skifting AOD 4gíra
Í janúar 2007 var allt sett nýtt í hana, fjölgað diskum og medium shiftkit.
Millikassi Np208 álkassi
Yfirfarinn í desember 2006 og meðal annars sett nýr stjörnugír í lágadrifið.
Nýr vatnskassi, eins stór og mögulega er hægt að koma í willys-grill og öflugur kælir f. Skiptingu. Hiti á mótor og skiptingu fer ekki upp þrátt fyrir mikil átök í þungu færi.

Skoðaður ´08 og sérskoðaður á 44"

Verð: Ein milljón og upplýsingar í 8921400