Author Topic: Var keppni í dag ?  (Read 9250 times)

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« on: August 11, 2007, 18:13:25 »
þar sem ég er stödd á spáni þá gat ég ekki tekið þátt en er mjög forvitin um hvort það var keppni og hvernig úrslitin voru í flokkunum ?
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #1 on: August 11, 2007, 18:23:43 »
já það var keppni

allavega vann stjáni skjól í OF
Gísli Sigurðsson

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #2 on: August 11, 2007, 18:31:57 »
veit einhver úrslit í öðrum flokkum
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #3 on: August 11, 2007, 18:41:24 »
GT: bæring eða tómas
RS: Biggi honda og daníel (held ég) á evo í öðru
GF: Þórður á camaro og finnbjörn á krippunni í öðru
SE: frikki vann og challengerinn í öðru

svo man ég ekki meira
Gísli Sigurðsson

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #4 on: August 11, 2007, 19:02:58 »
Hæ.
Mc: var ekki keyrður.
14.90: var ekki keyrður,held ég ??? :wink:
13.90:man ekki ??? hver vann,en Alli mætti á nýjum og betri bíl.
Fullt af staffi og allt í gúddí.
Ps: er Valli :smt015 ??? of margir bjórar....
KV.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #5 on: August 11, 2007, 19:25:53 »
Quote from: "chewyllys"
Hæ.
Mc: var ekki keyrður.
14.90: var ekki keyrður,held ég ??? :wink:
13.90:man ekki ??? hver vann,en Alli mætti á nýjum og betri bíl.
Fullt af staffi og allt í gúddí.
Ps: er Valli :smt015 ??? of margir bjórar....
KV.


valli er í ruglinu hérna úti ,hann er að kafna og búinn að drekka ansi mikið af bjór hehe :)  við fórum í go kart í gær með davíð formanni og það var alveg magnað , þvílíka keppnisskapið í liðunu maður !

ég er að vona að 14:90 hafi ekki verið keyrður hehe  :roll:  :roll:
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #6 on: August 11, 2007, 19:50:06 »
Þetta var mjög fínn dagur veit um nokkra fína tíma sem náðust

Allt personals best

Civicinn grái fór 12.1
Integran hjá bigga 12.3
303 evo fór 11.97
ég fór 13.0 á stock evo
svo var gert met í hjólaflokki( man ekki hvaða flokkur það var) enn tíminn var 9.2 eitthvað minnir mig

meira man ég ekki.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #7 on: August 11, 2007, 19:59:45 »
Ekki má gleyma metinu hjá Þórði 9.02 á götuvænum Camaro,allveg hægt að íta við Valla fyrir það.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #8 on: August 11, 2007, 20:20:40 »
Djöfuls drasl voru þessir gocart..  bi-motor og sleit bara keðjur  :lol:   Er hægt að fá quad-motor gocart? :P
Anyhow, meiri bjór!

og já, svo er stefnan er sett á að keppa í næstu keppni  8)
á 50cc mótor þá  8)   Líklega búinn að redda mér vespu, gengur illa að redda skellinöðru, en kemur í ljós á hverju maður mætir.. allavega 50cc  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #9 on: August 11, 2007, 20:39:55 »
50 cc ?? vespu ?? þú hefur fengið hræðilegan sólsting   :(
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #10 on: August 11, 2007, 20:59:44 »
Þórður tók 9.08 @ 155mph sem því miður var ekki bakkað upp...   :(

Krissi Hafliða setti svo nýtt met í OF 9.54 (.043 frá Indexi)

Virkilega góður dagur í dag, flott tilþrif og ekki skemmdi veðrið fyrir.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #11 on: August 11, 2007, 21:02:37 »
hey ég tók 18,7  8)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #12 on: August 11, 2007, 21:18:41 »
Djö að geta ekki mætt og til lukku með metið Krissi  :smt023
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #13 on: August 11, 2007, 21:21:16 »
til lukku með metið
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #14 on: August 11, 2007, 21:39:57 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Þórður tók 9.08 @ 155mph sem því miður var ekki bakkað upp...   :(

Krissi Hafliða setti svo nýtt met í OF 9.54 (.043 frá Indexi)

Virkilega góður dagur í dag, flott tilþrif og ekki skemmdi veðrið fyrir.


þú ert að meina 0.43 frá indexinu  :wink:
Einar Kristjánsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #15 on: August 11, 2007, 21:41:27 »
Rétt nafni... my bad ;)

En synd og skömm að Þórður skildi ekki ná að bakka upp, hann þurfti 9.17 til þess.... rúllar þessu upp næst.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #16 on: August 11, 2007, 21:56:41 »
sælir hefði náð því ef drivið hefði ekki brotnað í þeirri ferð náði ég 1.38 60 fed en kem aftur seina 8)

kveðja þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #17 on: August 11, 2007, 22:46:02 »
ég mæti næst í RS og ætla mér að taka bigga  :lol:  :wink:

Takk fyrir mig í dag.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Var keppni í dag ?
« Reply #18 on: August 11, 2007, 22:51:19 »
Man einhver hvað Frikki á Transam,átti best í dag ? Fannst hann alveg vera að virka.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Var keppni í dag ?
« Reply #19 on: August 11, 2007, 22:57:21 »
Ég verð að fá að segja smávegis,

takk Addi, takk Jói, takk Björn Viðar, takk Villi bróðir, takk Dóri, takk Gísli (í miðasölunni), takk Inga, takk Bryndís (konan mín),takk Davíð, takk Ási (kynnir), takk Númi, takk einn sem ég náði ekki nafninu á, takk Maggi, takk Kristján, takk Baldur, takk ég sjálfur og svo takk allir sem komu og tóku þátt í keppninni. Takk fyrir veðrið. Takk allt jákvæða fólk sem skammast ekki yfir smámunum. Takk löggan sem veitti leyfið. Takk rússneski SAABeigandinn og ferðamaðurinn sem var að spjalla við mig eftir keppnina og fékk svo far í bæinn. Takk áhorfendur fyrir að láta sjá ykkur. Takk fyrir góðan dag. Takk.


Neikvæða fólk, hugsið jákvætt. Ykkur mun líða betur á eftir. Það sakar ekki að reyna.


Til hamingju með metin Bjössi og Krissi. Þórður þetta kemur bara næst. Til hamingju með öll persónuleg best líka, þau eru ekki síður mikilvæg. Það er eitthvað sem segir mér að það styttist í met í GT og RS líka þannig að við erum bara á hraðri uppleið.


Kærar kveðjur, Nóni og restin af stjórninni.


E.S. ef það er einhver sem ég gleymi sem á líka skilið að fá þakkir þá eru þær hér.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0