Author Topic: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur  (Read 2907 times)

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Leifur, Þórður, stigurh og Stefán Erik settu saman græju.
Eitt kvöld fór í þetta.
Hér eru fyrirmyndar félagar að leik og störfum

http://www.123.is/stigurh/

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #1 on: August 09, 2007, 18:05:04 »
núnú karlinn hefur verið að hlaða þessu inn þegar ég var að skoða síðuna í dag.

flottar myndir.. hvaða draggi er þetta sem sonur yðar situr í?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #2 on: August 09, 2007, 18:18:41 »
ja hvaða draggi er þetta og hvað voruði að smíða  :lol: dekkja hvað
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #3 on: August 09, 2007, 18:19:41 »
Þetta verður snilld,trackbite á og draga þetta yfir,nú verða enn betri 60 fetin og aftur í boði Stígs og félaga,takk fyrir 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #4 on: August 09, 2007, 20:09:53 »
mmá ég spyrja, hvað er þetta ?
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #5 on: August 09, 2007, 20:13:22 »
Svo er bara að fá Massa traktor til að pressa þetta niður, flott framtak strákar  =D>
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #6 on: August 10, 2007, 08:17:12 »
Þórður og leifur fóru í gær með gizmoið uppeftir og komust að því að það er erfitt að draga þetta, jafnvel á RR Þórðar.

Það virkar í raun.

stigurh

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #7 on: August 10, 2007, 08:58:13 »
já þetta er flott \:D/ og hvað er þá næst tragtor til að draga eða á bara að nota R,Rover he he :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #8 on: August 10, 2007, 09:48:44 »
Quote from: "Damage"
mmá ég spyrja, hvað er þetta ?

Þetta er til að draga eftir brautinni og klína þannig gúmmíi í brautina þegar búið er að sprauta Track bite,þetta er gert allstaðar í kvartmílu til að fá betra grip.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #9 on: August 10, 2007, 10:14:51 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já þetta er flott \:D/ og hvað er þá næst tragtor til að draga eða á bara að nota R,Rover he he :lol:


Herra Skjóldal á camaro.. dugar vel í að draga svona eftir sér :D

spurning hvernig bílinn verður út brautina með dekk sveiflandi framúr sér
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
« Reply #10 on: August 10, 2007, 16:07:17 »
Eftir smíðina skruppum við yfir götuna til Þórðar og mátuðum þennann líka voðalega Top Alcohol Dragster. Þessi bíll á eftir að setja "góða" tíma í sandinum !
stigurh