Author Topic: leyfi til að keppa  (Read 2892 times)

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
leyfi til að keppa
« on: August 21, 2007, 14:58:11 »
Ef ég væri 15 ára með skellinöðrupróf á hverju mætti ég keppa, svona til að hafa þetta á hreinu. Og svo þetta með allt að 120 cc á það ekki bara við fjórgengis og svo er það 90 cc tvígengis. Mætti ég keppa á eitthverju öðru en hjóli ?
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
leyfi til að keppa
« Reply #1 on: August 21, 2007, 18:51:24 »
þú mátt bara keppa á 50cc :?   enda það eina sem þú ert með próf á :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
leyfi til að keppa
« Reply #2 on: August 23, 2007, 00:10:24 »
en hvað mætti ég tjúna 50 cc þá mikið er það 90 cc eða 120 cc
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
leyfi til að keppa
« Reply #3 on: August 23, 2007, 09:15:42 »
það er svo sem eingin sem skoðar það :?  en það er bannað að bora út :roll:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
leyfi til að keppa
« Reply #4 on: August 23, 2007, 20:31:39 »
bíddu nú við, má ekki bora út? má bara auka rúmtak með því að stróka?

 hvaða endemis þvæla er það?  það þarf þá heldur betur að vinna til tústrók sílenderinn til að dæmið gangi upp.
 
  er þá ts50 með 70 kitti þá ólöglegt í flokk?

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
leyfi til að keppa
« Reply #5 on: August 23, 2007, 21:08:21 »
en er ekki í lagi að taka orginal 50 hjól og skipta mótornum út fyrir stærri ?
Gísli Sigurðsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
leyfi til að keppa
« Reply #6 on: August 23, 2007, 21:39:13 »
Skellinöðrur.

Quote
8.2 Vél:
8.2.1 Vél skal upprunalega ekki vera stærri en 49 cc.
8.2.2 Sveifarás og sveifaráshús skal vera upprunalegt.
9.2. Bannað:
9.2.1 Hláturgas og forþjöppur eru bannaðar.


og

Skellinöðrur: SK 50 1 strokka að 120 cc

Einu reglurnar um vél...
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
leyfi til að keppa
« Reply #7 on: August 23, 2007, 23:10:19 »
já ókei þá er þetta allt öfugt sem betur fer.
 
  bara mótorar sem eru upphaflega 50cc leyfðir,  ekkert strók leyft max 120cc.
 
 það er svaka stympilstærð á litlum sveifarás

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
leyfi til að keppa
« Reply #8 on: August 24, 2007, 01:16:30 »
Quote from: "maggifinn"
já ókei þá er þetta allt öfugt sem betur fer.
 
  bara mótorar sem eru upphaflega 50cc leyfðir,  ekkert strók leyft max 120cc.
 
 það er svaka stympilstærð á litlum sveifarás


Td. það er standard formúla á flest öllum 4-gengis "hondu" vélum (þessi sem er á SS50 t.d) Sveifarásinn er gerður til að þola upp í 125ccm en þeir láta bara minni Strokk og hedd.

Annars er 2-gengis 50ccm sveifarásar að þola töluvert líka (been there,done that).

En á einhverju tímabili þá þarf að skifta þessu út... þannig að ég sé ekki neitt af því að skifta út sv.ási á 2-gengis því þeir eru ekkert sterkari .. bara betri legur og ending því hámrkið fyrir 2-gengis er 86ccm í tjúningu. Það þyrfti að endurskoða þessu reglu og hafa það eingöngu að Sveifarhús (vélarblokkin sjálf eigi að vera orginal) annars frjálsar hendur.
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is