Author Topic: MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.  (Read 16676 times)

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« on: August 07, 2007, 09:37:35 »
hvernig lýst ykkur á þessa monster bíla???,ath púttaði þessu bara hérna er þetta ekki röfl hvort eð er.kv-TRW

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #1 on: August 07, 2007, 09:41:58 »
Töffaratrukkar 8)
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #2 on: August 07, 2007, 10:11:54 »
svalir 8)
(vildi að efri bíllinn væri minn skólabíll)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #3 on: August 07, 2007, 11:36:55 »
(bara svalir 8) allavega sá efri)

ég :D er sammála þér edsel það hefði nú ekki verið amalegt að eiga svona monster tæki 8) fyrir skólabil þegar maður var gutti og gekk enn í skóla.kv-TRW

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #4 on: August 07, 2007, 18:21:35 »
hvernig vélar eru í þessum monster bílum?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #5 on: August 07, 2007, 20:10:53 »
Er það ekki Víítek Alli
Geir Harrysson #805

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #6 on: August 07, 2007, 20:29:10 »
það er allanvegna e-d víítak sem kemur þessu aframm  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #7 on: August 07, 2007, 20:41:29 »
töff samt örugglega ekkert sérlega þægilegt að keyra þetta  :lol:
Gísli Sigurðsson

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #8 on: August 08, 2007, 00:11:05 »
vonandi keyrðann yfir þetta bæjuhræ

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #9 on: August 08, 2007, 06:39:47 »
já já kanski gerði hann það líka maxel,en það væri nú sammt gaman af því að fá álit frá honum KiddaJeep á þessum neðri monster bíl,en er það ekki hanns uppáhalds merki líka Jeep ég held það,spurning um hanns álit á þessu og hvað honum finnst um svona skrímsli.kv-TRW

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #10 on: August 08, 2007, 16:25:27 »
http://www.hollywoodmotorshow.com
Rétt missti af þessu  :evil:
Beið eftir leigubíl í 2 tíma og þá var það orðið heldur seint..  Ekkert smá fúll..   Ætlaði að fara 5. Ágúst, hefði örugglega verið klikkað gaman!
Veit einhver um eitthvað motorsport dæmi á spáni?  Á eftir að fara í Go-Cart en það er eitthvað sem maður getur gert hvenær sem er, veit einhver hérna um eitthvað annað hér á norð-austur spáni?  Ég finn ENGA kvartmílubraut hérna einhverra hluta vegna..  Ætli það sé hægt að fara á einhverja braut og leigja mótorhjól eða eitthvað svoleiðis?  Þetta er náttúruleag mikil mótorhjólaþjóð..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #11 on: August 08, 2007, 16:26:37 »
Hvað ertu strax orðinn leiður á Spáni? :lol:
Hvað verðuru þarna lengi í viðbót?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #12 on: August 08, 2007, 16:34:32 »
Kem á fimmtudaginn eftir viku..  16. Ágúst  :P
Búinn að taka rúntinn í Benidorm... pff.. skítapleis  :?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #13 on: August 08, 2007, 18:44:18 »
Quote from: "ValliFudd"
Kem á fimmtudaginn eftir viku..  16. Ágúst  :P
Búinn að taka rúntinn í Benidorm... pff.. skítapleis  :?


hvar ertu á spáni ?
Gísli Sigurðsson

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #14 on: August 08, 2007, 21:18:41 »
Quote from: "TRW"
já já kanski gerði hann það líka maxel,en það væri nú sammt gaman af því að fá álit frá honum KiddaJeep á þessum neðri monster bíl,en er það ekki hanns uppáhalds merki líka Jeep ég held það,spurning um hanns álit á þessu og hvað honum finnst um svona skrímsli.kv-TRW
?

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #15 on: August 09, 2007, 12:09:17 »
maxel :D jég vara bara að stríða þér með þessu sem ég sagði,þú virðist alltaf fá svo skemmtileg svör hérna eða hitt og............,já og leiðilegt að ValliFudd hafi myst af þessari sýníngu þarna úti,ég væri nú alveg til í prufa að keira svona monster bíl,ja og komast að þvi hvernig þeir grægja svona bíla líka í sambandi við drifbúnað og vélar ofl en ég held sammt að það séu big-block vélar í þessum bílum eins og þetta er stórt þarf eithvað annað stórt og lítið til að koma þessu áfram er það ekki.kv-TRW

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #16 on: August 09, 2007, 12:35:28 »
Quote from: "TRW"
maxel :D jég vara bara að stríða þér með þessu sem ég sagði,þú virðist alltaf fá svo skemmtileg svör hérna eða hitt og............,já og leiðilegt að ValliFudd hafi myst af þessari sýníngu þarna úti,ég væri nú alveg til í prufa að keira svona monster bíl,ja og komast að þvi hvernig þeir grægja svona bíla líka í sambandi við drifbúnað og vélar ofl en ég held sammt að það séu big-block vélar í þessum bílum eins og þetta er stórt þarf eithvað annað stórt og lítið til að koma þessu áfram er það ekki.kv-TRW
jújú

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #17 on: August 09, 2007, 12:57:32 »
Algengasta uppsetningin sem þeir nota á svona monstertruck í ameríkunni er big block V8 með blásara og gengur fyrir methanóli.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #18 on: August 09, 2007, 18:22:28 »
Algengast er milli 500-550 cid í þessum trukkum og svo eru þeir blásnir og brenna Methanol-Alcohol.

Hér eru nokkrir:
http://www.bigfoot4x4.com/bf1.html þessi er með 640 8)
http://www.bigfoot4x4.com/bf15.html þessi kom í júní blaðinu frá summit.
http://www.racingmonkey4x4.com/gpage1.html
http://www.badnewsracing.com/bios.html
http://www.americanguardian4x4.com/bio.htm


Kv. Siggi[/url]

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
MONSTER BILL FRA WEST COAST BAD-BOYZ OG EINN ANNAR TIL.
« Reply #19 on: August 09, 2007, 22:16:07 »
Quote from: "Gilson"
Quote from: "ValliFudd"
Kem á fimmtudaginn eftir viku..  16. Ágúst  :P
Búinn að taka rúntinn í Benidorm... pff.. skítapleis  :?


hvar ertu á spáni ?

Úthverfi af San Fulgencio sem heitir La Marina Urbanizionez..  Milli Alicante og Torrevieja..  Það er búið að vera ALLTOF HEITT by the way..  En já, var að heyra af annarri svona vitleysissýningu á svæðinu, ætla að kanna það betur!  8)

Mig langar svakalega á alvöru bigfoot keppni í usa..  Sá einhver bigfoot dæmið þegar þeir rúntuðu um ísland?  Ég sá sýninguna á Egilsstöðum..  Þetta var alveg örugglega fyrir 15 árum eða svo...

Þeir voru á lödum að keyra á 2 hjólum og alls konar kjaftæði hehe, og svo jú risa jeppum að stökkva yfir bíla eins og ætla mætti :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488