Author Topic: Besti tími á framhjóladrifinn bíl?  (Read 2955 times)

Offline DT

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Besti tími á framhjóladrifinn bíl?
« on: August 05, 2007, 12:53:37 »
Hvað hefur framhjóladrifinn bíll tekið best hérna?

Á ekki Jón Gunnar Kristinson 12,1 @ 115, hefur einhver farið undir það?

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Besti tími á framhjóladrifinn bíl?
« Reply #1 on: August 05, 2007, 13:53:54 »
Það hefur enginn farið undir það nei.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Besti tími á framhjóladrifinn bíl?
« Reply #2 on: August 05, 2007, 14:03:34 »
var ekki ofurgolfinn hans gunna nálægt því eða er ég að rugla  :?
Gísli Sigurðsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Besti tími á framhjóladrifinn bíl?
« Reply #3 on: August 05, 2007, 14:05:57 »
Nálægt jú en ekki búinn að ná því.
Það kemur allt með tímanum...
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Besti tími á framhjóladrifinn bíl?
« Reply #4 on: August 05, 2007, 16:11:43 »
Grunar nú að það standi Honda á þeirri dós sem nær þessu fyrst  :smt104
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Besti tími á framhjóladrifinn bíl?
« Reply #5 on: August 05, 2007, 20:10:22 »
Minnir að Blái SRT-4 hafi verið á 118mph, á stillingu 2 af þremur á boost controlernum.
Kristinn Jónasson

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Besti tími á framhjóladrifinn bíl?
« Reply #6 on: August 09, 2007, 09:25:02 »
Quote from: "Kiddi J"
Minnir að Blái SRT-4 hafi verið á 118mph, á stillingu 2 af þremur á boost controlernum.


á hvaða tíma ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Besti tími á framhjóladrifinn bíl?
« Reply #7 on: August 09, 2007, 16:38:43 »
12.20 og eithvað.
Var búinn að fara 11.86 minnir mig úti. á 124 mph. Race gas og allan pakkan. En þó á götudekkjum.

http://www.cardomain.com/ride/814549
Kristinn Jónasson

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Besti tími á framhjóladrifinn bíl?
« Reply #8 on: August 09, 2007, 21:08:29 »
Gæti trúað því að það fari Honda með blower undir 12 næsta laugardag :shock:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007