Author Topic: Reglur flokkana  (Read 3947 times)

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Reglur flokkana
« on: July 31, 2007, 16:16:31 »
Ég er ekki að finna reglur yfir flokkana hérna en ég er þá að spá í hjólaflokkana.... er ég bara svona ófyndinn eða er þetta ekki hérna ?

Kveðja Axel

Kawasaki ZX-10R
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Reglur flokkana
« Reply #1 on: July 31, 2007, 17:49:39 »
Hérna:
http://www.kvartmila.is/display.php?PageID=41
Þetta finnst á forsiðunni undir reglur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Reglur flokkana
« Reply #2 on: July 31, 2007, 23:03:44 »
Hmmm... stendur hvergi að þau þurfi að vera á númerum...?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Reglur flokkana
« Reply #3 on: August 02, 2007, 19:01:23 »
Quote from: "ValliFudd"
Hmmm... stendur hvergi að þau þurfi að vera á númerum...?


neibb og ég mæti með 50cc hippa og það er líklegt að það verði líka 50cc minikrossari í næstu keppni.

bara gaman  :D
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Sergio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Reglur flokkana
« Reply #4 on: August 02, 2007, 20:25:54 »
Quote from: "Axelth"
Quote from: "ValliFudd"
Hmmm... stendur hvergi að þau þurfi að vera á númerum...?


neibb og ég mæti með 50cc hippa og það er líklegt að það verði líka 50cc minikrossari í næstu keppni.

bara gaman  :D


er ekki langt best að þið takið þá bara 60fet?  :lol:
Sergio M.

Sigurvegari Olís Götuspyrnu 2008 í 4 cyl. flokki

Mercedes-Benz E500 14.04 @ 98mph

Opel Astra 1.6 Turbo - Seldur
( 15.066 @ 92.0 mph )

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Reglur flokkana
« Reply #5 on: August 02, 2007, 23:26:29 »
já eða bara reaction  :lol:  nei bara djók  :wink:  endilega mætið
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Reglur flokkana
« Reply #6 on: August 02, 2007, 23:36:27 »
þegar svona hægfara tæki eru þá er held ég notast við 1/8 úr mílu enda kemst þetta varla áfram  :D
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Reglur flokkana
« Reply #7 on: August 03, 2007, 03:54:58 »
Það væri enn verra að láta ykkur keyra 1/8 og lulla svo út að tilbakabraut :wink:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Reglur flokkana
« Reply #8 on: August 03, 2007, 11:11:19 »
er ekki hægt að komast útaf brautinni fyrr ??? :roll:
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Reglur flokkana
« Reply #9 on: August 03, 2007, 16:44:53 »
Quote from: "Axelth"
Quote from: "ValliFudd"
Hmmm... stendur hvergi að þau þurfi að vera á númerum...?


neibb og ég mæti með 50cc hippa og það er líklegt að það verði líka 50cc minikrossari í næstu keppni.

bara gaman  :D


kanski maður mæti þá með  50cc minibike 3,5 hp, ca 25kg :spol:
Láti 9 ára guttan minn skilja ykkur eftir  :smt077
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Reglur flokkana
« Reply #10 on: August 14, 2007, 22:08:40 »
Quote from: "ValliFudd"
Hmmm... stendur hvergi að þau þurfi að vera á númerum...?


hvað segja fróðir menn má mæta með stórt hjól númerlaust án þess að lenda í ofurflokki hjóla?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857