Author Topic: Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði  (Read 4011 times)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« on: July 22, 2007, 23:02:52 »
Vitiði hvort að ég get einhversstaðar fundið skilgreiningu á lágmarkshlífðarfatnaði fyrir götuhjóli?

Er það kannski bara matsatriði hjá hverjum og einum??


Takk
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #1 on: July 22, 2007, 23:04:21 »
lagalega séð er sú skilgreining ekki til..

hvet þig bara að kaupa þér viðurkenndan leðurgalla frá merki sem þú þekkir.. og ekki spara þegar kemur að skóm.
Atli Már Jóhannsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #2 on: July 31, 2007, 17:08:28 »
sammál þessu með skónna

og þó að þú sért bara að skjótast í næstu götu farðu í galla, ég fór á hjólinu mínu, datt  og sneri illa á mér öklan

kveðja Kimi
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #3 on: July 31, 2007, 23:21:22 »
Það er eitthvað talað um þetta hér..

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21054
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #4 on: July 31, 2007, 23:37:50 »
Alla vega ekki svona

kv
Björgvin

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #5 on: July 31, 2007, 23:38:41 »
Hehe, það var checkað á þessum gaur, hann var í galla, bara í buxum utanyfir..  Fashionstatement  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #6 on: July 31, 2007, 23:41:26 »
Já einmitt

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #7 on: August 01, 2007, 14:39:00 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Já einmitt

Ert þú eitthvað að draga í efa að við pössum upp á þetta ?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #8 on: August 01, 2007, 15:12:12 »
Eitt sem ég var að spá í...þurfa gallar ekki annaðhvort að vera heilir eða þá 2 piece galli þar sem jakkinn og buxurnar eru renndar saman?

Það að vera í stökum jakka er ekki besta vörnin þar sem líkur eru á að ef viðkomandi renni með lappirnar á undan að þá flettist jakkinn upp um hann ef eitthvað gefur sig.

Og eins að það er ekki að sjá á þessari mynd að hann sé í neinu innanundir buxunum, ættu að vera mikið strektari um hann en þær eru og formast öðruvísi en þær gera þarna, td um mittið og afturendann.

Og ef það er einhver vafi þá já ég er hjólari og JÁ ég veit um dæmi þar sem að maður keppti á brautinni í peysu en ekki leðurjakka, sagðist vera í jakka innanundir en hann var það ekki og það var ekki tékkað.
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Bragi_p

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #9 on: August 01, 2007, 23:32:16 »
Sælir þar sem að umræddur hjólamaður er ég sjálfur vill ég bara benda mönnum á að ég var í leðurbuxum innanundir og er nánast undantekningarlaust þegar ég hjóla í þeim innanundir......en ef ég er í leðurbuxum þá er ég UNDANTEKNINGARLAUST í öðrum buxum yfir. Svo þetta með að jakkin flettist upp þá sést það á þessari mynd að ég er með bakbrynju sem nær langt niðra rass sem ég myndi þá renna á í staðin..Vildi bara koma þessu á framfæri þar sem að þetta var að verða að eitthverju hitamáli...

Takk fyrir

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #10 on: August 02, 2007, 01:06:58 »
Þú semsagt munt bara renna á bakinu en ekki hlið eða maganum? Ekki það ég hef sjálfur oftast notað 2 piece galla, en þá með buxur sem ná innundir jakkann(smekkbuxur eða álíka) og aldrei í keppni.

Það er og hefur alltaf verið viðurkennt að heilir gallar með brynjum er það öruggasta sem við getum fengið. Og mér finnst bara engin ástæða til að slaka neitt með það.

Nota sjálfur svokallaða body armor jakka og buxur, undir leðrið þegar ég hjóla. Mæli með þannig græjum, eru framleiddar af nokkrum aðilum)

Öryggið á oddinn(og allstaðar annarstaðar líka).
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Drullusokkur#6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
« Reply #11 on: August 02, 2007, 01:19:34 »


td eins og svona gallar ;) í þessum göllum er bakbrynja, axlarhlífar, olboga, hné, mjaðmahlífar. krippa á hryggi og bónusinn 3 þykkara fyrir rófubeinið......
skilluru......[/img]
Yamaha R1 ´06___________ E55 AMG ´04
Best                ____________Best
60ft--1.528                           ????
mph--144.70                         ??
Et-----9.422  
Íslandsmeistari. N-flokk 2007                        ?