Author Topic: Seldur: Mazda 323F  (Read 1427 times)

Offline GudmH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Seldur: Mazda 323F
« on: July 30, 2007, 13:23:56 »
- 02.08 SELDUR! -

Jæja, þá er því miður komið að því - ég verð að selja gullmolann minn.  


Bíllinn sem um ræðir er Mazda 323F - Fagurrauður.
Árgerð 1994 Ekinn 194 þ.km
Kemur á götuna í Ágúst 1994

--------------------------------------------------------------------------------

Verð? Hlægilegt.! 110.000 íslenskar krónur!!

                             VERÐUR AÐ FARA SEM FYRST!

--------------------------------------------------------------------------------

Bensín
5 manna
4 sumardekk á felgum
1600 cc. slagrými
4 dyra
Beinskiptur
90 hestöfl
15" dekk á felgum.

--------------------------------------------------------------------------------

Aukahlutir & búnaður
Rafmagn í öllum speglum og rúðum - Reyklaust ökutæki - Útvarp/CD/MP3 - Vindskeið/spoiler ( ósprautaður ) - Filmur -  15" álfelgur á fínum vetrardekkjum - sérsmíðuð aftur hilla ( rauð ) - kastarar (annar er nýr) - Tengi fyrir magnara í skottinu - hiti í sætum - ofl.

-------------------------------------------------------------------------------------

Skoðaður í Janúar til 2008 VILLULAUST NOTA BENE! , Smurður um sama leiti, skipti um bremsluslöngur í bremsudælurnar að framan og bremsu rörinn aftur, kertaþræði og vatnslás í Mars, vélarstilltur í Mars og einnig eru nýir demparar að framan og nýjar spindilkúlur.


Þetta er frábær bíll að öllu leiti - steinliggur á veginum, stýrið er indælt,  og kemur manni örugglega frá A til B og til baka.

hér eru nokkrar myndir af bílnum..


http://i17.photobucket.com/albums/b88/GudmH/Bllofl.019.jpg

http://i17.photobucket.com/albums/b88/GudmH/Bllofl.022.jpg

http://i17.photobucket.com/albums/b88/GudmH/Bllofl.025.jpg

http://i17.photobucket.com/albums/b88/GudmH/Bllofl.026.jpg

http://i17.photobucket.com/albums/b88/GudmH/Bllofl.027.jpg

http://i17.photobucket.com/albums/b88/GudmH/Bllofl.028.jpg

http://i17.photobucket.com/albums/b88/GudmH/Bllofl.029-1.jpg

 ---

Innréttingin er rauð og kaupandi fær fullt af aukahlutum sem ég fékk með bílnum þegar ég keypti hann.. brot af því besta:
* Vatnskassi
* Önnur ljós
* Demparar
* Ósprautaður spoiler
* Gamla innréttingin ( Svört )
* Ljósamótor


24. 07 - Var að áskotnast nýr dekkjaumgangur .. vetrardekkk í góðu ástandi á felgum - bara naglar í einu að vísu -  læt þau fylgja með!..



Guðmundur Helgi
8474273
gudmh@hotmail.com
Mazda 323F - TIL SÖLU!