Author Topic: Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni  (Read 3375 times)

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« on: July 29, 2007, 18:32:51 »
Er næg þáttaka í gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni  ?
Það verður að vera 10+ og uppúr
stigurh

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #1 on: July 29, 2007, 19:31:52 »
ég hef nú nokkra gókarta á mínum snærum, þeir eru örugglega til í að keyra þar sem búið er að drepa allar gókart keppnir síðan þeir bílar voru keyptir, þeir hafa bara staðið og eru örugglega til í að fara nokkrar ferðir.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #2 on: July 29, 2007, 22:40:17 »
Við skulum nú aðeins bíða með að skipuleggja eitthvað svona fyrr en stjórnin hefur fengið tíma til að ræða þessi mál og athuga hvernig leyfi fást fyrir þessu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #3 on: July 29, 2007, 22:45:54 »
er þetta ekki bara einsog OF bíll?  Númerslaust keppnistæki á fjórum hjólum?
 
 má gamall kall á körtu ekki fara ferðir á æfingu?

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #4 on: July 29, 2007, 22:50:51 »
Eflaust má hann það en við höfum alltaf haft þá reglu að fólk sé með bílpróf. Við eigum eftir að ræða þessi mál og gerum það sem fyrst. Auðvitað er fólki frjálst að tjá sig og það væri gaman að vita hvað margir hafa áhuga að keyra körtu á brautinni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #5 on: July 30, 2007, 00:23:15 »
þá langar mér að fá að keyra bílinn minn, ég er ekki með próf...  :(

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #6 on: July 30, 2007, 08:20:03 »
Að sjálfsögðu skal ekki vaða yfir stjórnina í þessu máli né í öðru. Þetta er bara mjög þarft mál fyrir klúbbinn minn :-)

Og svo lítur min ekta öðruvísi á málið þegar börnin eru með ! Mjöööög jákvætt heima hjá mér sem sit undir því að eyða of miklum tíma í bílastúss.

Ég set hér inn smávegis sem Baldur sendi mér. Eins og ég skil þetta þá er ekkert þessu til fyrirstöðu.

Ég verð að bæta því við hvað ég fékk jákvæð viðbrögð við þessu uppátæki á laugardag, mjög jákvæð.

Gjörið svo vel að skoða.


Úr 16. grein http://reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/257-2000
Tilvitnun:

Með leyfi lögreglustjóra er heimilt að víkja frá ákvæðum umferðarlaga um ökuskírteini og lágmarksaldur ökumanna við æfingar og keppnir á lokuðum svæðum utan vega. Undanþága þessi gildir þó ekki um þann sem sviptur hefur verið ökurétti.

Undanþága að því er varðar þann sem ekki hefur náð 18 ára aldri er háð skriflegu samþykki foreldra eða annars forsjármanns.

Allur akstur þar sem undanþága frá ákvæðum um ökuskírteini eða lágmarksaldur gildir skal fara fram samkvæmt keppnis- og öryggisreglum viðkomandi samtaka sem leggja skal fyrir lögreglustjóra, og undir eftirliti og samkvæmt leiðbeiningum fulltrúa sem lögreglustjóri samþykkir.

Lágmarksaldur miðað við ökutæki skal vera:

a.Körtubílar með tvígengisaflvél að slagrými

allt að 80 rúmsentimetrar
frá 10 ára aldri

allt að 100 rúmsentimetrar
frá 12 ára aldri

allt að 125 rúmsentimetrar
frá 14 ára aldri

125 rúmsentimetrar eða meira
frá 16 ára aldri

b.Körtubílar með fjórgengisaflvél að slagrými

allt að 250 rúmsentimetrar
frá 10 ára aldri

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #7 on: July 30, 2007, 12:22:07 »
þýðir það að ég megi keyra brautina með leyfi forráðamanna? btw ég er ´rúmlega 16

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #8 on: July 30, 2007, 13:06:14 »
þetta er ekki eins og OF það gerist þá einhvað hjá þeim þeir fara áfram
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #9 on: July 30, 2007, 19:32:43 »
stígur :

hehe ja sonur þinn kom til min og spjallaði við mig og já þú ert i mikklu uppáhaldi hjá honum  :lol:  allanvegna áttir þú sko mikklu mikklu krafmeiri bíl en ég og mikklu mikklu stærri nitró kút en eg  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #10 on: July 31, 2007, 08:18:10 »
Ég er besti pabbi í heimi eftir að kartan kom í hús.
 
Hann var mikið sár að fá ekki að keyra körtuna þarna, bara 9ára, vildi bara selja hana á staðnum ! Í EU keppa strákar yngri enn það!

Það er oft spurt um hvort þessi eða hinn sé jafn kraftmikill og krippan :-)
stigurh

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #11 on: July 31, 2007, 17:34:10 »
Þó ég sé 17 ára þá væri ég nú vel til í það að prufa það að fara brautina... bara svona til að fá tilfinninguna fyrir brautinni svo bara að hafa gamann
Ármann H. Magnússon

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Gókart flokk fyrir krakkana í næstu keppni
« Reply #12 on: July 31, 2007, 17:58:06 »
Tillfinningin er nokkuð bein og góð :)  

Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250