Author Topic: trackbite  (Read 9849 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
trackbite
« on: July 27, 2007, 23:42:55 »
Hvað var málið með trackbite-ið áðan ? Kryppan rétt slapp við að fara illa...
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
trackbite
« Reply #1 on: July 28, 2007, 00:22:10 »
já hvað var malið ég var með 4sec i 60 fet held eg hahaha
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
trackbite
« Reply #2 on: July 28, 2007, 00:24:32 »
Quote from: "Bc3"
já hvað var malið ég var með 4sec i 60 fet held eg hahaha
Nú þannig að þetta hefur virkað fyrir þig  8)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
trackbite
« Reply #3 on: July 28, 2007, 00:51:15 »
þetta var alveg furðulegt.. á visntri brautini tók ég 1.9 í 60f  og á hægri brautini spólaði ég í 3ja gír á slikkum..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
trackbite
« Reply #4 on: July 28, 2007, 01:02:37 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Bc3"
já hvað var malið ég var með 4sec i 60 fet held eg hahaha
Nú þannig að þetta hefur virkað fyrir þig  8)


 :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
trackbite
« Reply #5 on: July 28, 2007, 01:08:09 »
Þetta var bara bull og hver ætlar að svara fyrir þetta helvítis rugl
Geir Harrysson #805

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
trackbite
« Reply #6 on: July 28, 2007, 02:20:07 »
ég veit ekki hvað klikkaði, frekar en að reyna finna sökudólg,

en við vorum hepnir að það varð ekki slys út frá þessu,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
trackbite
« Reply #7 on: July 28, 2007, 02:23:37 »
Þetta var bara rugl var á slikkum og spólaði bara

Og þetta hefði getað endað ílla þarna hjá sumum margir 4x4 bílar voru bara stopp í spóli þarna og þetta var ekki gaman :evil:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
trackbite
« Reply #8 on: July 28, 2007, 02:54:15 »
já nokkur hjól sem hituðu upp dekkin og allt í lagi og síðan fóru þau af stað og spóluðu út 1/8  :?  ég var hálfsmeikur með nokkra þarna en hvernig bíll er þessi kryppa ég náði ekki að skoða hann nógu vel  :?
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
trackbite
« Reply #9 on: July 28, 2007, 03:10:34 »
sáuð nu alveg orange impresuna og einn silver evo, fóru bara á hlið þegar þeir skiptu í 2 gir  :?


þetta var ömurlegt kvöld !


burtu með þetta djöfs rusl, það var alveg enginn að fýla þetta  :!:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
trackbite
« Reply #10 on: July 28, 2007, 03:33:29 »
þetta væntanlega á að hafa alveg þveröfug áhrif við það sem varð svo raunin,

Hinsvegar fannst mér vinstir brautin farin að grípa vel í endan
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Mr.Porsche

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: trackbite
« Reply #11 on: July 30, 2007, 17:25:12 »
Ég vill helst ekki sjá þetta helvítis trackbite  :evil:

Gerði lítið annað en að spóla og wheelhoppa  :lol:

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
trackbite
« Reply #12 on: July 30, 2007, 19:27:37 »
Getur verið að á æfingunni á laugardaginn hafi trakkbætið bara verið lagt á c.a. fyrstu 60-100 fetin af brautinni?  Í mínu tilviki a.m.k. náði ég fínu trakki þessi fyrstu fet en síðan fór bíllinn skyndilega að spóla í öðrum gír og í einni bununni kom slíkur slinkur á hann þegar hann fór út úr trakkbætinu að hann stefndi allt í einu til sjávar. Mér sýndist ég sjá fleiri æfendur lenda í þessu.  Ef nota á þetta stöff þá verður að úða miklu lengri kafla brautarinnar (t.d. hálfa brautina).  Að nota það aðeins á fyrstu fetin getur verið hættulegt.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
trackbite
« Reply #13 on: July 31, 2007, 08:23:25 »
Það er rétt að það var bara sett á fyrstu 60ft, VEGNA þess að efnið er af skornum skammti. Og vegna þess að það er erfiðast að komast úr holunni !! Það voru nokkrir sem áttu við svipuð vandamál. Nú skulum við allir segja saman " Við viljum trackbite"
stigurh

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
trackbite
« Reply #14 on: July 31, 2007, 08:50:47 »
"Við viljum TrackBite"
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
trackbite
« Reply #15 on: July 31, 2007, 09:32:59 »
"Við viljum TrackBite" Ef það er lagt rétt og stigur setur það ekki á verður að leggja það 1.8 ekki 60 fet ég var ekki ánægður með trakið á laugardaginn

kveðja þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
trackbite
« Reply #16 on: July 31, 2007, 10:35:32 »
ég vill trackbite,  mér fannst geðveikt að finna camaroin stinga nefinu til himins eins og imprezu,

batnandi mönnum er best að lifa, ég segi bara respect til stígs að hafa allavega prufað, þetta hepnast bara betur næst
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
trackbite
« Reply #17 on: July 31, 2007, 12:31:17 »
ég fór 1,26 en ég veit að Einar fór 1,20 í snjókomu og ekkert trak bite þannig að ég er á móti að það sé notað nema að það sé gert eftir réttum upl :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
trackbite
« Reply #18 on: July 31, 2007, 16:57:08 »
Quote from: "íbbiM"
ég vill trackbite,  mér fannst geðveikt að finna camaroin stinga nefinu til himins eins og imprezu,

batnandi mönnum er best að lifa, ég segi bara respect til stígs að hafa allavega prufað, þetta hepnast bara betur næst

Þegar trakkið var sett síðast á brautina þá var það gert af mönnum sem hafa leitað upplýsinga um hvernig á að setja það á og við hvaða hitastig malbikið þyrfti helst að vera. Það var ekki gert um daginn og allt of mikið notað af því. Þetta er dýrt efni sem verður að nota rétt. Samt sem áður vill ég þakka Stíg fyrir að hafa reynt og gert sitt besta til að gera brautina góða fyrir okkur þó svo það hafi ekki tekist alveg. Það eru ekki allir jafn duglegir og hann Stígur. :)  :)  :)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
trackbite
« Reply #19 on: July 31, 2007, 16:57:36 »
Er ég sekur um mistök, það er ekkert stórmál, ég er alltaf að gera mistök. Það er ýmist í ökla eða eyra, of mikið eða of lítið.  Ég fór loksins spóllaus eina ferð og get því ekki kvartað sjálfur yfir neinu nema bílnum mínum. Mér þykir það leitt að sumir hafi ekki náð að koma hestöflunum niður, vonandi gengur ykkur betur næst.
stigurh