Author Topic: Deep stage  (Read 3080 times)

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Deep stage
« on: July 27, 2007, 09:11:02 »
Þetta finnst á nhra.com

slóðinn
http://nhra.com/basics/glossary.html

Glossary:  Popular drag racing terminology explained

Deep stage: to roll a few inches farther into the beams after staging, which causes the pre-stage lights to go out. In that position, a driver is closer to the finish line but dangerously close to a foul start.

 
Þetta er eitthvað sem hefur ekki tíðkast á íslandi. Þetta ætla ég að reyna á laugardag. Addi ræsir verður að vita þetta, og allir keppendur. Þegar ég var að keppa í sandinum á Akureyri kom þetta uppá hjá mér og ég fékk foul um leið og ljósin komu á !!! Kannski eitthvað annað kerfi ?!
Gerist það á brautinni líka ? Hefur einhver reynt þetta ?
stigurh

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Deep stage
« Reply #1 on: July 27, 2007, 09:44:09 »
ég hélt það væri málið að stage-a sem grynnst og taka fyrr af stað.
og vera þá kominn á smá ferð þegar maður rífur geislann.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Deep stage
« Reply #2 on: July 27, 2007, 10:08:07 »
Steindór gerði þetta á EVO í síðustu keppni, hann er á dekkjum með svo lágan prófíl að hann er í vandræðum með að kveikja bæði ljósin í einu á vinstri brautinni. Það virkaði alveg.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Deep stage
« Reply #3 on: July 27, 2007, 10:27:13 »
Quote from: "Dodge"
ég hélt það væri málið að stage-a sem grynnst og taka fyrr af stað.
og vera þá kominn á smá ferð þegar maður rífur geislann.

Já til að fá betri tíma en til að auka líkur á sigri ef samkeppnin er hörð þá gætirðu verið á undan ef þú ert í deep stage.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Deep stage
« Reply #4 on: July 27, 2007, 10:32:22 »
Þetta er eins og að taka lítið (djúpt) eða stórt (grunnt) tillhlaup. ´

Ef maður stillir upp grunnt þá er bíllinn lengur að fara í gegnum ljósin og það eykur viðbragðstímann að því gefnu að allar aðrar breytur séu konstant.  En um leið lækkar það e.t. og eykur endahraða vegna þess að tímatakan hefst þegar framdekkið rúllar út úr geislanum.  Sé stillt upp grunnt þá er bíllinn kominn á meiri ferð, þ.e.a.s. stórt tillhlaup. Að stilla upp grunnt virkar bara ef maður nær lágum viðbragðstíma vegna þess að sá vinnur sem fer fyrstur yfir endamark, sem er ekki endilega sá sem er með lægri e.t.

Það er talsverð áhætta í því fólgin að stilla upp djúpt en ávinningurinn er að maður er nær endamarkinu í byrjun.  Ef að framdekkinn eru stór að ummáli þá getur borgað sig að stilla upp djúpt en hafa skal í huga að ef bíllinn situr lágt þá getur hluti yfirbyggingar eða undirvagns sett ljósin af stað.

Í stuttu máli:  Grunn uppstilling eykur viðbragðstíma, minnkar e.t. og eykur endahraða og er besta aðferðin fyrir byrjendur.  Djúp uppstilling minnkar viðbragðstíma, eykur e.t. og dregur úr endahraða (vegna þess að tillhlaupið er styttra).  Að auki er hættan á rauðljósi meiri við djúpa uppstillingu.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Deep stage
« Reply #5 on: July 27, 2007, 10:51:32 »
Stígur það er guard-beam í sandljósum sem þú hefur verið kominn inn í.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Deep stage
« Reply #6 on: July 27, 2007, 11:09:34 »
Ég veit að ég deep stage-aði þegar ég prófaði bílinn á æfingunni en ég var ekki ræstur.... botnaði aldrei í því.... ræsir þarf að vita þetta líka.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Deep stage
« Reply #7 on: July 27, 2007, 12:35:58 »
Ég veit bara að í sandi þá munar öllu að stagea grunnt, þá tekur maður bara af stað á 1. eða 2. gula og þá nýtast þessi 2 ljós í upphafsspólið sem setur bílinn nánast bara á kaf í jörðina en sáralítið áfram.

Svo kveiknar grænt og maður rífur geislann og þá er bíllinn strax kominn á hreifingu.

En að sjálfsögðu eru allt aðrar forsendur í kvartmílu sem ég er ekki vel inní.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is