Author Topic: BROTIST INN HJÁ KK AFTUR  (Read 6264 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« on: July 24, 2007, 11:12:13 »
Ég fór upp á braut í nótt eftir vinnu og blasti þar ófögur sjón. Það var búið að spenna eina hurð upp og brjótast inn. Andvirði þess sem var stolið núna er sirka + 100 þúsund. Hurfu meðal annars 4-5 splunku nýir hjálmar sem hafa aldrei verið notaðir sem Ellert Hlíðberg kom með til okkar. 2 kassar af byggingardóti metnir á 20 þús hvor. Hellingur af svala. Slatti af Sprite. Hraðsuðuketill og eitthvað fleira.

Allt er þetta út af því að skotfélagið þarf að fara um svæðið okkar og geta ekki lokað og læst hliðinu á eftir sér.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #1 on: July 24, 2007, 11:25:11 »
Það er alveg ótrúlegt hvað fólk legst lágt með að stela frá öðrum en er ekki búið að brjótast inn í húsið mörgum sinnum? Það liggur við að maður þurfi að víggirða húsnæði svo að það sé hægt að hafa hluti í friði!
Ég vona að það komist fljótt upp um þessi fífl og dusilmenni sem voru að ræna þetta hjá ykkur en við verðum allir að hafa augum opin þar sem varningurinn þarna er líklega kominn beint í sölu einhverstaðar!

Einnig væri lágmark að skotfélagið myndi biðjast afsökunar á að hafa ekki lokað eftir sig!!
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #2 on: July 24, 2007, 11:32:12 »
Það er búið að brjótast 3svar inn til okkar síðan í vetur og skilst mér á öllu að tap á þessum stuldi sé komin í milljón kallinn núna síðan í vetur.  :twisted:  :twisted:  :twisted:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #3 on: July 24, 2007, 11:39:51 »
Ég vona að fyrir klúbbinn að þetta sé allt tryggt því þetta er svakalegt tap fyrir alla.
Er ekki málið að víggirða húsið almennilega af eða þá að setja eitthvað einfalt eftirlitskerfi svo það fæli þjófa og skemmdarvarga frá?
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #4 on: July 24, 2007, 11:46:18 »
Alveg er þetta óþolandi.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #5 on: July 24, 2007, 11:47:24 »
Ekkert af þessu er tryggt. Við getum ekki tryggt neitt í þessu húsi vegna seinagangs hjá Hafnfirskum bæjarstarfsmönnum. Það er ekki ennþá búið að samþykkja deiliskipulag fyrir svæðið og þar af leiðandi ekki komið fast númer á húsið sem við þurfum til að tryggja.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #6 on: July 24, 2007, 11:53:38 »
Þá er bara málið að fara með þetta í fjölmiðla þar sem þessir pappíraplebbar eru að drolla með þetta vikum saman ef ekki mánuðum sem árum en ég á við sama vandamál en ég er búinn að tapa 3 mánuðum í byggingatíma á húsinu mínu vegna svona pappírspésa hjá bæjaryfirvöldum þar sem hann verður að láta pappírana rykfella áður en það er hægt að gera neitt og þetta kostar mann stór fé! En það virðist alltaf fá þessa pólutíkusa til að gera eitthvað með að fara með þetta í fjölmiðlana og með það að klúbbhúsið fær ekki frið fyrir þjófum og skemmdarvörgum er góður punktur til að troða því í smettið á þeima að þið getið ekki tryggt þetta! :evil:
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #7 on: July 24, 2007, 13:26:17 »
núna er maður reiður...

þýðir ekkert en ég er til að eyða tímanum mínum að eltast við þessa aðila sem ræna og ræna.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #8 on: July 24, 2007, 14:18:31 »
kominn tími á svona 2 falda svona með 2 merta milli



og hafa þar 4 svona



og þetta hlið

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #9 on: July 24, 2007, 14:36:54 »
BEL-AIR þú gleymir 100.000 voltunum í girðingunni og jarðsprengjusvæðinu.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #10 on: July 24, 2007, 14:42:15 »
nei við erum bara með rafstöð upp á braut og við erum í nato og að er bann við nokkun á jarðsprengju  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #11 on: July 24, 2007, 15:32:24 »
hvernig væri bara ad skifta um lás a hliðinu og sleppa þvi ad lata skotfélagið hafa lykil??
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #12 on: July 24, 2007, 15:46:35 »
Quote from: "ljotikall"
hvernig væri bara ad skifta um lás a hliðinu og sleppa þvi ad lata skotfélagið hafa lykil??

Búið, hann var boraður út  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #13 on: July 24, 2007, 17:04:33 »
er ekki hægt að koma vídeoupptökuvél einhversstaðar á leiðinni á brautina?  þá allavega í 1sta lagi yrði hægt að sjá bílana sem fara þarna uppeftir, og svo myndi svona vél fæla mikið frá..
Atli Már Jóhannsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #14 on: July 24, 2007, 17:22:53 »
nú sða fara að hætti Israel

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #15 on: July 24, 2007, 17:58:58 »
Quote from: "AMJ"
er ekki hægt að koma vídeoupptökuvél einhversstaðar á leiðinni á brautina?  þá allavega í 1sta lagi yrði hægt að sjá bílana sem fara þarna uppeftir, og svo myndi svona vél fæla mikið frá..
Það er lítið mál að komast inn á brautina eftir öðrum leiðum.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #16 on: July 24, 2007, 20:30:32 »
ég held ég geti lofað þér að þetta lið sem er að brjótast svona inn nennir ekki að labba neitt..

en annars,, þessir hjálmar? myndir eða eitthvað ef maður skyldi sjá þetta einnversstaðar?
Atli Már Jóhannsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #17 on: July 24, 2007, 22:17:24 »
afhverju fer ekki einhver þarna og grefur naglaspýtu í veginn fljótlega eftir hlið? í alvöru! bara muna að láta alla sem eru með lykil vita  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #18 on: July 24, 2007, 22:28:30 »
Þetta voru splunkunýjir hjálmar frá Nítró..  Alls konar skrautlitaðir, vantaði eitt og annað á þá en annars öryggið í 100% lagi..  Vantaði skyggni og fl. í þeim dúr..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
BROTIST INN HJÁ KK AFTUR
« Reply #19 on: July 24, 2007, 23:24:36 »
Quote from: "AMJ"
ég held ég geti lofað þér að þetta lið sem er að brjótast svona inn nennir ekki að labba neitt..

en annars,, þessir hjálmar? myndir eða eitthvað ef maður skyldi sjá þetta einnversstaðar?
Ég kom um daginn akandi eftir línuvegi á fjórhjóli og endaði inn á braut og það var bara bílavegur.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92