Author Topic: Ný Mazdaspeed6, 274hö, lítil útborgun-Auðveld kaup  (Read 1753 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Mazdaspeed6,

náskráð fyrir 2-3 vikum,
2.3l turbo 274hö og MIKIÐ tog,
4wd
6gíra beinskipt
perlu hvítur sanseraður
keyrður rúmlega 450 mílur

bíllin er í sport útfærslu (track edition)
18" felgur
digital sjálfvirk miðstöð
hiti í sætum
aðgerðastýri (leðurklætt)
navigation kerfi, stór skjár í mælaborði sem hægt er að tilta, mjög kúl mjög $$
sportsæti
rafmagn í öllu

Mazdaspeed6 og euro útgáfan MPS6 eru limited edition bílar, brimborg fékk 12 bíla, og kostuðu þeir frá 4.1m samkvæmt síðustu verðskrá, samkvæmt samtali við sölumann er alls ekki víst að þeir fái flr, og verðið myndi hækka,
þetta eru verulega skemmtilegur akstursbíll, fullvaxinn bíll með þægindum fyrir ökumann og farþega, en hörku akstursbíll svínliggur og rótvirkar, ég myndi skjóta á að háleitar 13sec væri easy 1/4m.


ásett verð á bílin er 3.9m
áhvílandi eru 3.3m, afborgun 45þús
bíllin fæst með VERULEGA GÓÐUM staðgreiðsluafslætti, betra en þú heldur,

hér eru nokkrar myndir af gripnum








ívar markússon
www.camaro.is