ég skal sega þér hvernig þetta er, bensíngjöfinn er hægrameginn á stírinu, þú gefur í með því að snúa haldinu, frambremsan er sömu megin og casið, það er bremmsuhandfang, það tengist í vír, þú tekur í það til að til að nota frammbremsuna, afturbremsan er fótstig sem er hægra megin á hjólinu, kúplingin er vinstra megin í stírinu, handfang sem lítur eins út og bremsuhandfangið, gírstöngin sem er vistra megin á hjólinu 1 niður frígír upp og svo hinir gírarnir eru upp líka, oftast er ljós sem logar þegar hjólið er í frígír. (á mínu er það grænt)