Sæll ElliOfur þu getur notað læsingar og drif ur malibu'77-'81 hasingunum enda er std a þeim 7,5"kula eins og firebirdinum,en þu getur ekki notað sjalfa hasinguna og öxlana þvi þeir eru of stuttir,og ath að ekki eru allir malibu bilar með læst drif og læsingin ur þessum bilum er allveg agæt til sins bruks bara lækka hlutföllinn i 4.10 og nota retta oliu=(limited-slip) þa sleppurðu við að brjota allt i klessu,eins og strakarnir eru eithvað að gorta sig af (þeir hafa bara gleimt að lækka hja ser hlutföllinn og notað venjulega giroliu) svo er það bara 9"ford-hasingin enda er hun mykið sett undir þessa bila i staðinn fyrir hitt og meiginn astæðan fyrir þvi er su að GM 7,5"10-boltinn er með C-clips sem heldur öxlunum a sinum stað inni mismuna-drifinu og læsist með pinnanum sem fer þar i gegn og þetta er mjög gjarnt a þvi að fara og þu tynir næstum öxlunum ut ur hasingunni =(ef þu ert með skala-bremsur) þeir haldast undir með ohljoðum ef þu ert með diska-bremsur,en 9"ford-hasinginn er með krump-hring upp við kulu-legu og öxlunum ur henni bara itt inn boltaðir beint a hasingar endann (semsagt ekkert C-clips) og er margfalt sterkari fyrir vikið og öxlarnir lika breiðari,svo er þessi 9"hasing það eina sem hægt er að nyta i GM ur
ford.kv-TRW
svo er 7,5"gefið upp fra'77-'94 og er lika að finna i ymsum öðrum bilum.