fjandinn hafi það, ég vissi nú að þú vildir hafa konurnar þéttar, en er þetta nú ekki aðeins of mikið, svona þegar þú þarft að fá kerru undir þær! 
að vissu leyti er nokkuð til í því hjá þér

fyrir utan þéttleikann

en þegar ég spái í því þá væri 3m eiginlega lágmarkslengd...
ætla semsagt að byggja kofa ofaná kerru

og þar með hefur þú rétt fyrir þér, það verður rúm inni í kvikindinu og í því fá sko kerlingarnar að finna fyrir því
