Author Topic: 1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen  (Read 10393 times)

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« on: July 13, 2007, 09:41:56 »
Sælir forvitni mín á þessum bílum síðustu vikur hefur aukist til muna eftir að ég kynnti mér station Volare og 2 dyra bílinn á dögunum sem ég er að fjárfesta í til uppgerðar en forvitni mín er sú er hver er saga þeirra á Íslandi og hvort það séu einhverjir enn á götunni ásamt því að þá að finna varahluti og annað í þá.

Kveðja Heilagur.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #1 on: July 13, 2007, 09:50:24 »
Quote from: "Heilagur"
Sælir forvitni mín á þessum bílum síðustu vikur hefur aukist til muna eftir að ég kynnti mér station Volare og 2 dyra bílinn á dögunum sem ég er að fjárfesta í til uppgerðar en forvitni mín er sú er hver er saga þeirra á Íslandi og hvort það séu einhverjir enn á götunni ásamt því að þá að finna varahluti og annað í þá.

Kveðja Heilagur.

Ég auglýsti 2door Volare '81 reyndar til sölu á 10 þús kall hér um daginn.. ekki eitt svar...  Honum var fargað..  Ljósblár..  númerið var FZ-291 minnir mig..

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18931
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #2 on: July 13, 2007, 09:58:16 »
Synd ég hefði viljað að sjá hann og bjarga en ég er bara nýlega búinn að vera í þessu að redda þeim frá förgun og náði að bjarga þarna líklega 80-81 módel af station bílnum svo milli 76-80 2ja dyra en hringlaga ljósin eru á honum.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #3 on: July 13, 2007, 14:04:48 »
tveggja dyra bíllin er hann nokkuð matt svartur  :D  :D
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #4 on: July 13, 2007, 14:42:02 »
Þessi sem ég er að fá er rauðleitur en lakkið er ónýtt á honum en undir er hann hvítur þannig að rauði er ekki orginal liturinn.
Endilega segjið mér frá ef þið hafið eitthvað um þessa bíla og svo einnig myndir en ég á myndir af þeim sem ég er að fá en veit ekki  hvernig maður setur þá hérna inn:(
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #5 on: July 13, 2007, 15:11:17 »
Kannski svona?

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #6 on: July 13, 2007, 15:14:07 »
Akkúrat þessir 2:) ég er kannski orðinn vel bilaður að reyna að taka þessa í gegn en það sakar ekki að reyna:)

Hver er saga þessa tveggja? Þegar maður er að byrja á svona ævintýri þá verður bara að vita forsöguna á þeim og einnig annarra sem hafa verið hérna:)
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #7 on: July 13, 2007, 15:36:38 »
Ég er ekki frá því að þessi eða mjög líkur bíll hafi verið á brautinni í fyrra..

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #8 on: July 13, 2007, 23:49:35 »
Átti svona station bíl, einmitt með ferköntuðu ljósunum, bara helv, fín kerra.

Gangi þér vel með verkefnið
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #9 on: July 14, 2007, 00:49:30 »
vantar hásingu og grill af svona bíl ef þú ert til þá 869 3896 Márus Líndal
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #10 on: July 14, 2007, 03:10:21 »
Það er/var einn svona steisjón á Búðardal..  Með ferköntuðum ljósum ef ég man rétt..  Stóð við eitt hús þar óhreyfður í svona 2 ár..   Má vel vera að hann sé þar ennþá..  Líklega best að hringja í Dalakjör og spyrja útí ameríska steisjon bílinn sem er næstum því beint á bakvið ríkið..  Það hlítur einhver þar að vita eitthvað um hann  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #11 on: July 14, 2007, 10:55:20 »
eg átti einn svona einsog þennan rauða fyrir 2 árum eða svo hann var grár SE týpa með stólum og stokk en slant sex sem vél hann málaði ég mattsvartan og setti breið dekk undir hann og krómfelgur en seldi svo fljotlega ég sá hann á borganesi fyrir utan lögreglustöðina þar fyrir 4-5 mánuðum síðan hann ber eða bar fornplötur U 232 minnir mig tékkaðu á honum í safnið  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline stedal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #12 on: July 15, 2007, 20:30:50 »
Quote from: "ValliFudd"
Það er/var einn svona steisjón á Búðardal..  Með ferköntuðum ljósum ef ég man rétt..  Stóð við eitt hús þar óhreyfður í svona 2 ár..   Má vel vera að hann sé þar ennþá..  Líklega best að hringja í Dalakjör og spyrja útí ameríska steisjon bílinn sem er næstum því beint á bakvið ríkið..  Það hlítur einhver þar að vita eitthvað um hann  :lol:


Hann stendur þar enn og hefur gert síðan að ég flutti í dalina 2001 :wink:  Eigandi heitir Kristján Jóhannsson og er í símarskránni (já það er bara einn með þessu nafni í Búðardal). Dalakjör er nú orðið Samkaup Strax :wink: Og já hann er með parketi á hliðunum :lol:
Stefán Dal

Jeep CJ5 V8 360ci. ´80
Mazda6 TD2.0 ´03

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #13 on: July 17, 2007, 09:54:03 »
Já sælir ég sé að það eru góð viðbrögð við þessum tækjum en ég ætla mér að gera þá upp þannig að ég get ekki selt neitt úr þeim meðan ég er að finna mér parta í þá til að gera við, eins og er en endilega ef einhverjir þekkja sögu þessa tveggja þá um að gera að deila því með öllum því það fylgir alltaf einhver saga með öllum bílum ;)
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #14 on: July 17, 2007, 12:31:22 »
Ég fór suður að sækja stationinn með rafgeimi og fölsk númer í farteskinu, ók honum til akureyrar með bensínbrúsa á farþegagólfinu og slöngu fram í húdd, slantarinn malaði flott og vagninn leið fínt um, meiraðsegja virkuðu öll ljós og bremsur þrátt fyrir langa stöðu.

2doorinn keypti bróðir minn á sínum tíma fyrir 1 hamborgara í nætursölunni á fylleríi og keypti ég hann síðar af honum fyrir hálfann farm í innkaupakerru í nettó.

Svona svo þú hafir nú einhverjar sögur í safnið :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #15 on: July 17, 2007, 15:40:09 »
Ef þú vilt svo bæta enn meiri skemmtilegheitum í söguna þá eignast ég þá svo báða og skipti svo á þeim og helvíti góðu hældrifi í díselbát 8)

kv
Björgvin

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #16 on: July 17, 2007, 15:42:41 »
hehe gaman af þessu en hvað eru búnir að vera margir eigendur af þessum 2 síðustu árin en það virðist hafa verið að flakka mikið á milli hinngað til. :)
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #17 on: July 17, 2007, 23:34:18 »
heit vara :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #18 on: July 18, 2007, 08:50:39 »
Já þeir eru það en núna munu þeir fá að stoppa hjá mér og verða að einhverju á næstu mánuðum þannig að þeir séu ekki að vera verri og verri með tímanum eins og margir bílar eru að verða hinngað og þanngað :(
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen
« Reply #19 on: July 23, 2007, 11:40:45 »
Sælt fyrir fólkið ég var á leiðinni frá norðan um helgina og sá hvítann 2dyra annað hvort Plymouth Volare eða Dodge Aspen á planinu hjá Hyrnunni á Borgarnesi sem var mjög glæsilegur að sjá þó ég náði ekki að stoppa til að skoðann nánar en vitiði eitthvað um þennann bíl????
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-