Author Topic: Supran bönnuð?  (Read 7337 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Supran bönnuð?
« on: July 07, 2007, 04:22:33 »
sú saga gékk um svæðið að supran hafi verið bönnuð, vegna gífurlegs endahraða sem náðist. væntanlega vegna búrleysis´þá?

ég spyr samt, eru ekki mörkin´gróflega.. 11.85 sirka= bogi 11.55 búr?

og ef það er eitthvað að marka þetta spyr ég líka.. af hevrju er þá ekki löngu búið að banna rauða Z06 vettuna?

bara spurningar..  ef einhver heldur að ég sé að ibba mig þá mun það vera miskilningur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Supran bönnuð?
« Reply #1 on: July 07, 2007, 08:11:29 »
Quote from: "íbbiM"
sú saga gékk um svæðið að supran hafi verið bönnuð, vegna gífurlegs endahraða sem náðist. væntanlega vegna búrleysis´þá?

ég spyr samt, eru ekki mörkin´gróflega.. 11.85 sirka= bogi 11.55 búr?

og ef það er eitthvað að marka þetta spyr ég líka.. af hevrju er þá ekki löngu búið að banna rauða Z06 vettuna?

bara spurningar..  ef einhver heldur að ég sé að ibba mig þá mun það vera miskilningur



fór kúpling, ekkert heyrt annað.....
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
superSupra
« Reply #2 on: July 07, 2007, 09:51:43 »
Supran fékk ekki að fara aftur vegna endahraða. Mörkin fyrir veltiboga, 5 punkta belti og körfustól eru 11.49 OG 120mph.

Ingó á vettuni hefur alltaf passað sig á að fara ekki undir og yfir þessi mörk


Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Supran bönnuð?
« Reply #3 on: July 07, 2007, 10:45:27 »
Skella búri og stól og alminnilegum slikkum undir svo að hún komist að stað, djövuls hröðun var loksins þegar hún trackaði  :shock:
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Supran bönnuð?
« Reply #4 on: July 07, 2007, 14:20:48 »
Mér var allaveganna sagt að ég mætti ekki fara aðra ferð svona hratt.  Ætli maður verði ekki að græja búr og belti í hann,  og nátturlega aðra kúplingu fyrst að þessi fór í seinna runninu


Quote from: "ElliOfur"
Skella búri og stól og alminnilegum slikkum undir svo að hún komist að stað, djövuls hröðun var loksins þegar hún trackaði  :shock:


hehe var með 98.25 Mid mph og síðan 129.68 mph virkaði helvíti vel í 4 gír

en þetta var allaveganna fjör að prufa mæta, aðeins að stilla næst betur til að geta tekið betra start
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Supran bönnuð?
« Reply #5 on: July 07, 2007, 15:38:36 »
hver var endahraðinn a þessu rauða krippu dóti í gær ?
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Supran bönnuð?
« Reply #6 on: July 07, 2007, 16:59:50 »
Quote from: "SupraTT"
Mér var allaveganna sagt að ég mætti ekki fara aðra ferð svona hratt.  Ætli maður verði ekki að græja búr og belti í hann,  og nátturlega aðra kúplingu fyrst að þessi fór í seinna runninu


Quote from: "ElliOfur"
Skella búri og stól og alminnilegum slikkum undir svo að hún komist að stað, djövuls hröðun var loksins þegar hún trackaði  :shock:


hehe var með 98.25 Mid mph og síðan 129.68 mph virkaði helvíti vel í 4 gír

en þetta var allaveganna fjör að prufa mæta, aðeins að stilla næst betur til að geta tekið betra start


Þú mátt ekki fara aðra ferð svona hratt því þá ertu skyldaður að fara í öryggispakkan en þú getur slegið af eins og Ingó á corvetunni eða bara æft 1/8,flottur fyrsti tími  :smt023
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Supran bönnuð?
« Reply #7 on: July 07, 2007, 19:18:09 »
Ég sagði Ragga það að hann yrði nú að fá sér viðeigandi öryggisbúnað í bílinn vegna þess að hann nær 129 mílna hraða sem er hraði fyrir háar 10 sek.  Ég sagði líka við hann að hann mætti keyra 1/8 og slá svo af til að æfa startið en kúplingin var farin þannig að........


Ég bíð nú manna spenntastur eftir að sett verið ný kúpling og veltibogi og 5 punkta belti þannig að við fáum að sjá kraftmesta götubíl landsins á brautinni. Þegar ég segi kraftmesti götubíll landsins þá meina ég að ég veit ekki um neinn bíl sem keyrir norðan af Akureyri til að keyra á 129 mílum á kvartmílubrautinni.




Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Supran bönnuð?
« Reply #8 on: July 07, 2007, 20:53:43 »
Ég keyrði einmitt frá "Akureyri" á túrbólausri 71 Novu  árið 1997 eða 8 og fór 11,56 á einhverjum 120+ mph..
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Góður...
« Reply #9 on: July 08, 2007, 00:21:03 »
:smt043
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Supran bönnuð?
« Reply #10 on: July 09, 2007, 11:33:27 »
Tjahh miðað við það sem er að fara í nissan 300zx bílinn minn í vetur þá verða lágmark á 99+okt 800 villt ótaminn hross undir húddinu þá má hann eiga það að vera kraftmesti götubíll þangað til :D hlutirnir komnir bara vinnan eftir :twisted: en samt þrusu orka í þessum bíl og hlakka til að mæta honum aftur

ps. hver veit um góða stand-alone tölvu
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Supran bönnuð?
« Reply #11 on: July 09, 2007, 12:17:13 »
Quote from: "Biggzon"


ps. hver veit um góða stand-alone tölvu


Talaðu við Gunna Gírlausa hér á spjallinu. Hann er með Autotronic tölvurnar sem margir hérna heima eru að nota.
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Supran bönnuð?
« Reply #12 on: July 09, 2007, 13:45:52 »
Ég myndi tala við Sigga í mótorstillingu hann er með eins bíl og
er ekki með standalone heldur helvíti sniðuga piggyback tölvu.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Supran bönnuð?
« Reply #13 on: July 09, 2007, 14:10:21 »
Siggi er með svona módúl sem gerir það mögulegt að livemappa tölvuna í bílnum. http://ashspecz.com/ashspec/zem/zem.htm Þetta er ekki piggyback.
Og piggyback og sniðugt passar aldrei í sömu setningu nema hún sé eitthvað á þennan veg: "Sniðugast er að brenna helvítis piggyback tölvuna áður en byrjað er að gera sér vonir um að geta keyrt hratt"
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Supran bönnuð?
« Reply #14 on: July 09, 2007, 14:30:19 »
Quote from: "baldur"
Siggi er með svona módúl sem gerir það mögulegt að livemappa tölvuna í bílnum. http://ashspecz.com/ashspec/zem/zem.htm Þetta er ekki piggyback.
Og piggyback og sniðugt passar aldrei í sömu setningu nema hún sé eitthvað á þennan veg: "Sniðugast er að brenna helvítis piggyback tölvuna áður en byrjað er að gera sér vonir um að geta keyrt hratt"


yadda yadda,

Sidekick og turbo passar ekki samann ;)
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Supran bönnuð?
« Reply #15 on: July 09, 2007, 15:33:36 »
Quote from: "gstuning"
Quote from: "baldur"
Siggi er með svona módúl sem gerir það mögulegt að livemappa tölvuna í bílnum. http://ashspecz.com/ashspec/zem/zem.htm Þetta er ekki piggyback.
Og piggyback og sniðugt passar aldrei í sömu setningu nema hún sé eitthvað á þennan veg: "Sniðugast er að brenna helvítis piggyback tölvuna áður en byrjað er að gera sér vonir um að geta keyrt hratt"


yadda yadda,

Sidekick og turbo passar ekki samann ;)



Enda ekki vitað um sidekick á .is með túrbó, nema hugsanlega dísel :)
Baldur ekur um á Vitara :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Supran bönnuð?
« Reply #16 on: July 09, 2007, 15:50:31 »
Jújú það er til Sidekick á 38" með Volvo B21 túrbó. Svartur með 2 hoodscoop.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Supran bönnuð?
« Reply #17 on: July 09, 2007, 15:53:39 »
Quote from: "baldur"
Jújú það er til Sidekick á 38" með Volvo B21 túrbó. Svartur með 2 hoodscoop.


Það er náttúrulega bara plat :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Supran bönnuð?
« Reply #18 on: July 10, 2007, 18:16:58 »
Quote from: "baldur"
Jújú það er til Sidekick á 38" með Volvo B21 túrbó. Svartur með 2 hoodscoop.

 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Supran bönnuð?
« Reply #19 on: July 10, 2007, 18:24:19 »
Ég held nú samt að minn sé kraftmeiri vegna þess að það hann er 400kg léttari en þessi með Volvo vélinni.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.